Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 34
34 H‘V SAuHflai ,('t flUDAaiTmMII ,Ql3AJSwUpH0M MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR13. FEBRÚAR1986 raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar — i nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni neðri hæð i Ásgötu 18, Raufarhöfn, þingl. eign Birnu Hrólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag- inn 20. febrúar 1986 kl. 17.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Nónási 5, Raufarhöfn, þingl. eign Þor- geirs B. Hjaltasonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. febrúar 1986 kl. 17.45. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 og 2. og 5. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni neðri hæð í Nónási 6, Raufarhöfn, þingl. eign Sigvalda Ómars Aðalsteinssonar, fer fram að kröfu Atla Gíslasonar, hdl., örlygs Hnefils Jónssonar hdl., Brynjólfs Eyvindssonar hdl. og Brunabótafólags íslands á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 20. febrúar 1986, kl. 18.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985, á eigninni Melási 3, (Nónási 4a), Raufarhöfn, þingl. eign Áma Þóroddssonar, ferfram að kröfu Brunabótafélags fslands, Veödeildar Landsbanka fslands, Árna Pálssonar hdl., Guðjóns Ármanns Jóns- sonar hdl., Jóns Magnússonar hdl., Ólafs Thoroddsen, hdl. Örlygs Hnefils Jónssonar hdl. og innheimtu rlkissjóðs, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. febrúar 1986 kl. 17.30, Sýslumaður Þlngeyjarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunar i Reykjavík, Vöku hf., skiptaróttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl., að Smiðs- höfða 1 (Vöku hf.), fimmtudaginn 13. febrúar 1986, og hefst það kl. 18.00. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bif reiöar: R-14921, R-30077, R-37270, R-37592, R-39407, R-40248, R-40753, R-48040, R-52157, R-52446, R-55086, R-55491, R-56459, R-57396, R-61461, R-63465, R-63701, R-66280, R-66721, E-623, E-1457, G-2553, G-16902, JO-9391, U-1098, Y-7918, Z-705, sem er Hino KY 420 árg. 1982, X-2346, X-2586, X-5403, Ö-8496, traktor, skurð- grafa á beltum tegund Pristman. Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar og vinnuvélar. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshatdarinn i Reykjavik. Vopnfirðingafélagið heldur þorrablót í Fóstbræðraheimilinu laugar- daginn 15. febrúar. Húsið opnar kl. 19.00. Aðgöngumiðar seldir í Verinu, Njálsgötu 86, °g Bókinni, Laugavegi 1, í dag, fimmtudag. Nefndin ARNARFLUG Hluthafafundur í Arnarflugi hf. Arnarflug hf. heldur hluthafafund í Lækjar- hvammi á Hótel Sögu, þriðjudaginn 25. febr- úar nk. og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá: 1. Fjárhagsstaða félagsins. 2. Tillaga stjórnar félagsins til breytinga á samþykktum félagsins. 3. Tillaga stjórnar félagsins um hækkun hlutafjár með áskrift nýrra hluta. Tillögur stjórnar félagsins um breytingar á samþykktum og um hlutafjárhækkun munu liggja frammi ásamt fylgigögnum á skrifstofu félagsins, Lágmúla 7, Reykjavík, frá og með 17. febrúar nk. til athugunar fyrir hluthafa. í tillögu til breytinga á samþykktum félagsins er lagt til að ákvæði samþykktanna um for- kaupsrétt hluthafa við hlutafjárhækkun fé- lagsins verði aukið um allt að kr. 96.720.000,00 og að hluthafar hafi ekki for- kaupsrétt. Stjórnin. Aðalfundur Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar Aðalfundur Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar verður haldinn laugardaginn 15. febr. kl. 14.30. Fundarstaður: MánasalurSjallans. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath.: Á eftir aðalfundinum verður haldinn kynningarfundur um hjartar og æðasjúk- dóma og starfsemi Hjartaverndar. Sjá aðra auglýsingu. Stjórnin. Kynningarfundur Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar Kynningarfundur veður haldinn á vegum Hjarta- og æðaverndarfélags Akureyrar laug- ardaginn 15. febrúar nk. kl. 15. Fundarstaður: Mánasalur Sjallans. Stuttir kynningarfyrirlestrar verða haldnir sem hérsegir: 1. Magnús Karl Pétursson, hjartasérfræð- ingur: Áhættuþættir og samverkan þeirra. 2. Dr. Nikulás Sigfússon, yfirlæknir: Háþrýstingur. 3. Dr. Þorkell Guðbrandsson, yfirlæknir: Meðferð háþrýstings. 4. Dr. Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir: Blóðfita. 5. Dr. Þorsteinn Blöndal, yfirlæknir: Borgar sig að hætta að reykja? 6. Dr. Sigurður Samúelsson, prófessor: Árangur af starfi Hjartaverndar. 