Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 Bamsfaðemismálin eftir Ólaf Jensson Sjálfsagt er að þakka Morgun- blaðinu og blaðamanni þess, Guð- rúnu Guðlaugsdóttur, fjölþætta fræðslu- og upplýsingamiðlun um bamafaðemismál, sem birtist sunnudaginn 2. febrúar sl. En það er vegna greinar Ólafs Bjamasonar, fyrrverandi prófessors í réttarlækn- isfræði, sem birtist í Morgunblaðinu 5. febrúar sl. að ég tel nauðsynlegt að bæta við umræðuna nokkrum upplýsingum um þróun rannsókna á þessu sviði. Síðustu 10 árin hefur verið til ein rannsóknarstofa í landinu, sem hefur haft mannafla og búnað til að leysa hartnær öll bamsfaðemis- mál sem komið hafa til úrlausnar. Hún getur framkvæmt þennan þátt bamalaga, ef ríkisvaldið vill standa undir kostnaði við hana. Þessi rann- sóknarstofa er í Blóðbankanum, erfðarannsóknardeild hans. Hún varð starfi sínu vaxin í mars 1976, en þá hófust þar vefjaflokkarann- sóknir af fullum krafti. Var strax unnið að aðkallandi viðfangsefnum á sviði ónæmiserfðafræði sjúkdóma eins og gigtar, insulinháðrar sykur- sýki, mænusiggs og ýmissa erfða- sjúkdóma samkvæmt rannsóknará- ætlunum Blóðbankans og sam- vinnuaðila hans á sjúkrahúsdeildum og utan spítala. Þegar lagður var gmnnur að þessari starfsemi á ámnum 1972—1975 þurfti að sjálfsögðu að sækja á brattann bæði hvað snerti húsnæði, tæki og mannafla. Sú saga er lærdómsrfk um samskipti við ráðuneyti, stjómamefndir, Rannsóknarstofú Háskólans við Barónsstíg o.fl. Ég verð þó að segja þá sögu síðar og mun þá koma mönnum á óvart, hvar ( kerfínu var að finna verstu dragbítana. Rannsóknir í bamsfaðemismál- um vom meðal þeirra viðfangsefna, sem erfðarannsóknardeild var beðin um að sinna, fljótlega eftir að hún fór í gang 1976. Til þess lágu þijár ástæður: Sú fyrsta var, að hali af óleystum bamsfaðemismálum hafi myndast á árabili vegna stöðnunar í erfðamarkarannsóknum á Rann- sóknarstofu Háskólans í réttar- læknisfræði og vinur okkar Guð- mundur Þórðarson heitinn, læknir, var sífellt að biðja okkur um að bjarga bamsfaðemismálum, sem komin vom í óefni. Fyrir þann mann vildum við flest gera. Önnur ástæðan sneri af efnahagsgmnd- velli rannsóknanna. Þessi þjónustu- þáttur gat orðið einn af fleiri þátt- um, sem aflaði tekna til að standa undir nýrri rannsóknarstarfsemi Blóðbankans. Erfðarannsókna- deildin eyddi fljótt og vel þeim hala óafgreiddra bamsfaðemismála, sem að ofan er getið og batt enda á langvinnar kvartanir vegna af- greiðslutafa á Rannsóknarstofu Háskólans. Þegar kom að því að innheimta fyrir þessar rannsóknir 1977 kom heldur betur babb í bátinn. Sá sem kunnugastur var kostnaðarmálum og innheimtu, Ólafur Bjamason, prófessor, brást okkur algerlega. Hann vísaði út og suður og vildi ekki lyfta litla fingri til að styrkja flárhagsgmndvöll þessara nýju og ómissandi rannsókna, sem bmtu blað í réttarerfðafræði á íslandi. Forstöðumaður Blóðbankans óskaði eftir því í apríl 1977 við Stjómamefnd Ríkisspítalanna, að dr. Alfreð Ámason, erfðafræðingur, yrði gerður að deildarstjóra í erfða: rannsóknadeild Blóðbankans. í þessu sambandi óskaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið eftir upplýsingum um „hvaða tekju- aukning verði fyrir Blóðbankann að þvi að setja á stofn