Alþýðublaðið - 29.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1932, Blaðsíða 1
ÞýöuðJlaði 1932. Föstudaginn 29. janúar 25 tölublaö. Rát "sjsthtaL Afar-skemtileg pýzk tal- og óperettu-kvik- mynd i 9 páttum. Aðalhlutverkið leikur: Anny Ondra. Án efa er petta mynd, sem getur komið öll- um í gott skap. — — Spaðsaltað sauðakjöt á 45 au. V* kg. Verzlunin á Grettisgötu 74. Nýtt fajólhestaverkstæði opnað & laugardaglnn 30. jan. á Skólavörðustfg 5, BB. Bneh. ----------------------—-----------------i Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eíríkur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN., Hverflsgötu 8, sími 12fl4, tekur að ser alls kon ar tæktfærisprentm svo sem erfiljóö, að göngumiða, kvittanii reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðh vinnuna fljótt og viE réttu verði. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför litlu dóttur okkar, Kristínar. Magnea Sigurðardottir. Einar Sveinbjörnsson. lllllllWllff"'1"——¦¦ F. U. J. F. U. J. Kvöldskemtun. F, U. J. heldur skemtun til ágóða fyrir verklýðsraenn][i Keflavík [ogf Vestmannaevjum í AlpýðuhúsinuUðnó gí kvöld kl. 8 % Ðaiskrát ¦ 1. Skemtunin sett. Pétur Halldórsson. (form. F. U. J.) 2. Hljómsveit spilar Internationale o. 0. 3. Erindi. Árni Ágústsson. 4 Upplestur. Haraldur Björnsson. 5. Kveðskapur. Kjartan Ólafsson. Danz á eftir. Hljómsveit Hdtel Islands spilar. Allur ágóði af skemtuninni rennur til verklýðsmanna í Keflavík og Vestmannaeyjum. — Verkamenn og konur! Fjölmennið og styrkið gott málefni. — Aðgöngumiðar seld- ir í Iðnó í dag frá kl. 4—8 og kosta kr. 2,00. — Húsinu lokað kl. 11 V«. Nefndin. H Nýja Bfé StAd'enta glettar. Þýsk tal-fog söngva-kvikmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkinleika Igo Sym. . Juliuso Falkenstein. Truus van Altén o. il. Einsognafnið bendir til er hér um að^ræða skemtilegrt efni með fjörugum stúdentasöngvum og hrífandi náttúrufegurð Rínarbygðanna, sem heilla mun alla áhorfendur. Mynd pessi er ein af þeim skemtilegu pýzku myndum, sém fara siguför um gervallan heim. \ AÐALFDNDUR verkamannafélggsins Dagsbrúnar verður haldínn sunnudaginn 31. jan. kl. 3 e. h. í K,R.-húsínu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðeins 'aðalfélagar hafa aðgang. — Sýnið ársskírteini við innganginn'fyrir 1930 eða 1931. Stjórnin. Túlipanar fást dagiega hjá Vald. Pou sen Klapparstíg 29. Sími B4, Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammai, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. -------------------------------------------,--------_————t Bækur. Söngvar jafnadarmanna, valta Ijóð og söngvar, sem alt alfjýðu* fólk þarf að kunna. Bylting og íhald ur „Bréfi tfl Láru". Kommánista-ávarpifi eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Smidur er ég nefnáur", eftíe Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Fást í afgreiðslu Alpýðublað** ins. Frá Landsfmattum. Sæsímarnir til Vestmannaeyja eru slitnir. Talsímasamband er pvi ekkert til Vest- mannaeyja, en símskeyti verða afgreidd loftleiðis. Mlt með ísleiiskiim sklpinn! Fláreigeadafélao Reyk]aYfknr gengst fyrir almennri fjárböðun í Tungu sunnudaginn 31. p. m. Þeir, sem vilja láta baða, geri aðvart um pað hjá Sigurgísla Guðnasynl, sími 4, í dag eða á morgun. Freðfiskurinn góði er nýkominn aftur í verzlunina Merkjastein. Togararnir. Afli togaramia, sem komu af veiðum í gærmiorgMn, var: „Skúla fógeta" 1600 körfta? og „Walpoie" 2500 körfur. Vardskipin ,,6'ðmn" og „Ægir" liggja nii bæ'ði hér í Reykjavík.' „Ægir" kom í gæikveldi úr eft- Miitsferð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.