Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.02.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1986 41 BARBRA STREISAND „Eg er svo hrædd um að bregðast vonum aðdáendanna“ Barbra Streisand, sem verður fjörutíu og fjögurra ára nú í apríl, gaf fyrir nokkru út hljómplötu sem ber heitið „The Broadway Album“. Þessi skífa hefur hlotið nokkra umfjöllun og þar kemur fram að hún sé nokkuð ólík þeim plötum sem hún hafí sent frá sér um árin en það sé jákvæð breyting ber flestum saman um. En Barbra gerir ekki mikið af því að koma fram opinberlega og syngja. Ástæð- an er henni augljós: „Þegar ég var að byija að syngja hér á árum áður stóð ég mig alltaf að því að vera að leika. Ég kveið í rauninni aldrei fyrir því að koma á svið því ég ímyndaði mér alltaf að ég væri einhver önnur persóna. En núna gildir öðru máli. Nú er ég orðin það þekkt að fólk kemur til að sjá mig Barbru Streisand og enga aðra, þannig að ég verð að vera ég sjálf. Nú er ég svo hrædd um að ég bregðist vonum aðdáend- anna og það er sú tilfínning sem ég berst við. I heimsókn hjá Tony Curtis Barbra Streisand Tony Curtis býr í Palm Springs í Kalifomíu og á meðan aðrir leika golf og tennis er Tony upptekinn í afahlutverkinu. Blaðamaður vestra heimsótti leikarann fyrir skömmu og við skulum fara með honum í skoðun- arferð um heimilið. Tony finnst það „meiriháttar“ að vera afi og notar hveija fristund sem gefst til að sinna þessum ungu fjölskyldumeð- limum. eru COSPER -4^ m C03PER. 9M3 -— Eigið þér þennan litla, sæta hund? „Ég j&ta það undir eins ég hef gaman af því að hafa allt i röð og reglu, hvort sem það er á baðherberginu eða í fataskápn- um,“ segir leikarinn. Nautahakk kr. kg. Nautahnakksfillet kr. kg. Nautafillet kr. kg- Nautainnanlæri kr. •tg- Nauta roastbeef kr. kg- 10 kg. nautahakk Nautalundir kr. kg- Nautagullach gy <r% rr kr. OZD kg. Nautabuff kr. kg. Kálfahryggir kr. kg- Kálfahakk kr. kg. Kálfasnitchel 397 & Hangikjötslæri kr. kg. Kálfakótilettur 188 £ Hangikjötsframpartar 237 & Hangikjötslæri útb. kr. kg. Hangikjötsframp. útb. 375 £. 395 Svínalæri kr. kg. Svinahryggir kr. kg- Hamborgarhr.útb. 630 £ Lambalærissneiðar kr. kg. Svínabógur Svfnakótilettur 490 & Hamborgarhr. m/beini 508 £ Lambalæri kr. kg- Lambahryggur oocr *ir- kg. Hreinsuð svið kr. kg. 118 Lambakótilettur Lambalærissteikur 209 &. Lado Lamb læri beinl. 435 £

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.