Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. FEBRÚAR1986 Loðnan er komin aðReykjanesi VEÐURGUÐIRNIR hafa að undanförnu verið heldur hiiðhoUari loðnunni en þeim, sem veiða hana. Engin veiði var á miðvikudag og fimmtudag- vegna veðurs, en sjómenn höfðu betur á föstudag, laugardag og sunnudag og náðu þá þokkalegum afla. Loðnan veiðist nú út af Reykjanesi. A fostudag tilkynntu eftirtalin skip um afla: Hilmir II SU, 250, Ljósfari RE, 370, Bergur VE, 200, Þórshamar GK, 400, Jöfur KE, 450, Dagfari ÞH, 530, Sigvatur Bjamason VE, 300, Guílberg VE, 500, Hákon ÞH, 700, Húnaröst ÁR, 540, Heimaey VE, 380, Þórður Jón- asson EA, 490, Súlan EA, 760, Guðmundur RE, 130, Guðmundur Ólafur ÓF, 150, Ljósfari RE, 400, harpa RE, 300 og Víkurberg GK 500 lestir. Á laugardag tilkynntu 18 skip um afla, samtals 13.260 lestir: Jöfur KE, 450, Helga II RE, 530, Sjávarborg GK, 800, Þórður Jónas- son EA, 490, Hilmir SU, 1.300, Þórshamar GK, 300, Bergur VE, 500, Gígja RE, 500, ísleifur VE, 700, Sæberg SU, 620, Huginn VE, 600, Beitir NK, 1.300, Gullberg VE, 590, Guðmundur RE, 930, Pétur Jónsson RE, 790, Eldborg HF, 1.180, Sighvatur Bjamason VE, 530 ogBörkur NK 1.150 lestir. Á sunnudag voru eftirtalin skip með afla: Keflvíkingur KE, 200, Hilmir II SU, 550, Dagfari ÞH, 230, Þórshamar GK, 400, Bergur VE, 200, Þórður Jónasson EA, 500, Guðmundur Ólafur ÓF, 600 og Jöfur KE 90 lestir. Síðdegis á mánudag hafði ekkert skip tilkynnt um afla. Slj ór nmálaflokk- ar bjóða fram lista með óháðum Húsavík 17. febrúar KRISTJÁN Ásgeirsson útgerðarstjóri varð efstur með 50 atkvæði í fyrsta sæti í skoðanakönnun Alþýðubandalagsins og óháðara , sem fram fór á Húsavík um helgina vegna sveitastjórnakosninganna í vor. Alls tóku 114 þátt í könnuninni, í öðru sæti varð Valgerður Gunnarsdóttir, skrifstofumaður Verkalýðsfélagsins með 49 at- kvæði, Öm Jóhannsson, múrari fékk 37 atkvæði í þriðja sæti, Hörður Amórsson, forstöðumaður Dvalarheimilis aldraðra hlaut 37 atkvæði í fjórða sæti og Regína Sigurðardóttir, launafulltrúi Sjúk- arhúss Húsavíkur, 45 atkvæði í fimmta sæti. Reiknað er með að fjögur fyrstu sætin séu bindandi til framboðs, nema óskað verði eftir 6 seðlar voru ógildir því af frambjóðendunum að þeir verði fluttir niður um sæti. Skoðanakönnunin var meðal stuðningsmanna G- listans og óháðra og hefur þetta framboð verið til umræðu á Húsavík þar sem vafi leikur á að það sé löglegt. Munu aðrir stjómmálaflokkar ætla að bjóða sinn lista fram með óháðum þegar að kosningu kemur og höfða þar með til þess fylgis sem óháðir höfðu. Þ.E. Peningamarkaðurinn Selfoss: Sænskur harmonikuleik- ari heldur tónleika SÆNSKI harmonikuleikarinn Lars Ek heldur tónleika ásamt þeim Bengt Sjöberg og Karl Erik Holmgren í íslensku óperunni föstudagskvöldið 21. febrúar kl. 23.00. Lars Ek er fæddur í Stokkhólmi og byijaði nám í harmoniku- leik 5 ára, 6 ára leikur hann i útvarp. Síðan héfur hann komið fram í sjónvarpi og leikið inn á hljómplötur. Norðurlandameist- ari varð hann 1963 og 1967 sá fyrsti sem komið hefur á kennslu í harmonikuleik með myndböndum. Þá er hann sá fyrsti í heimin- um sem stofnaður hefur verið aðdáendaklúbbur um. Lars Ek er íslendingum vel kunnur frá hljómleikum er hann hélt víða um land síðastliðið sumar ásamt íslenskum bassaleikara og gítar- leikara, þeim Þórði Högnasyni og Þorsteini Þorsteinssyni. (Úr fréttatilkynningu) Frá vinstri: Bengt Sjöberg, Lars Ek og Karl Erik Holmgren. Alþýðubandalagið Akranesi: Opið forval Akranes 17. febrúar ALÞÝÐUBANDALAGIÐ á Akra- nesi efndi til forvals meða félaga sinna og stuðningsmanna í gær, vegna uppstillingar á frambjóð- endurn til sveitarstjórnarkosn- inganna í vor. Úrslit urðu þessi; í 1. sæti Guð- bjartur Hannesson, skólastjóri fékk samtals 103 atkvæði, 2. sæti varð Jóhann Arsælsson, skipasmiður með samtals 101 atkvæði, í 3. sæti Ragnheiður Þorgrímsdóttir kennari með 90 atkvæið, 4. sæti Gunnlaug- ur Haraldson, safnvörður einnig með 90 atkvæði en lakari skiptingu en Ragnheiður, í 5. sæti Jóna G. Ólafsdóttir, húsmóðir með 69 at- kvæði og í 6. sæti Þorbjörg Skúla- dóttir háskólanemi með 67 atkvæði. Arsæll Valdimarsson formaður uppstillingamefndar sagði í samtali við Morgunblaðið að alls hefðu 139 mans kosið en félagsmenn í Al- þýðubandalagsfélagi Akraness væri nú um 80 mans og lætur nærri að um 90% þeirra hafi kosið en aðrir hafi verið ófélagsbundnir stuðn- 'ingsmenn. Alþýðubandalagið fékk einn mann kjörinn í síðustu kosn- ingum Engilbert Guðmundsson kennara en hann var ekki í kjöri núna og hefur ekki starfað sem bæjarstjómarmaður undanfarið ár vegna starfa sinna erlendis. Vara- maður hans var Ragnheiður