Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 PAITEIGnAIAUI VITfllTIG 15, 1.26020,26065. LAUGAVEGUR. 2ja herb. íb. á1. hæð. 60 fm. V. 1450 þús. DVERGABAKKI. 2ja herb. falleg íb. 70 fm + herb. í kj. V. 1,8-2 m. HRÍSATEIGUR. 35 fm. V. 1150 þ. LAUFÁSV. - LAUS. V. 950 þ. SNÆLAND - EINST.ÍB. V. 1250 þús. VESTURGATA. 75 fm. Tvíb. V. 1650 þús. UÓSHEIMAR. 2ja herb. falleg íb. 50 fm i lyftublokk. V. 1600-1650 þús. GAUKSHÓLAR - 1. HÆÐ. 2ja herb. ib. 60 fm. V. 1650 þús. KLEIFARSEL. 2ja herb. íb. 75 fm á 2. hæð. V. 1,8 millj. ÞVERBREKKA. 2ja herb. íb. 55 fm. V. 1550-1600 þús. LUNDARBREKKA. 3ja herb. 100 fm á 2. hæð. Suöursvalir. V. 2,3 millj. NÝBÝLAVEGUR - BÍLSK. 3ja herb. íb. 80 fm á 2. hæð. Stórar svalir. V. 2,3 millj. HELLISGATA HF. 3ja herb. 80 fm íb. 2. hæð auk 30 fm bílsk. Tilb. undir trév. í maí. V. 2250-2300 þús. LAUGARNESVEGUR. 4ra herb. íb. 117 fm á 1. hæð. Nýjar innr. V. 2,5 millj. FELLSMULI - ÚTSÝNI. 4ra-5 herb. falleg íb. 125 fm. Ný teppi. Bílsk.r. V. 2,6-2,7 millj. DIGRANESVEGUR. 4ra herb. 120 fm. Sérhæð. V. 3050 þús. VESTURBERG. 4ra herb. íb. 100 fm. Fallegar innr. V. 2000-2500 þús. FLÚÐASEL. 4ra herb. íb. 120 fm + 28 fm séreinstaklingsíb. í kj. Bílskýli. V. 2950 þús. HRAFNHÓLAR. 4ra herb. íb. 117 fm. Fallegar innr. V. 2450 þ. MJÓAHLÍÐ. 3ja herb. íb. 100 fm á 1. hæð. V. 2,5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR. 5 herb. 140 fm. Sérhæð. V. 3150 þús. ÁLFHÓLSVEGUR. 5 herb. 150 fm. Efri sérhæö. V. 3,5-3,6 millj. HÖFÐABAKKI. 130 fm iðnaðar- húsn. Fullb. Uppl. á skrifst. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Lítil athugasemd af litlu tilefni eftir Þorgeir Þorgeirsson Fyrir einum tveim árum gaf ég út bók með æviminningum Péturs Karlssonar Kidson og var bókin kölluð Ja, þessi heimur og kom út hjá bókaforlaginu Iðunni. Aftan- við bók þessa var birt gömul njósnaskýrsla eftir Kurt nokkum Singer því hún tengdist efni bók- arinnar með ýmsum hætti. For- máli var að skýrsiunni og fýrirvari allur hafður á birtingunni. Nú brá svo við að skyldmenni Guðmundar heitins frá Miðdal undir forystu Ara Trausta Guð- mundssonar upphófu sífur og hótanir vegna þessa og stóð það í misseri eða svo. Aldrei skildi ég fullkomlega hvað amaði þau varð- andi þennan texta nema ef vera skyldi sú staðreynd að hann var saminn af landlausum gyðingi. Nú sé ég að ATG birtir 13 dálka grein um föður sinn í Morgunblaðinu sunnudaginn 9. febrúar sl. undir hástemdri fyrir- sögn (Málsvöm fyrir mann) en þó í fjarskalega einlægum stíl. Er það vel til fundið og ræktar- samlega gert. Ekki hef ég heldur Styrktarfélag vangefinna: Ragnar Lár gefur fimmtíu myndir RAGNAR Lár myndlistarmaður á Akureyri afhenti Styrktarfé- lagi Vangefinna í Reykjavík fyrir skömmu 50 verk til minningar um tvo látna vini sína, feðgana Eyjólf Ástgeirsson og Ástgeir Ólafsson (Ása í Bæ). Myndimar eru olíumálverk, vatnslitamyndir, tré- og dúkristur, túss- og blekmyndir og blýants- teikningar. í frétt frá Styrktarfélagi vangefinna segir að ákveðið hafí verið að koma myndunum upp á hinum ýmsu heimilum og stofnun- um félagsins, sem nú eru 10 talsins. Lúxemborg: Góð Islandskynning Lúxeraborg, 7. febrúar. Frá Elínu Hansdóttur. Bandaríska