Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.02.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1986 43 STALLONE er mættur til leiks í bestu ROCKY mynd sinni til þessa. Keppn- in milli ROCKY og hins hávaxna DRAGO hefur verið kölluð „KEPPNI ALDARINNAR". ROCKY IV hefur nú þegar slegið öll aðsóknarmet í Banda- ríkjunum og ekki liðu nema 40 dagar þangað til að hún sló út ROCKYIII. HÉR ER STALLONE I SÍNU ALLRA BESTA FORMI ENDA VEITIR EKKI AF ÞEGARIVAN DRAGO ER ANNARS VEGAR. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Brigitte Nilsen (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Myndin er (Dolby-stereo og sýnd 14ra rása Starscope. Bönnuð innan 12 ðra. Hækkaö verð. ☆ ☆ ☆ S.V. Morgunbl. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýnir ævintýramyndina: BUCKAR00 BANZAI Einstæð ævintýramynd i gamansömum dúr. Hér eignast bíógestir alveg nýja hetju til að hvetja. Aðalhlutverk: John Lithgow, Peter Weller, Jeff Goldblum. Leikstjóri: W.D. Richter. Myndin er í Dolby-stereo. Sýndkl. 5,7,9og 11. Undra- steinninn ☆ ☆☆MW. ☆ ☆☆ DV. ☆ ☆ ☆ Helgarp. Sýnd kl. 7 og 9. Gaura- gangurí ffölbraut Aðalhlutv.: Doug McKeon, Cat- herine Stewart, Kelly Preston, Chris Nash. Sýnd kl. 5 og 11. _ m 0)0) BMMMItL Sími 78900 Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones: Grallar- arnir Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 10ára. Öku- , skólinn i Hin frábæra grín- _ mynd. ® Sýndkl.5,7,9 ■ og11. Hækkað verð. HEIÐUR PRIZZIS Myndin sem hefur fengið átta útnefningar til Óskarsverðlauna i ár. Myndin sem hlaut 4 Gulihnetti á dögunum, besta mynd, besti leikstjóri (John Huston), besti leikari (Jack Nicholsson) og besta leikkona (Kathleen Turner). Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Félagsvist kl. 9.00 iý Midasala opnar kl. 8.30 iý Stcekkað dansgólf if Góð kvöldverðlaun Stuð og stemmning á Gúttógleði :G.T. Gömlu dansarnir kl. 10.30 iéHljómsveitin Tíglar Templarahöllin Eiríksgötu 5 - Simi 20010 KJallara— leikliúsið Vesturgötu 3 Reykjavikursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 68. sýn. í kvöld kl. 21.00. 69. sýn. laugardag kl. 17.00. 70. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16 virka daga, kl. 14 um helgar að Vesturgötu 3. Síml: 19560. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 9. sýning í kvöld kl. 20.30. 10. sýning laugardag kl. 16.00. 11. sýningsunnudagkl. 16.00. Miðapantanir teknar daglega i' sima 2 61 31frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tímanlega. Hólmavík: Uppsveiflá í blaðaútgáfu Broddanesi, 5. febrúar. ÚT ER komið 1. tölublað „Hreppsins“, fréttabréf um mál- efni Hólmavíkurlirepps. í inn- gangi segir að tilgangur þess sé m.a. að auðvelda íbúum að fylgj- ast með því helsta sem á döfinni sé hverju sinni í málefnum hreppsins. Lesendur eru hvattir til að senda inn bréf þar sem þeir komi á framfæri athuga- semdum og er spurningum. Fréttaritara er kunnugt um að a.m.k. einhveijir lesendur hafi brugðist skjótt við þeirri áskor- un. I fréttabréfinu er gerð grein fyrir helstu framkvæmdum sem fram- undan eru en vinna er nýlega hafin við gerð fjárhagsáætlunar svo þau mál eru langt í frá fullákveðin að svo stöddu. Meðal helstu fram- kvæmda sem nefndar eru í frétta- bréfinu er t.d. að ljúka við