Þor- grímsdóttir og sagði Arsæll að hún hefði óskað eftir því að verða ekki valinn í sæti ofar en þriðja. Síðari umferð í forvali Alþýðubandalagsins Selfoss 17. februar UM 80% félagsmanna í Alþýðu- bandalaginu, eða 41 maður tók þátt í síðari umferð forvals flokksins fyrir sveitarstjóran- rkosningarnar í vor, sem haldið var um helgina. í fyrsta sæti varð Þorvarður Hjaltason, í öðru sæti varð Kolbrún Guðnadóttir, Sigríður Olafsdóttir í þriðja sæti, Bryndís Sigurðardóttir í fjórða sæti, Hreggviður Davíðsson í fímmta sæti, Þorbjörg Þorkels- dóttir í sjötta sæti, Gunnar Jónsson í sjöunda og Gyða Sveinbjömsdóttir í áttunda sæti. Alþýðubandalagið hefur einn fulltrúa í bæjarstjóm, Siguijón Erlingsson en hann gaf ekki kost á sér í forvali. Þorvarður Hjaltason hefur að undanfömu setið bæjar- stjómarfundi sem varamaður Sig- uijóns. Þessar kosningar eru ekki bindandi og verður endanlegur listi afgreiddur á félagsfundi sem hald- inn verður 24. febrúar n.k. Sig. Jóns. GENGIS- SKRANING Nr. 32. —17. febrúar 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl.09.I5 Kaup Sala geagi Doliari 41,590 41,710 42,420 SLpund 55,912 59,082 59,494 Kan.dollari 29,776 29362 29345 Dönskkr. 4,8135 4,8274 4,8191 Norsk kr. 5,6844 5,7008 5,6837 Sænskkr. 5,6040 5,6202 5,6368 FLmark 7,9038 7,9266 7,9149 Fr. franki 5,7752 5,7918 5,7718 Belg. franki 03663 03688 0,8662 Sy.franki 21,4691 21,5311 20,9244 Holl. gyllini 15,6878 15,7331 15,7053 y-þ. mark 17,7258 17,7769 17,7415 iLlíra 0,02606 0,02613 0,02604 Austurr. sch. 2,5221 2,5294 2,5233 PorL escudo 0,2736 0,2744 0,2728 Sp. peseti 0,2817 0,2825 03818 ^ap-jen 0,22991 0,23057 031704 Irskt pund 53,647 53,802 52,697 SDR(SérsL 463224 46,9575 46,9476 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbækur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mána&a uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 26,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn............... 31,00% Útvegsbankinn............... 33,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............. 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn....... ...... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn..........,... 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávisanareikningar........ 17,00% - hlaupareikningar......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safnián - heimilislán - IB-ián - pkislán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur lönaöarbankinn...i........... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn...... ....... 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 4,25% Iðnaðarbankinn............... 4,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 30,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðskiptavíxlar Landsbankinn................ 32,50% Búnaðarbankinn.............. 34,00% Sparisjóðir................. 34,00% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn............... 31,50% Búnaðarbankinn.............. 31,50% Iðnaðarbankinn.............. 31,50% Verzlunarbankinn............ 31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýðubankinn............... 31,50% Sparisjóðir................. 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað............. 28,50% lán í SDR vegna útfi.framl......... 10,00% Bandaríkjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 14,25% Vestur-þýsk mörk.............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóöirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við iánskjaravíshölu í allt að 2 ár......................... 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn styttlánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvö mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mónuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðiid að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravisitala fyrir febrúar 1986 er 1396 stig en var fyrir janúar 1986 1364 stig. Hækkun milli mánaö- anna er 2,35%. IVIiðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .... Útvegsbanki, Abót: ...... Búnaðarb., Sparib: 1) ... Verzlunarb., Kaskóreikn: . Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýðub., Sérvaxtabók: .... Sparisjóðir, Trompreikn: ... Iðnaðarbankinn: 2) ...... Bundiðfé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáári ... ?-36,0 1,0 3mán. 2 ... 22-36,1 1,0 1 mán. 1 ... ?-36,0 1,0 3mán. 2 ... 22-31,0 3,5 3mán. 4 ... 22-39,0 1-3,5 3mán. 1 ... 27-33,0 4 32,0 3,0 1 mán. 2 26,5 3,5 1 mán. 2 39,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir laekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.