Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR1986 9 PÞING HF O 6869 88 iítl þú spariskírteini Ríkissjóðs MILTU SKIPTk og fá betri ávöxtun? Þú kemur meö gömlu spari- skírteinin til okkar. þau bera nú 4,29% vexti. Þú feró út með hagstæðari skírteini að eigin vali, t.d.: - Ný spariskírteini meö 7-9% ávöxtun | - Bankatryggð skulda- bréf meö 10-11% ávöxtun - Einingaskuldabréfin, en þau gáfu 23% ársávöxtun frá maí til nóv sl. Nú er málið einfalt! Opiö trá kl. 9-18 Dags Flokkur Innlausnarverd pr. kr. 100 Avoxiun 10.01 1975-1 7.006,46 4,29% 25.01. 1972-1 24.360,86 lokamnlausn 25.01. 1973-2 13.498.99 9.12% 25.01. 1975-2 5.288,55 4.27% 25.01. 1976-2 3.935,91 3 70% 25.01. 1981-1 717,78 2,25% EIGENDUR SKULDABREFA Vegnamikils fram- boðs á peningum óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Sölugengi verðbréfa 13. febrúar 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð óverðtryggð Meö 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengí Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. timl vextlr verfttr. verðtr. vextir vextlr vextir vextlr 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfólagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.080-kr. 7 5% 76,87 72,93 Eíningaskuldabr. Hávöxtunarfólagsins 8 5% 74,74 70,54 verft á elnlngu kr. 1.465- 9 5% 72,76 68,36 SlS bréf, 19851. fl. 11.651 - pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bróf, 1985 1. fI. 6.988- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. II. 6.769- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 26.1.-8.2.1986 Hœsta% Lœgsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veóskbr. 20 14,5 15,76 öll verðtr. skbr. 20 8,5 13,66 —II |ij mmKAUPÞlNGHF !s! r mm ^ Husi Verzlunarinnar, simi 6869 88^ i Rangfærslur Svavars Gestssonar Svavar Gestsson, formaður Alþýðubanda- lagsins, fullyrti digurbarkalega á Alþingi á mánudaginn, að forsendur vaxtastefnu ríkis- stjórnarinnar væru brostnar. Sannanir fyrir þessu væri að finna í janúarhefti Hagtölur mánaðarins , sem Hagfræðideild Seðlabank- ans gefur út. En flokksformanninum varð þarna heldur betur á í messunni. Hann mis- skildi upplýsingarnar og komst því að rangri niðurstöðu. Af einhverjum ástæðum hefur hann ekki leiðrétt mistök sín og er þó um að ræða þýðingarmikið atriði í ágreiningi stjórnar og stjórnarandstöðu um stefnuna í vaxtamálum. Staksteinar fjalla um þetta mál í dag og víkja auk þess að heimsókn kennara í Alþingishúsið á þriðjudaginn. Innlán aukast Víð umræður um Seðlabankafrumvarpið á alþingi f vikunni sem leið sagði Matthíaa Bjarna- son, viðskiptaráðherra, að sú meginregla f frum- varpinu að vextir ráðist af markaðsaðstæðum væri studd nokkurri reynslu. Orðrétt sagði ráðherrann: „Á árinu 1984 var bönkum og sparisjóðum fengið f hendur takmarkað vaxtaákvörðunarvald á grundvelli gildandi laga- heimilda. Nú er ljóst að sú stefnubreyting, sem þessi aðgerð fól f sér, hefur skilað nokkrum árangri. Árið 1984 námu t-d. innlán hjá innláns- stofnunum 27,5% af landsframleiðslu, en höfðu árið 1978 farið niður fyrir 20%. Á siðasta ári stefndi áfram f rétta átt f þessu efni og nam þá hlutfall innlána af landsframleiðslu um 30%. RaiinnnlfTiingr inn- Iána árið 1985, þ.e. hækk- un þeirra umfram hækk- un lánskjaravísitölu, nam 10%. Peningalegur sparnaður f bankakerf- inu fer því óðiun vax- andi.“ Á mánudaginn, þegar haldið var áfram 1. umræðu um Seðlabanka- frumvarpið, sá Svavar Gestsson, formaður Al- þýðubandlagsins, sér- staka ástæðu til andmæla þeim ummælum við- skiptaráðherra að vaxta- stefna rfkisstjómarinnar hefði leitt til aukinna innlána í bönkum. Svavar kvaðst hafa verið að lesa Hagtölur mánaðarins og þar kæmi fram, að það væru almenn óbundin spariinnlán sem hefðu aukist á sfðasta ári, en ekki verðtryggð innlán með raunvöxtum. M.