Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986 í DAG er föstudagur, 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.48 og síð- degisflóð kl. 22.06. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.34 og sólarlag kl. 17.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og myrkur kl. 18.43. Tunglið er í suðri kl. 16.31. (Almanak Háskóla íslands.) Því að miskunn þín nœr til himna og trúfesti til skýjanna. (Sálm. 67,11.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1. unaður, 5. hlassið, 6. heiðursmerki, 7. tónn, 8. láði, 11. fornafn, 12. Rjótið, 14. borg- aði, 16. fara sparlega með. LÓÐRÉTT: - 1. hlægilegt, 2. Irvendýrið, 8. keyra, 4. af hœrrí stigum, 7. bandvefur, ð. vœtlar, 10. hermaður, 18. fœða, 16. ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hrepps, 5. nú, 6. elding, 9. lóa, 10. en, 11. in, 12. eti, 13. ismi, 16. ári, 17. galaði. LOÐRÉTT: — 1. hrelling, 2. enda, 3. púi, 4. signir, 7. lóns, 8. net, 12. eira, 14. mál, 16. ið. ÁRNAP HEILLA Hf\ára afmæli. í dag, 14. • " febrúar, er sjötug Sig- ríður R. Michelsen, Krummahólum 6, Breið- holtshverfi. Eiginmaður hennar er Paul Miehelsen. Hún verður að heiman. FRÉTTIR FJÓRTÁN millim. úrkoma eftir nóttina er næsta fátíð hér í Reykjavík. En það mældist rigningin í fyrri- nótt. Því er við að bæta að þetta mældist i allhvössu veðri. Undir slíkum kring- umstæðum mælist ekki eins nákvæmlega og í hægum vindi. Hér í bænum var hiti 6 stig um nóttina. Ekki hafði séð tii sólar í fyrra- dag. Svo hlýtt var í veðri í fyrrinótt að frostlaust var um allt land. Hitinn fór niður í eitt stig uppi á Hveravöllum. Mest hafði næturúrkoman mælst aust- ur á Heiðarbæ i Þingvalla- sveit; 32 millim. Og Veður- stofan gerði ekki ráð fyrir öðru en að áfram yrði úr- koma og hlýtt í veðri. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frostlaust hér í bænum, en 9 stiga frost á veðurat- hugunarstöðvum fyrir norðan. í viðskiptaráðuneytinu. I tilk. frá viðskiptaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að forseti íslands hafi skipað Benedikt Þórðarson, lög- fræðing, til þess að vera deildarstjóri hlutafélagaskrár sem er í því ráðuneyti og tók hann við starfínu um síðustu mánaðamót. KVENFÉL. Neskirlgu held- ur fund nk. mánudagskvöld, 17. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar og kemur leyni- gestur á fundinn, sem hefst kl. 20.30. KVENFÉL. Óháða safnað- arins efnir til félagsvistar í Kirkjubæ nk. sunnudag og verður byijað að spila kl. 14. Kaffiveitingar verða. SKAGFIRÐINAGFÉL.: í Rvík efnir til félagsvistar í Drangey, Síðumúla 35, á sunnudaginn kemur. Verður byrjað að spila kl. 14. KIRKJA DÓMKIRKJ AN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í kirkjunni. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. GAMJASÓKN: Biblíukynn- ing í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli á morgun, laugar- dag, kl. 10.30. Próf. Einar Sigurbjömsson leiðbeinir. Sóknarprestur. AÐVENTKIRKJAN: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 og guðs- þjónusta kl. 11. Eric Guð- mundsson prédikar. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR KIRKJUH V OLSPREST A- KALL: Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju, sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónustan verður í Kálfholtskirkju kl. 14. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknar- prestur. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta á sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. SELFOSS Safnaðarheimili aðventista: Biblíurannsókn laugardag kl. 10 og guðs- þjónusta kl. 11. Henrik Jörg- ensen prédikar. VESTMANNAEYJAR Að- ventkirkjan: Biblíurannsókn laugardagkl. 10. KEFLAVÍK Safnaðarheimili aðventista: Biblíurannsókn laugardag kl. 10 og guðs- þjónusta kl. 11. Erling B. Snorrason prédikar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór nótaskipið Júpiter úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til Akureyrar. í skipa- smíðastöðinni þar fer fram breyting á skipinu. Að henni lokinni verður Júpiter orðinn frystitorgari. Esja kom úr strandferð og flóabáturinn Baldur fór aftur vestur. í gær voru væntanleg að utan Jök- ulfell og Amarfell. Þá lagði Álafoss af stað til útlanda svo og Sandnes, sem fór með brotajámsfarm. Leiguskipið Jan kom að utan í erær. fyrir 50 árum Áf engisvamanefnd samþykkti fyrir nokkm að kæra forstjóra Áfengisverslunar rikis- ins fyrir óleyfilega vin- sölu á Þorláksmessu og aðfangadag jóla úr vörugeymsluhúsinu Nýborg. Lögreglustjóri hefur fengið kærana í hendur, en blaðinu er ekki kunnugt um hvort réttarhöld séu hafin. Þjóðin bíður nú með öndina í háisinum eftir að sjá hvernig varamennirnir standa sig í seinni hálfleiknum! Kvöld-, naotur- og hslflldogaþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 14. febrúar til 20. febrúar, að béðum dögum meðtöldum, er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holta Apötek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hsagt er aö ná sambandl vlö laakni á Qöngu- deild Lendspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ð laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka dage fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- ofl sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (slmi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( sim- svara 18888. Ónasmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvemdarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmls- skfrteini. Neyðarvakt Tannlseknafál. Islands f Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónasmlstasrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I sima 622280. Millillðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sim- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - sfmsvari á öðrum tlmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekiö á móti vlðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Vlrka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka dega 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabnn Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keftavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Qplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. > HJálparstöð RKf, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. SkrHstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-fálagið, Skógarhlfö 8. Opið þríðjud. kl. 15-17. Simi 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfm!21600. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681516 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681515/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin Id. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfraaðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslnsdaglega tll útlanda. Tll Norðurtanda, Bretlands og Meglnlandsins: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-18.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. T1I Kanada oo Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/45. AIH fsl. tfml, sem er sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Ki. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðfn Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hellsuvamdarstöðln: Kl. 14 til kl. 18. - Fasð- ingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 ofl 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimlli i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurfæknlshéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga ki. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og htta* veftu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami afmi « helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa i aðalsafni, sími 25088. ÞJÓðmlnJasafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn fslands: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Anrtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Oplð sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholt88træti 29a, simi 27155 opið mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sárútlán, þingholtsstræti 29a sími 27165. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfi er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga -föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Vlðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunnl rúmh. daga kl.9-10. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Elnars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11 -17. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er oplð mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaöir: Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og iaugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. S(minner41577. Náttúrufrœðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugerdögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7-19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundleug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug SeHJamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. S-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.