Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1986 41 Jón Gústafsson íslenski kórinn í Lundúnum lét ekki sitt eftir liggja og kórstarfið er án efa einn merkasti þátturinn í félagslífi íslendinga i bresku höfuðborginni. „Love me tender“ söng Guðjón Sigvaldason við góð- arundirtektir. MorgunblaðiðA'aldimar U. VaJdúnamson Þorrablót í Lundúnum Eins og sjá má á þessari mynd var það Jón A. Bald- vinsson Lundúnaklerkur sem lék úlfinn með miklum tilþrifum... Stemmningin var ósvikinnar, íslenskrar ættar þótt föður- landið væri fjarri. Um 300 manns sóttu þorrablót íslendinga í Lund- únum hinn 1. febrúar síðastliðinn og skemmtu sér konunglega. Fólk dreif víða að, flestir gest- anna komu úr Lundúnaborg sjálfri, en einnig mátti sjá marga sem bú- settir eru annars staðar á Bret- landseyjum. Og ekki má gleyma þeim sem komu alla leið frá Islandi, gagngert til að eiga góða stund með löndum sínum handan hafsins. Að sjálfsögðu var á boðstólum íslenskur þorramatur eins og hann gerist betur, framreiddur af íslensk- um matreiðslumönnum. Dagskráin var fjölbreytt, söngur, glens og gaman. Ekki spillti fyrir samkundunni að sjálf ungfrú heim- ur, Hólmfríður Karlsdóttir, heiðraði gesti með nærveru sinni. Að loknu borðhaldi og fjölbreytt- um skemmtiatriðum var stiginn dans fram á nótt. COSPER —Hvað þetta á að þýða? Mótmæli gegn framhjáhaldi þínu. Nautahakk 298;; 10 kg. nautahakk OCQ kr- kg. Nautahnakksfillet 369;; Nautalundir 728;; Nautafillet coo kr* OOO kg. Nautagullach 525 Nautainnanlæri 599;; Nautabuff 550;; Nauta roastbeef 550;; Kálfahryggir 165!:; Kálfahakk 195 £ Kálfasnitchel 397& Hangikjötslæri Kálfakótilettur 188 & Hangikjötsframpartar Hangikjötslæri útb. Hangikjötsframp. útb. 375 Svínalæri Svínabógur Svínahryggir Svínakótilettur 470490;; Hamborgarhr.útb. 630;; Lambalærissneiðar Hamborgarhr. m/beini 508;; Lambalæri Lambahryggur Hreinsuð svið Lambakótilettur Lambalærissteikur 209 Lado Lamb læri beinl. Laugalæk 2. s. 6865II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.