Alþýðublaðið - 30.01.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1932, Blaðsíða 1
Þýðublaði 1932. Laugardaginn 30. janúar 26. töiubiað, Gamla^Bí Kát spiMil. Afar-skemtileg pýzk tal- og óperettu-kvik- mynd í, 9 þáttum, Aðalhlutverkið leikur: Arany Osidira. Án efa er petta mynd, sem getur komið öll- um í gott skap.------- „Selfoss" ler á morgun kl. 6 siðd. til Hull og Antverpen. Joíafoss" ler annað kvöld kl. 10 um Austfirði, til HuII og Hamborgar. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Kl. 3 \ Lltli Kláis oi stðrl filáns. Earaa- og alpýðu-sýning. Endurtekin í petta eina sinn. Ath. Hverjum keyptum aðgöngumiða fylgir ókeypis sagan um Kláusana eftir H, C. Andersen. Ki. 8 % Lieley stfflka geftas. Gamanleikur með söng (revy-óperetta) í 3 þáttum. Næst-síðasta kvöldsýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, i dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. 1 w eysissEwsmr. Samkvœmt lögum um atvinnuleysisskýrslur- fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðar-manna og kvenna i Reykjavik 1. og 2. febrúar nœst komandi. Fer skráningin fram i Goodtemplarahúsinu við Vonarstrœti frá kl. 9 árdegis til kl. 19 að kvöldi. Þeirt sem láta skrásetja sig, eru beðnir að verða viðbúnir að svara pvi, hve marga daga peirhafa verið óvinnufœrir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar peir hafi siðast haft vinnut hvenœr peir hafi hœtt vinnu og af hvaða ástœðum. Ennfremur verður spurt um aldur% hjúskaparréit, ómagafjölda og um pað í hvaða verklýðsfélagi menn séu. Borgarstjórinn i Reykjavík 29. janúar 1932. K. Zimseii. ¦H Ailt irteð íslenskuiii skipimi! ¦fí Kona ikveaiEaalækiifsims. Amerísk' talmynd í 9 þáttum. Eftir ósk fjölda margra verður pessi á- gætamynd sýndíkvöld, eni ekki oftar. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN,. Hverflsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls kos ar tækifærisprentas svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittaair, reikninga, bTéi o. & frv., og afgreiðii vinnuna fljótt og ví8 réttu verði. Ljösmjrdastola Péínrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). -Opin virka daga 10—12 og 1—6. Sunnudaga 1—4. Mpdir stæhksðar. Góð viðsbift. Landsbólssisafniil. Lestrarsalur Landsbókasafnsins verður opinn fyrir almenning á ¥irkum dögnm kl. 1—7 og 8—10 sd. frá 1. febr. p.á. fyrst um sinn. Landsbókasami, 30. jan. 1932. Guðmundur Finnbogason. Barnavinafélagið Sumargjöf heldur aðalfund sinn í Kaup- pingsalnum kl. 3 eftir hádegi næstk. sunnudag, 31. janúar. Bagskrá samkvæmt Iðpm félagsins. iriðanði að félaasmenn mæti Tómar flöskur. Kaupum tómar flöskur á mánudögum og priðjudögum, Heilflöskur & 15 aura og hálfflöskur á 10 aura. Flöskunum veilt móttaka í Nýborg. Viljum ekki láta hjá liða að minna yður á petta, svo ekki þurfi að flytja fé úr landi fyrir pað, sem líkur eru til að nægilegt sé til af og liggur gagnslaust hjá mönnum. Áfengisverziun ilkisins. Sparið peninga Foiðist ópæg- Endi. Munið því eftir að vaut- ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Úrval af skemtilegum og spennandi skáldsögum afar- ódýrum fæst i bókabúð nni á Laugavegi 68.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.