sérstaka erfðarannsóknadeild í Blóðbank- anum með sérstökum deildar- Stressaður? Stressuð? Þaö gœti munað um eða Magna Min Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777 stjóra." Til að sannfæra ráðuneytið um að fjárhagsgmndvöllur hinnar nýju deildar væri nægilega tryggur, var vísað til inntekta fyrir þjónustu veitta deildum Landspítalans 1976 og tekjur fyrir réttarerfðarannsókn- ir í bamsfaðemismálum, sem unnar vom fyrir dómskerfíð í landinu sama ár. Heilbrigðismálaráðuneytið og stjómamefnd tóku mark á for- stöðumanni Blóðbankans í þessu máli. Erfðarannsóknadeildin var formlega stofnuð og efldist skjótt með nýskipuðum deildarstjóra og þjálfun rannsóknarmanna þar. Afram var unnið að lausn bams- faðemismála með vefjaflokkakerf- um og öðmm nýjum erfðakerfum, sem deildarstarfsmenn náðu góðum tökum á. Rannsóknarstofa Háskól- ans við Barónsstíg hélt áfram að nota klassísku erfðakerfin frá Dungalstímabilinu við lausn bams- faðemismála með nokkmm fleiri kerfum. Stöðnun í rannsóknum á erfðamörkum hjá Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg hefur valdið mestum töfum í bamsfaðem- ismálum frá því að prófessor Dung- aldó 1965. Eftir samfelldar rannsóknir til lausnar bamsfaðemismálum 1976 og 1977 var fjárhagsgmndvöllur þessara rannsókna brostinn. Tekju- vonir þær sem ég hafði lýst fyrir heilbrigðismálaráðuneytinu bmgð- ust Blóðbankanum og erfðarann- sóknadeild hans algerlega. Dómara- embættin og dómsmálaráðuneytið greiddi' ekkert nema vottorðagjöld til Ólafs Bjamasonar, prófessors, sem hafði fengið niðurstöður og sérfræðiálit á silfurfati frá erfða- rannsóknadeild Blóðbankans. Þessu ófremdarástandi var ekki hægt að svara með neinu öðm en að stöðva þessar rannsóknir og reyna með því að knýja fram greiðslur á þeim. Það var gert í ársbyrjun 1978. Nú endurtók sig sama sagan. Á nokkr- um vikum myndaðist aftur hali af óafgreiddum bamsfaðemismálum hjá Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Kvartanir urðu hávær- ar og mögnuðust svo að þær náðu beint til eins eða fleiri ráðherra. Ég átti auðvitað alltaf von á að fá bréf frá háttvirtu heilbrigðis- málaráðuneyti og stjómamefnd Rfkisspítalanna með fyrirspum um hvers vegna þær tekjur fyrir rann- sóknir í bamsfaðemismálum kæmu ekki fram, sem ég hefði sagt, að myndu standa undir hluta rekstrar- kostnaðar við erfðarannsóknadeild. í stað þess bréfs fékk forstöðumað- ur Blóðbankans 17. mars 1978 eft- irfarandi bréf frá stjómamefnd: „Á fundi nefndarinnar í gær var rætt um rannsóknir, sem unnar hafa verið í Blóðbankanum í sambandi við bamsfaðemismál og ágreining milli Blóðbankans og Rannsóknarstofu Háskólans um gjald frá síðamefndu stofn- uninni fyrir þessar rannsóknir. Stjómamefndin skipar hér með forstöðumanni Blóðbankans að sjá um, að bamsfaðemisrann- sóknimar verði leystar nú sem Ólafur Jensson Blóðbankinn er rekinn til að verða sjúklingum að sem mestu gagui. Mér ber því að standa vörð um hagsmuni hans og leyfist ekki frekar en starfsmönnum ann- arra stofnana og fyrir- tækja að selja fyrir hálfvirði hvað þá held- ur að gefa burt rann- sóknarafurðir stofnun- arinnar. áður. Nefndin er ekki reiðubúin að svara því, hvemig staðið verði að greiðslu milli áðumefndra stofnana fyrir þessar