Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 ,7 • • . • • . : • • . ; SUMARLISTim I MÝ SEHDinQ AF LISTUM f. nÚ KR. 190 + BURÐARGJALD YFIR 1000 SÍÐUR AF *•§ nÝJUSTU SUMARTÍSKUmi Tl[ (QULUR OQ FERSKJULITIRniR) '•'j O.FL. • ’ ■ í' t WlTOllLHÍl r?+ BÚSÁHÖLD LEIKFÖnG VERKFÆRI O.FL. O.FL. STÖR HAPPDRÆTTI FLUGBJÖRGUNARSVEITANNA NORDMENDE Myndbandsupptökutæki. 0 5 stk. "pppkz Einkatölvur. Macintosh Einkatölvur. GoldStar 50 stk.li Ferðahljómflutningstæki. NORDMENDE Myndbandstæki. 1 Skíðaferð fyrir tvo + skíðaútbúnaður. 2 Utanlandsferðir. 100 Soda-Stream tæki. STYRKIÐ BJÖRGUNARSTARFIÐ I 17. FEBRUAR 1986 » SI'AWISIOUIP WIYKIAVIKUU (.XiWURI-NMS FLUGBJÖRGUNARSVEITIRNAR + Hlutverk grunn- menntunar eftirKára Arnórsson Þegar ræða á framtíðarhlutverk grunnmenntunar er nauðsynlegt að glöggva sig á þeirri sýn sem við blasir. Þetta er þó ekki auðvelt verk, svo ör er tækniþróunin og svo stór- stígar breytingar ganga yfír þjóð- félagið. Það er vandséð hvemig samfélagið verður þegar þau böm, sem nú eru að hefja skólanám, verða fullorðin. Einfaldast væri að svara spumingunni um hlutverk gmnnskólans á þann veg að honum beri að búa nemendur undir óræðan tíma. Það leiðir svo af sér spuming- una um hvemig slíkt nám eigi að vera. Sérstaða okkar Við íslendingar höfum um margt sérstöðu þó svo við séum í hringiðu þjóðahafsins og verðum að spjara okkur þar. Sérstaða okkar er mest vegna fámennis. Við rekum dverg- ríki í stóru og stijálbýlu landi. Svo virðist sem við ýtum þessari hugsun gjaman til hliðar. Það kann að vera gott á stundum, en varla skynsam- legt þegar við hyggjum til framtíð- ar. Við höfum líka sögulegan arf að varðveita, menningararf sem við höfum miklar skyldur við. í þriðja lagi búum við í ungu rótlausu borg- arsamfélalagi sem á sér fáar hefðir. Hefðir hér veita okkur því ekki það aðhald, sem þær gera víða annars staðar þegar örar breytingar ganga yfir. íslensk menning þarf sterka útverði í því samfélagi þjóðanna sem við erum hluti af. Grunnmenntun Þessir þættir snerta mjög alla grannmenntun í landinu. Menn spyija sig þeirrar spumingar hvort grannmenntun eigi ekki að miðast við einhveija framtíðarsýn í þróun þjóðar bæði hvað varðar félagslega þætti og uppbyggingu atvinnulífs. Aðrir láta sig það meira varða að einstaklingurinn nái að þroska þá hæfíleika sem honum era gefnir þ.e. nái sem mestum alhliða þroska. Þannig hljóti hann að vera best undir það búinn að aðlagast breyt- ingum og hafa áhrif á þær. Það skipti ekki meginmáli við hvað hann sé að fást, áhugi hans á verkefninu skipti sköpum. Þroski mannsins byggir á því að honum takist að leysa þau verkefni sem hann fæst Kári Arnórsson „ Af því sem hér hefur verið sagt og vitnað til er ljóst að grunnskólinn þarf að endurmeta hlutverk sitt. Hann er ekki lengur viðbót við leik og starf, eins og hann hefur lengst af verið á Islandi. Hann er leikurinn og starfið.“ við og sigrast á þeim. Sama gildir þar í leik og starfi. Þetta er megin- mál því menntunin hefur þá fyrst skilað sér þegar sem mestur alhliða þroski næst, burtséð frá framtíðar- sjónarmiðum. í þessu samhengi hljóta menn að velta fyrir sér hvers konar undir- stöðu menn þurfi að hafa til að forsendur séu fyrir lausnum á þeim verkefnum sem framundan eru. Við teljum að hveijum manni sé nauðsyn í dag að kunna að lesa, þó eflaust megi finna rök fyrir því að hægt sé að komast allvel af án þess. Við leggjum áherslu á að nemendur nái góðu valdi á leikni- greinum, lestri, skrift og reikningi. Sumt af þessu era flókin ferli og ekki sjálfgefið að það fylgist að hjá öllum einstaklingum að ná valdi á þeim. En sjáanlegt er að fleiri leikniþættir koma inn á þau svið sem skólinn þarf að fást við. Flókið samfélag með öram breytingum kallar á annars konar vinnu í skól- unum. Sú vinna byggir á því að þú kunnir að nema, kunnir t.d. að leita þér heimilda og nota þær. Þarna Berjast fyrir reyklausu landi um aldamótin Fyrir nokkru voru stofnuð i Reykjavík samtökin RÍS 2000, sem eru samtök sem beijast fyrir því að Island verði reyklaust árið 2000. Samtökin eru stofnuð að fyrirmynd útlendra systursamtaka og að frumkvæði Krabbameinsfélags íslands, en norræn krabbameinsfélög samþykktu á fundi sínum í Finnlandi að vinna að því að Norðurlönd- in verði reyklaus árið 2000. Samtökin sem standa að RÍS 2000 era þessi: Félag háskóla- menntaðra hjúkranarfræðinga, Fé- lags íslenskra sjúkraþjálfara, Félag læknanema, Félag þroskaþjálfa, Fóstrafélag íslands, Heilbrigðisfull- trúafélag íslands, Hjartavemd, Hjúkrunarfélag íslands, íslenska bindindisféiagið, íþróttasamband íslands, Krabbameinsfélagið, Kven- félagasamband íslands, Litlu bif- hárin, Læknafélag íslands, Ný rödd, Rauði kross íslands, SÍBS, Sjúkraliðafélag íslands, Tann- læknafélag íslands, Ungmennafé- lag íslands og Öryrkjabandalag ís- lands. í fréttatilkynningu frá RÍS 2000 segir m.a: „Fundir hafa verið haldn- ir í allt haust og nú era á döfinni herferðir miklar gegn reykingum á almannafæri og gegn þeim sem hagnast fjárhagslega á því að selja sjúkdómavaldinn. Fyrsta skrefíð að markinu er — að stuðla að því með fræðslu og áróðri að sem fæstir byiji að reykja, — að gera tóbaksseljendum ljóst að þeir selja vöra sem veldur sjúk- dómum og dauða, — að beita sér fyrir því að tób- aksvamarlögin verði virt í hvívetna, — að stuðla að því að reykinga- menn sýni þeim sem ekki reylg'a aukna tillitssemi og reyki einir!" í fréttatilkynningunni segir að önnur félagasamtök, sem áhuga hafi á þessu málefni séu velkomin í samtökin og era nánari upplýsing- ar gefnar hjá Krabbameinsfélagi íslands. +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.