Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 1
64 SIÐUR B STOFNAÐ1913 37.tbl.72.árg. FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins Stend ekki í þakkar- skuld við Gorbachev — sagði Shcharansky á fyrsta blaðamannafundinum Jerúsali-m, 13. fcbrúar. AP. ANATOLY Shcharansky sagði f dag, að bætt sambúð Bandaríkja- manna og Sovétmanna gæti falið f sér möguleika á því að auka verulega á mannréttíndi f Sovétríkjunum. Þá sagði Shcbaransky ennfremur, að bezta leiðin tíl þess að hjálpa gyðingum í Sovétríkj- 11 n u m væri að sýna sovézkum stiórnvöldum fram á, að það væri þeim sjálfum fyrir beztu að draga úr spennunni f heiminum. Það gætu þau m.a. gert með þvf að leyfa gyðingum f Sovétrfkjunum að fara þaðan frjálsir ferða sinna. Shcharansky hélt í dag fyrsta fund sinn með fréttamönnum, síðan hann fékk að fara frá Sovétríkjun- um til ísrael. Þar var hann m.a. Spenna eykst milli Jemenríkjanna: Her N-Jemen í viðbragðsstöðu HER Norður-J emen hefur verið settur í viðbragðsstöðu við landamærin að Suður-Jemcn og á nokkrum stöðum hefur komið tíl átaka milli hermanna Jemen- ríkjanna. Leynilegar viðræður hafa verið hafnar f skyndi milli fulltrúa nýju stjórnarinnar f Aden og ríkisstjórnar Abdullah Salih, forseta N-Jemens, tíl að reyna að draga úr þeirri spennu, sem hefur blossað upp milli Jemen-rikjanna i kjölfar upp- reisnarinnar f Suður-Jemen f sl. mánuði. Það mun ráðast á næstu tveimur vikum, hvort samkomu- lag næst ellegar herinn í N-Jem- en gerir innrás í þeim tilgangi að steypa stjórn AI-Attas og Olíuverð- ið lækkar stöðugt New York, 13. febrúar. AP. HEIMSMARKAÐSVERÐ á olfu hélt enn áfram að lækka í dag þriðja daginn f röð. Þannig lækkaði verð á bandariskrí oliu um 82 sent, niður f 15,73 dollara hver tunna og verð á brezkrí olíu frá Brent-svæðinu lækkaði enn um 10 sent eða niður f 16,40 dollara tunnan. Olíusamlag Venesúela, sem er ríkisrekið, hefur fengið heimild til þess að breyta verði sfnu til lækkunar eftir þörfum og Statoil, olfufélag norska rík- isins, hefur sent frá sér til- kynningu þess efnis, að unnt sé með hagnaði að vinna olfu úr sumum olfulindum þess á aðeins 3,50 dollara tunnuna. Þetta þykir benda til þess, að Norðmenn séu að undirbúa sig undir nær takmarkalaust verðstríð með olfuna. koma Ali Mohammed Nasser á ný tíl valda. Ráðamenn eru sagðir óttast að ekki muni takast að hafa hemil á hermönnnnnm 8Uu lengur og mildl ólga sé í N-Jemen í garð nýju valdhaf- annaí Aden. Fréttir þessar fékk Morgun- blaðið í kvöld, fimmtudagskvöld, eftir heimildum sem eru óstað- festar, en telja má áreiðanlegar. Fréttabann hefur verið sett á í N-Jemen og útlendingum er ekki hleypt inn í landið að sinni. Ali Nasser Mohammed, fyrrv. forseti Suður-Jemens, er um þess- ar mundir í Addis Ababa, en fjöl- skylda hans er komin til borgarinn- ar Taiz í Norður-Jemen( sem er ekki langt frá landamærum Jem- en-ríkjanna. Allmargir stuðnings- menn Ali Mohammeds hafa komizt til Taiz, en talið er að núverandi stjórnarher Suður-Jemens hafi fellt nokkra á flótta. Annars staðar í N-Jemen en f þeim héruðum sem liggja skammt frá S-Jemen er sagt rólegt en mikil spenna sé t.d. f Taiz og viðbúnað hers megi sjá 5 höfuðborginni Sanaa. spurður