rannsóknir, en mun skera úr um það atriði síðar." Bréf af þessu tagi hafði ég ekki áður fengið frá stjómamefnd. Ég þóttist vita, að nefndin hefði fengið skipun frá ráðherra um að leysa þessi mál. í þessu fólst viðurkenn- ing á, að þessi þáttur í sérrannsókn- um Blóðbankans var orðinn ómiss- andi fyrir lausn bamsfaðemismála 1978. Ljóst var og, að stjómamefnd treysti ekki Rannsóknarstofu Há- skolans við Barónsstíg til að leysa þessi mál. Þá er og ljóst af bréfinu að þeirri stofnun er stillt upp sem deiluaðila um greiðslur fyrir rann- sóknarstörf erfðarannsóknadeildar. Á fundi 30.04. ’78 á skrifstofu Ríkisspítalanna um vangoldnar greiðslur og frambúðar greiðslu- form fyrir erfðamarkarannsóknir sem gerðar hafa verið í Blóðbank- anum frá 1976 til lausnar á bams- faðemismálum var ákveðið, að skrifstofa Ríkisspítalanna sæi um innheimtu á þessum tekjum Blóð- bankans frá dómsmálaráðuneytinu og séð yrði um að erfðarannsókna- deild fengi til starfa tvo rannsókn- armenn, sem heimild yrði fengin fyrir handa Blóðbankanum til að sinna þessum viðfangsefnum. Fundinn sátu Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri, þáverandi formað- ur stjómamefndar Ríkisspítalanna, Davíð Á. Gunnarsson, núverandi forstjóri Ríkisspítalanna, Ólafur Bjamason prófessor og Ólafur Jensson forstöðumaður Blóðbank- ans. Hingað til hefur engin formleg afgreiðsla fengist á ofangreind málefni og allt hjakkað í sama farinu. Þetta ástand mála er því jafn óviðunandi nú (06.02. ’86) og það var og hafði verið þegar ofannefndur fundur í þessum mál- um var haldinn. Blóðbankinn er rekinn til að verða sjúklingum að sem mestu gagni. Mér ber því að standa vörð um hagsmuni hans og leyfist ekki frekar en starfsmönnum annarra stofnana og fyrirtækja að selja fyrir hálfvirði hvað þá heldur að gefa burt rannsóknarafurðir stofnunar- innar. Ég veit að dómsmálaráðherra og ráðgjafar hans skilja þetta manna best. Til þess er gott að vita nú, þegar komið er að skuldaskilum fyrir 10 ára rannsóknarvinnu til lausnar bamsfaðemismálum. Höfundur er doktor i erfðasjúk- dómum og forstöðumaður Blóð- bankans. Skipadeild Sambandsins: Vikulegar siglingar til 10 hafna í Evrópu Stykkjavöruflutningar skipa- deildar Sambandsins hafa aukist verulega að undanfömu og em í dag orðnar ein umfangsmesta þjónustugrein fyrirtækisins. Eins og fram hefur komið mun skipa- deildin hefja vikulegar áætlana- siglingar tíl 10 hafna í Evrópu. Munu þijú skip, 200—250 gáma hvert vera, i þessum siglingum fyrst um sinn. dag íVörumarkaðinum Vikulegar lestunar- og losunar- hafnir verða: Hull í Englandi, Ant- werpen í Belgíu, Rotterdam í Hol- landi, Hamborg í Þýskalandi, Kaup- mannahöfn, Svendborg og Aarhus í Danmörku, Gautaborg í Svíþjóð og Larvík og Moss í Noregi. í frétt frá SIS segir að samtímis undirbúningi vikulegra siglinga hafi farið fram endurskipulagning þjón- ustu: Moss í Noregi var bætt við em móttökuhöfn, vöruafgreiðslur pnaðar á Selfossi og í Keflavík, larkaðs- og þjónustustarf innan- inds og utan hefur verið endur- kipulagt og tekin upp aukin heim- kstursþjónusta á höfuðborgar- væðinu. Vörumarkaðurinn hl. j Ármúla og EiöistorgL tlöfóar til L Xfólks í öllum Jtarfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.