sendiráðið stendur fyrir kynningarviku á Hotel Holliday Inn um þessar mundir í samvinnu við erlend og innlend fyrirtæki starfandi í Lúxemborg. Stór hluti kynningarinnar er í höndum sölustjóra Flugleiða hér, Anne Cerf. Margt ber fyrir augu og verð- skuldaða athygli vekja landkjmn- ingarmyndir frá íslandi er prýða veggi hótelsins. Starfsstúlkur Flug- leiða kynna land okkar og þjóð sem áhugaverðan stað til að heimsækja á leið yfír Atlantshafíð. Margmenni var við opnun þess- ara hátíðarhalda og í ræðu sem bandaríski verslunarfulltrúinn flutti, var sérstaklega getið þess starfs er Flugleiðir hafa unnið hér síðustu 30 árin og hvert bam hér í Lúxemborg þekkir. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. SÍMI 622033 Til leigu eða sölu Borgartún 31 HUO AÐ 80RGARTÚNÍ 2. hæð 255 fm austurendi 3. hæð 255 fm austurendi Til afhendingar tilbúið undir tréverk. Tryggvagötu 26 —101 Rvk. — S: 622033 — Hs: 15751 Þorgeir Þorgeirsson. neitt að athuga við þá skoðun hans að ég hafí orðið bæði mér og forleggjaranum til vansa með bókinni sem nefnd var hér að framan. Það er nú einusinni at- vinna rithöfunda að verða sér til skammar í augum þeirra sem einhverra hluta vegna fara að ráða letrið vitlaust. Við því er lítið að gera. Þó hnaut ég þama um atriði nokkurt. Ari Trausti segir um birtingu fymefndrar skýrslu Singers í bók- inni: „skrifín em ranglega kynt“. Nú er þungamiðjan í kynningar- texta mínum þessi setning: „Vafalaust er margt ofsagt eða jafnvel ranghermt í þessu plaggi og það má enn hrekja eða rengja meðan fólk sem kunnugt er mál- unum lifír. Því er betra að birta þessa skýrslu hér en láta hana bíða í bókasöfnum þangaðtil sagnfræðingar framtíðarinnar fínna bókina og vitna til hennar án þess nokkur verði til and- mæla.“ Hversu mjög sem ATG kann að þykja ég hafa orðið mér til skammar með þessum fyrirvara mínum fæ ég nú ekki betur séð en að hann sjálfur hafi bmgðið á þetta ráð og ritað sína drengilegu grein til vamar föður sínum í tíma. Vissulega hefði það orðið meir sannfærandi að greinin hefði verið rituð af óvandabundnum manni, en tónninn er þó svo hreinn og einlægúr hjá Ara Trausta að margir lesendanna munu vissulega heillast. Svona á að fara að því að gera gott úr því þegar aðrir verða sér til skammar. Höfundur er rithöfundur. Friörik Stefánsson, viðskiptafr. Vorum að fá þetta glæsilega hús í einkasölu. Húsið stendur austarlega við Bergstaðastræti og er ca. 260 fm auk bílskúrs. 1. hæð: Forstofa, gestasnyrting, hol, stofa, borðstofa og stórt eldhús. 2. hæð: Tvö rúmgóð herb., tvö minni herb. og bar. Ris: Óinnréttað en hentar vel sem baðstofuloft. Kjallari: Tvö sérherb. og nokkrar geymslur. Húsið er í góðu ástandi. Ræktaður garður. m ÞIMiHOLl Þ — FASTEKM4ASALAN — BANKASTRÆT1 S29455 Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 Sfmi 26555 Raðhús á besta stað f vesturbæ! S»«l Byggingaraðili: Steintak hf. Lýsing: 118fmátveimhæðum. Bílskúr — Blómaskáli. Afh. tilb. undirtrév. og fullfrágengið að utan. Afh. í júní 1986. Verð 2870 þús. 26555 Ólafur öm heimasími 687177, Pétur Rafnsson heimaafmi 15891. Lögnurilur Sigurberg Guðjónsson. ■irf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.