Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 í DAG er fimmtudagur 13. febrúar, sem er 44. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.12 og síð- degisflóð kl. 21.31. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.30 og sólarlag kl. 17.55. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 17.12. (Almanak Háskóla íslands.) Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náðugur. (Sálm. 57,2.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 y» ii PT 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: 1. sveitarfélags, 5. á stundinni, 6. leiftur, 9. fugl, 10. samtenging, 11. samhljóðar, 12. bordi, 13. fltefna, 15. púki, 17. hafði hátt. LÓÐRÉTT: 1. skelfing, 2. flpotta, 3. blási, 4. blessar, 7. uppistöðu, 8. veiðarfœri, 12. hlifa, 14. tunga, 16. greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. lesa, 5. auma, 6. iður, 7. 8. tossi, 11. ok, 12. ólm, 14. gata, 16. Ararat. LÓÐRÉTT. 1. leiðtoga, 2. saums, 3. aur, 4. garg, 7. gil, 9. okar, 10. sóar, 13. mót, 15. ta. FRÉTTIR______________ VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í gærmorgun, að veður hefði kólnað i nótt er leið og þá fyrst um landið vestanvert. Nætur- frost var hvergi teljandi á landinu í fyrrinótt. Norður í Grímsey var 3ja stiga frost, en t.d. á Raufarhöfn og víðar var 2ja stiga frost. Hér i Reykjavík var hvass- viðri, rigning og hitinn fór niður í tvö stig. í fyrradag var sólskin í bænum í 10 mín. Mest úrkoma á landinu í fyrrinótt var vestur á Gufuskálum, 12 millim. Brunagaddur var snemma í gærmorgun vestur í Frob- isher Bay, 23 stig. Frost var 8 stig í Nuuk. Hiti var 3jú stig í Þrándheimi, frost var 14 stig i Sundsvall og þrjú stig í Vaasa. Því má svo að lokum bæta við að þessa sömu nótt í fyrravetur var líka frostlaust hér í bænum, hiti 2 stig en 10 stiga frost fyrir norðan. SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneyti í Lögbirtingi, segir að það hafi veitt Hróðmari Helgasyni, lækni, sérfræðileyfi í hjartalækning- um bama, sem undirgrein í bamalækningum. Ráðuneytið hefur veitt Friðrik E. Yngvasyni, lækni, leyfí til starfa sem sérfræðingur í almennum lyflækningum með lungnalækningar sem hliðar- greinar. Og veitt Sæmundi Guðmundssyni, lækni, leyfi í kvensjúkdómum og fæðing- arhjálp. fyrir 50 árum KHÖFN: Blöð skýra frá því að Kristján konungur X og Alex- andrine drotting hafi í hyggju að heimsækja Færeyjar og Island á sumri komanda á kon- ungssnekkjunni Dannebrog. Heyrst hefir að i för með þeim verði tengdadóttir þeirra, Ingiríður krón- | prinsessa, í því skyni að verða kynnt fyrir islensku þjóðinni. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til félagsvistar í félagsheimili sínu á laugardaginn kemur, Skeifunni 17, og verður byij- að að spila kl. 14. Kaffiveit- ingar verða. KVENFÉL. Keðjan heldur aðalfund sinn í kvöld, fímmtu- dag, kl. 20.30, í Borgartúni 18.____________________ „BARNIÐ í brennidepli" verður umræðuefnið á ráð- stefnu sem Bandalag kvenna i Reykjavík efnir til á Hótel Esju nk. laugardag, 15. þ.m., kl. 9. Þar verða flutt 9 framsöguerindi. Ráðstefnan er öllum opin. Pallborðsum- ræður verða að loknum erind- unum. Gert er ráð fyrir að ráðstefnunni ljúki um kl. 16.30. MS-félagið heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Hátúni 12, annarri hæð. A fundinn kemur Anna Sigríður Jónsdóttir og ætlar hún að flytja erindi. Sagðar verða fréttir. Kaffi verður svo borið fram. Áramótadansleikur sjónvarpsins: Menntamálaráðherra óskar eftir skýringum SVGRRIR Hermannsson menntamálarÁdherra sendi Markúai Erni Antonasyni útvarpsstjóra bréf i gær, þar sem hann fór þess & leit að gefin yrði skýring i mihliim kostnaði við Aramótadansleikinn sem haldinn var I sjónvarpinu á gamlárskvöld. LAUGARNESKIRKJA. Síð- degisstund með kaffíveiting- um verður á morgun, föstu- dag, í nýja safnaðarheimilinu kl. 14.30. Gestur að þessu sinni verður Gissur Guð- mundsson, sem ætlar að rifja upp ýmsar endurminningar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSJÓÐUR Ás- geirs E. Einarssonar, sem er í vörslu Kiwanisklúbbsins Heklu hér í bæ, hefur minn- ingarkort sjóðsins til sölu í Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ og í Úr & klukkur, Laugavegi 49. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA: Föstumessa í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Sigurð- ur RE til Reykjavíkurhafnar. Þá kom flóabáturinn Baldur og leiguskipið Herm. Schep- erd kom af ströndinni. í gær fór togarinn Sigurfari undir nýrri skipstjórn Skaga- manna. Togaramir Engey og Hjörleifur komu inn af veiðum til löndunar. Skógar- foss kom af ströndinni. Nú, nú. Eitthvert lítilræði trúi ég nú að ballerínan hafi tekið fyrir twist-sporin sín, Markús minn! Kvöld-, nœtur- og halgidagaþjónutta apótekanna í Reykjavfk dagana 7. fobrúar til 13. febrúar, að báðum dögum meötöldum, er í Raykjavfkur Apótakl. Auk þess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur aru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, an hœgt ar aö ná sambandi við laakni á Göngu- deild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónssmisaógarólr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Rayfcjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- 8kfrteini. Neyöarvakt Tannlæknafál. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barón8stíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. FyrirSpyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur við númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. v Samhjálp kvanna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögúm kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Teklö á móti viötals- beiðnum ísfma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Hailsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vlrka daga 0—19. Laugard. 10—12. Garóabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrífstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagló, Skógarhlíó 8. OpiÖ þríöjud. kl. 15-17. Sfmi 621414. Lækni8ráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. Kvannaráógjöfln Kvannahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (sím8vari) Kynningarfundir I Slðumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opinkl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáifrnðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. StuttbyfgJuMndingar Otvarpsinsdaglega tll útlanda. T1I Norðurlanda, Bretlands ofl Meginlandsins: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.65-19.30/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada oo Bandarfkjanna: 11865 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt fal. tlml, aam er aama og QMT. SJÚKRAHÚS — HeimsóknarHnar Landspftallnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnartækningadalld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og sftlr samkomulagl. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og aunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimaóknar- timi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hetlsuvemdarstöðln: Kl. 14 tll Id. 10. - Fæð- Ingarheimlli Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kieppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kt. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Aiia daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæUO: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffHastaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jósafsapftafl Hafn.: AHa daga kl. 15-18 og 19-19.30. SunnuhlfO hjúkmnar- heimlii i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heiisugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsM: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sfml 27311, kl. 17 til kt. 8. Sami afml á helgldög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnió Akureyri og Háraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjaflarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Oplö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aóalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aóalaáfn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sími 27165. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. Id. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókln holm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaóasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listssafn Einsrs Jónssonar Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Siguróssonar í Ksupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjsrvalsstsólr Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufraaóistofa Kópavogs: Opló á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: SundhöHin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vosturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug í Moafellaavait: Opin ménudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópevoge. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðvikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hefnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundleug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Sefljamemeea: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.