að þvf, hvort honum fyndist hann standa f þakkarskuld við Mikhail Gorbachev, leiðtoga Sovét- ríkjanna, fyrir að hafa látið hann lausan eftir 9 ára dvöl f fangelsi, og svaraði hann þá: „Hreinskilnis- lega sagt, nei." Sfðan bætti hann við: „Égtel það hins vegar nauðsyn- legt að láta Gorbachev vita, að ef þetta skref er það fyrsta f um- fangsmikilli viðleitni til þess að efla mannréttindi og leyfa fleirum að fara úr landi, þá yrði slfkt til þess að skapa Sovétríkjunum ný tæki- færi." Læknirinn, sem rannsakaði heilsufar og lfkamsástand Shchar- anskys eftir komu hans til ísraels, hefur skýrt svo frá, að sovéski andófsmaðurinn og mannréttinda- frömuðurinn hafi þjáðst af vægum hjartasjúkdómi og verið með tauga- einkenni. Hvoru tveggja ætti rót sfna að rekja til alvarlegs næringar- skorts þau 9 ár, sem Shcharansky hefði dvalizt f sovézkum fangelsum og nauðungarvinnubúðum. Valery Suhkin, talsmaður sovézka utanrfkisráðuneytisins, fordæmdi f dag Shcharansky og lýsti honum manni, er „tilheyrði dreggjum samfélagsins eins og glæpamenn og svikarar." Anatoly Shcharansky (tíl vinstrí á myndinni) sést hér á læknastofu f Jerúsalem í gær, þar sem hann gekkst undir nákvæma læknisrann- sókn. Niðurstaða bennar var á þann veg, að 9 ára dvöl f sovézkum fangelsum og nauðungarvinnubúðum hefðu reynt mjög á heilsu hans, en hann hefði þó sloppið þaðan aðeins með vægan hjartasjúk- dóm og taugaeinkenni. Gagnsókn íraka gegn her írana NikÓBÍu, 13. febrúar. AP. ÍRANIR fuUyrtu i dag, að her þeirra héldi áfram sókn sínni inn f suðurhluta íraks og hefði enn lagt ný landsvæði undir sig. Jafnframt ásökuðu íranir íraka um að beita eiturgasi og öðrum efnavopnum í stríðinu miUi þjóð; Þá sögðust þeir hafa fellt 10.000 manns úr liði íraka og tekið 1.400 manns til fanga. írakar staðhæfðu hins vegar f Samkvæmt tilkynningu írana höfðu þeir náð á sitt vald 700 fer- kílómetra landsvæði, sfðan stórsókn þeirra inn f írak hófst á sunnudag. Mynd þessi á að sýna hluta þeirra vopna, sem írakar segjast hafa tekið herfangi af frönum f hinum mannskæðu bardögum undanfarna daga. Var mynd þessarí dreift af hinni opinberu fréttastofu íraks igær. dag, að sókn Irana hefði verið hrundið og tekizt hefði að ná aftur því landi, sem íranar höfðu náð á sitt vald. Jafnframt héldu þeir því fram, að það væru f ranir, sem gripið hefðu til efnavopna. Sögðust írakar hafa umkringt og einangrað það herlið írana, sem tekizt hefði að komast vestur yfir fljótið Shatt Al-Arab. Ætti þetta lið nú enga undankomuleið og útilokað væri að koma til þess vopnum og vistum. íranar aftur á móti buðu erlend- um fréttamönnum að skoða hafnar- borgina Faa í írak til staðfestingar því, að þeir hefðu náð borginni á sitt vald. Jafnframt tilkynnti her- stjórn írana, að þeir hefðu skotið niður tvær herþotur og eina þyrlu íraka f dag. Seint f kvöld var það haft eftir erlendum sendimönnum í Bagdad, að stríðsgæfan virtist hafa snúizt írökum í vil. Hefði harðskeyttum víkingasveitum íraka tekizt með aðstoð skriðdreka að brjótast f gegnum víglínu írana meðfram Shatt Al-Arab og kljúfa hana í tvennt. Liði írana vestan fljótsins bærust nú engar vistir né hergðgn, en markviss sókn íraka þar héldi áfram hægt en bftandi.