ö.o. það væru ekki hinir háu raunvextir sem lokkuðu til sfn sparifé lands- manna. Og ályktun flokksformannsins var sú, að þetta sýndi að sjálfar forsendur vaxta- frelsisins væru brostnar. Morgunblaðið greindi frá þessum ummælum Svavars á þingsíðu á þriðjudag, en athygiis- vert er að f ýtarlegri frétt Þjóðviljans af rseðu hans sama dag er ekki vikið einu orði að hinni merku uppgötvun úr Hagtölum Seðlabankans. Onnur efnisatriði í ræðu for- mannsins eru tfunduð, en ekkiþetta. Misskilningur Svavars Þegar flett er upp f heimild Svavars kemur á daginn, að hann hefur misskilið þær upplýsing- ar, sem þar er að finna um innlán í bönkum og sparisjóðum, og því dreg- ið kolrangar ályktanir. í Hagtölur mánaðarins kemur skýrt fram, að innlán jukust á síðasta ári vel umfram verðlags- hækkanir. Orðrétt segir á bls. 3: „Af einstökum innlánsflokkum jukust almenn óbundin spari- innlán mest, eða um 76%. Veltuinnlán jukust um 27,6%, en bundin innlán jukust minnst, eða um 14,8%.“ Misskilningur Svavars er f þvf fólginn, að hann heldur að hugtakið „al- menn óbundin spariinn- lán“ sé aðeins haft um þá reikninga sem eru óverðtryggðir og bera neikvæða vexti. Þetta er hins vegar hin mesta firra. Til þessa innlána- flokks teljast nefnilega einnig hinir vinsælu raunvaxatareikningar banka og sparisjóða, s.s. Kjörbók Landsbankans, Abót Útvegsbankans, Sparibók Búnaðarbank- ans, Kaskóreikningur Verslunarbankans, Há- vaxtareikningur Sam- vinnubankans, Sérvaxta- bók Alþýðubankans, Trompreikningar spari- sjóðanna o.s.fr\r. Eftir stendur, að stór- yrði Svavars Gestssonar á Alþingi f þá veru að forsendur vaxtafrelsis séu brostnar, eru mark- leysa. Og er þá ekki tími til kominn, að formaður- inn biðjist afsökunar á frumhlaupinu? Er ekki ástæða til að koma leið- réttingu á framfæri f þingsölum? Formaður Alþýðubandalagsins væri maður að meiru ef hann viðurkenndi mistök sín. Kennarará þingpöllum Undarlegt upphlaup varð í fyrirspurnartíma á Alþingi í fyrradag. Grunnskólakennarar, sem lagt höfðu niður vinnu f heimildarleysi, stormuðu á þingpalla til að heyra svar mennta- málaráðherra og fjár- málaráðherra við fyrir- spum frá Hjörleifi Gutt- ormssyni (Abl.-Al.) um samningsmál sfn o.fl. í hádegisfréttum útvarps þenna dag var fullyrt að ráðherramir myndu báð- ir svara fyrirspuminni. í upphafi fundar f sameinuðu þingi til- kynnti forseti hins vegar fjarveru fjármálaráð- herra og heyrðust þá köll og hlátur frá kenn- araliðinu á þingpöllum. Forseti sá ástæðu til að áminna þá fyrir hávað- ann ogbendaá, aðáheyr- endum væri heimilt að fylgjast með umræðum í trausti þess að þeir væm ekki með ónæði. Forseti skýrði síðar frá þvf, að ekki væri unnt að taka fyrirspum Ifjörleifs á dagskrá vegna fjarveru annars ráðherrans, en samkvæmt þingsköpum og almennum þingvenj- um verður ráðherra að vera viðstaddur þegar mál er hann varða era rædd í f yrirspuraartíma. Atvikið f þinghúsinu er hins vegar umhugsun- arefni. Getur verið, að Alþýðubandalagsmenn, sem ráða miklu f Kenn- arasambandinu, hafí skipulagt kennaraverk- fallið f Reykjavík á þriðjudag með fyrir- spurnartfma Alþingis f huga? Þlfifrtfr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI T3Láamatía?utinn ff-tattisgötu 12-18 BMW 3161982 Ljósdrappl., ekinn aðeins 41 þús. km. Útvarp+segulband, 2 dekkjagangar o.fl. Vandaður dekurbíll. Verð 380 þús. Subaru station 4x4 1983 Gullsans., útvarp+segulband, grjót- grind, ekinn 60 þús. km með háum toppi. Verð 455 þús. Suzuki Fox 1983 Blásans., grill guard o.fl. Fallegur bíll. Skipti á ódýrari bil. Verð 350 þús. Nissan Patrol 1983 Ekinn 67 þús. km., upphækkaður gull- fallegur dísel jeppi. Verö 830 þús. Datsun Sunny GL station 1983 Blásans., ekinn aðeins 10 þús. km. 5 gíra fallegur bíll. Verð 400 þús. Ford Bronco 1984 Gullfallegur jeppi, rauöur, ekinn 29 þús. km. Verð 1050 þús. Fiat Uno 451984 Ekinn 35 þús. km. Verð 245 þús. Mazda 929 Seda 1983 Ekinn 45 þús. km. Skipti á ódýrari. Verð 425 þús. Mazda 626 GLX 1983 Ekinn 37 þús. km. Sjálfskiptur, 5 dyra. Verð 420 þús. Toyota Hilux 1982 Vökvastýri o.fl. Fallegur jeppi. Verð 650 þús. Toyota Tercel 4x41983 Ekinn 47 þús. km. Verö 450 þús. Toyota Crown dísel 1983 Sjálfskiptur með öllu, ekinn 146 þús. km. Verð 480 þús. Toyota Hilux (langur) 1982 Ekinn 30 þús. km. Jeppi i sórflokki. Verð 670 þús. Saab 900 GLE 1982 Sjálfskiptur m/öllu, ekinn 43 þús. km. Verð 490 þús. Fjöldi bifreiða á greiðslu- kjörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.