leikskól- ann og nýbyggingu grunnskólans, leggja bundið slitlag á helstu götur bæjarins, dýpkun hafnarinnar o.fl. Af öðru efni Hreppsins má nefna frétt af fyrirhugaðri sameiningu Hólmavíkur og Hrófbergshreppa. Fréttabréfið er í A5 broti, 4 bls. og útgefið af skrifstofu Hólmavík- urhrepps. Ábyrgðarmaður er Stefán Gíslason. Og útgáfustarfsemin virðist blómstra á Hólmavík því nú nýverið kom út enn annað blað þar. Það ber nafnið „Andvarp úr potti" og er einskonar vísir að kynjajafnrétt- isblaði. Þar er sagt frá nefnd sem skipuð var á kvennadaginn 24. okt. sl. og hafði það verk með höndum að vinna að því öllum árum að koma mætti fram lista til sveitarstjómar- kosninga í vor sem eingöngu væri skipaður konum. Fram kemur að heldur lítill áhugi hafí verið þegar til kom meðal kvenna að setjast í sveitarstjóm en málið er þó ekki dottið uppfyrir og haldnir em fundir reglulega þar sem konumar ræða þessi mál. Ýmsir fróðleiksmolar eru á ferli í blaðinu, t.d. um það hvemig launa- misrétti m.t.t. kynferðis blómstrar á Hólamvík eins og annars staðar á landinu og hvemig störf sem krefjast starfsmenntunar eða veita mannaforráð dreifast m.t.t. kyns. En innan um alvöruna er stutt í gamansemina og er þetta bæði hressilegt og skemmtilegt blað þótt smátt sé í sniðum. Ábyrgðarmaður blaðsins er skrifuð Gauja (stödd í Afríku) en ekki er þess getið nánar hveijir standa að útgáfunni enda skiptir það ekki öllu. Það er fengur í báðum þessum blöðum og er þeim hér með óskað góðs gengis og langlífis. — Sigríður. Ágústlok Aðalhlutverk: Sally Sharp — David Marshall Grant — Lllia Skala. Lelkstjóri: Bob Graham. Sýnd kl. 9.05. Hressileg spennumynd um djarfan meist- araþjóf með Tom Selleck. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,7.05 og 11.05. Hinsta erfðaskráin Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sjálfboða- liðar Tom Hanks (Splash), John Candy (National Lampoon). Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Bolero Fjölbreytt efni. Úrvals leikur. Frábær tónlist. Heillandi mynd. Leikstjóri: Claude Lelouch. Sýndkl.9.15. Bylting Aðalhlutverk: Al Pacino, Nastas- sja Kinski, Don- ald Sutherland. Sýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15. Mánudagsmyndir alla daga BAUNIR Blaðaummæli: „En ég hló ofan í poppið mitt yfir Veiðihárum og baunum. Mörg atriði í myndinni eru allt að því óborganlega fyndin, þó svo þau séu ekki ýkja frumleg. Leikur- inn er þokkalegur og allt yfirbragð myndarinnar á einhvern hátt notalega kærulaust". ☆ ☆ ☆ Tíminn. ☆ ☆ Mbl. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ____ Reykjavík í Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viðtals í Vafhöll, « Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirsptjrnum og ábendingum og er öllum ^ borgarbúum boöiö að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 15. febrúar veröa til viðtals Sigurjón Fjeldsted, formaður Veitustofnana Reykjavíkur og SVR og í stjórn fræðsluráðs, og Vilhjálmur G. Vilhjálmsson, fulltrúi félags- málaráðuneytisins og umhverfismáiaráðs Reyjavíkurborgar.^^ fyrir ferminguna, árshátíðina, fundi og alls kyns mann- fagnaði. Ailar veit- ingarfyrirhendi. Einníg seljum við mat ut. X efstu hæð. ii. S. 688565, 73834, 40843.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.