7. Stefán Júlíusson, framkvæmdastjóri Hjartaverndar: Félagsleg starfsemi Hjartaverndar. Stjórn Hjarta- og æðaverndarféiags Akureyrar. Kópavogur — Prófkjör Vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosnlnga í vor verða sjálfstæðis- félögin með opinn fund og kynningu á 12 frambjóöendum til próf- kjörs fimmtudaginn 13. febr. kl. 20.30 að Hamraborg 1, Kóp. 1. Framsögurframbjóðenda. 2. Fyrirspurnir fundarmanna. 3. Umræður og svör frambjóðenda. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Þorrablót Selfoss Sjálfstæöisfélögin á Selfossi halda árlegt þorrablót föstudaginn 14. febrúar nk. f Inghóli, Selfossi. Skemmtiatriði og dans. Heiðursgestur kvöldsins er Halldór Blöndal alþingismaöur. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen og Eggert Haukdal mæta. Miðapantanir hjá formönnum félaganna fyrir miðvikudaginn 12. febrúar: Haukur, sími 1766, Sigurður Þór, simi 2277 eða 1678, Alda, simi 4212 og Þóra, simi 1608. Sjálfstæðisfólögin. „Sjálfstæðisstelpur“ Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 veröur fjórði hluti námskeiðsins hald- inn í neðri deild Valhallar að Háaleit- isbraut 1. Daviö Oddsson, borgarstjóri og Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins eru gestir á þessu kvöldi. Munu þeirfjalla um Sjálfstæöisflokkinn og borgarmálin. Nýjar stelpur velkomnar. FUS Njarðvík heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsi Njarðvikur. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjórnarkosningar. _ ., . Stjórnm. Afmælishóf Varðar í tilefni af 60 ára afmæli Landsmálafélagsins Varöar verður opið hús i sjálfstæöishúsinu Valhöll fimmtudaginn 13. febrúar nk. kl. 17.00-19.00. Stuðningsmenn og velunnarar félagsins eru velkomnir. 1 Stjórn Varðar. Borgarnes — Borgarnes Sjálfstæðisfólk í Borgarnesi er boðað til fundar í Sjálfstæðishúsinu viö Brákarbraut fimmtudaginn 13. febr. nk. kl. 20.30. Fundarefni: Sveitarstjórnarkosningar í vor. Sjálfstæðisfélögin i Mýrasýslu. Týr —Kópavogi Viðverutími stjórnar Viöverutími stjómar er á sunnudagskvöldum kl. 21.00-22.00. Áhugasamir félagsmenn eru boðnir í heimsókn í Sjálfstæðishúsið að Hamraborg 1, 3. hæð til að ræða starfiö. Nýjar tillögur að öflugra félagsstarfi eru vel þegnar. Sími á skrifstofunni er 40708. Stjórnin. Fulltrúaráðið í Reykjavík Ákvörðun um framboðslista Almennur fundur i fulltrúaráöi sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik veröur haldinn þriðjudaginn 18. febrúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Ákvörðun tekin um skipan framboðslista sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar 1986. 2. Önnurmál. Fulltrúaráösmeðlimireru hvattirtil aö fjölmenna. Stjóm fulltrúaráðsins. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri „Opið hús“ ( tilefni af prófkjöri félaganna verður opið hús dagana 15. og 16. febrúar í Kaupangi. Þess er farið á leit við félagsmenn að þeir komi og greiöi árgjöld sin fyrir starfsáriö 1985-1986. Ðæjarfulltrúar, alþingismenn og fram- bjóðendur verða til skrafs og ráöagerða og selt verður kaffi til ágóða fyrir kosningasjóð. Þeim félagsmönnum sem ekki geta mætt er bent á að hægt er að hringja í sima 21504 eða stjórnarmenn félaganna og biðja um að árgjöldin verði sótt til viðkomandi.. Sérstök athygli er vakin á þvi að þátttaka í væntanlegu prófkjöri er bundin við félagsmenn elngöngu en nýir félagar geta innritað sig allt til loka kjörfundar. Vörður FUS, Vöm, félag sjálfstæðiskvenna, Málfundafélagið Sleipnirog Sjálfstæðisfólag Akureyrar. Skólanefnd Fyrirmyndarfundur Ágætu Kópavogsbúar, skólanefnd Týs býö- yr yður á laufléttan og bráðskemmtilegan rabbfund föstudaginn 14. febrúar kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Húsið opið frá kl. 19.00-23.00. Gestur fundarins verður Jón Gauti Jónsson bæjar- stjóri í Garöabæ og mun segja nokkur vel valin orð um bæjar- og sveitarstjórnarmál. í boði verða vægar veitingar á viðráðanlegu verði. Doktorinn snýr snældum. Vinir og velunnarar skólanefndar vinsamlegast beðnir að streyma á staðinn. Meðkveðju, skólanefndin. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur félagsfund mánu- daginn 17. febr. kl. 20.30 í Hamraborg 1,3. h. Á fundinn koma kvennaframbjóöendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins þær Ásthildur Pétursdóttir, Jóhanna Thorstelnson og Birna Friðriks- dóttir. Gestur fundarins verður Salóme Þorkelsdóttir alþingismaður. Félagskonur mætum allar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.