Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 ÁRNAÐ HEILLA I DAG er fimmtudagur 20. febrúar, sem er 51. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.45 og síð- degisflóð kl. 16.20. Sólar- uppkoma kl. 9.07 og sólar- lag kl. 18.17. Sólin er í há- degisstað í Rvík. kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 22.44. (Almanak Háskóla íslands.) Og Drottinn sagði við hann: Friður só með þór. Óttast ekki, þú munt ekki deyja. (Dóm. 6,23). ÁRNAÐ HEiLLA Q pT ára afmæli. Á morg- un, fostudaginn 21. febrúar, verður 95 ára Krist- ín Sigurðardóttir frá Snæ- bjamarstöðum í Fnjóskadal, Furugerði 1 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn eftirkl. 19.30. QA ára afmæli. Níræður er í dag, 20. febrúar Jósef Jónasson á Sólbergi, Tálknafirði. Hann er fæddur á Hruna í Hrunamanna- hreppi. Lengst af var hann bóndi á Granda í Bakkadal í Amarfirði. Hann er nú á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Sólbergi. Kona hans, Guðrún Magnúsdóttir, lést fyrir nokkrum árum. f | QQ ára afmæli. í dag, 20. w" febrúar, er níræður Guðlaugur Pálsson kaup- maður á Eyrarbakka. Hann hóf verslunarstörf árið 1915 en tveim árum síðar stofnaði hann verslun sína á Eyrar- bakka, sem hann rekur enn og starfar sjálfur í daglega. FRÉTTIR UND ANFARN AR nætur hefur verið frostlaust hér í Reykjavík, en í fyrrinótt fór hitinn niður að frost- marki. Veðurstofan sagði í spárinngangi í gærmorgun, að veður færi áfram kóln- andi. í fyrrinótt var mest frost á láglendi 7 stig á Staðarhóli og Raufarhöfn. Hvergi var teljandi úr- koma. Hér i bænum sást ekki til sólar í fyrradag. Þessa sömu nótt i fyrravet- ur var frostlaust hér í bænum, en lítilsháttar frost á hálendinu. Hörkufrost var á norðurstöðvunum snemma í gærmorgun. ÞENNAN dag árið 1911 var stofndagur Fiskifélags Is- lands. Kaupfél. Þingeyinga var stofnað 1882. Þetta er einnig stofndágur SÍS, árið 1902. LÆKNADEILD Háskól- ans. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðu- neytið laust prófessorsemb- ætti í eðlislyfjafræði við Kratar Sigurður vill námsbraut í lyfjafræði lyf- sala. Forseti Islands veitir þetta embætti og er umsókn- arfresturtil 15. mars nk. KIRKJUFÉL. DIGRANES- PRESTAKALLS heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 20.30 í safnað- arheimilinu. Að fundarstörf- um loknum sýnir Salbjörg Óskarsdóttir litskyggnur úr ferðalögum sínum ytra. BÚSTAÐASÓKN. Næst- komandi sunnudagskvöld, 23. febrúar, efnir Bræðrafélag Bústaðakirkju til árlegrar Góugleði — konukvölds í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Að venju verður flutt skemmtidagskrá og kaffiveit- ingar verða bomar fram. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Kvöldvaka verður í kvöld, fímmtudagskvöld, kl. 20 í félagsheimili bæjarins. Lionsklúbbur Kópavogs ann- ast dagskrá kvöldvökunnar og sér um heimkeyrslu. FÖSTUMESSUR__________ FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Bjömsson. NESKIRKJA: Föstumessa í kvöld, fímmtudag kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Kynd- ill til Reykjavíkur og fór samdægurs aftur í ferð á ströndina. Þá fór Ásþór á veiðar og Hekla fór í strand- ferð. Togarinn Vigri hélt aftur til veiða. í fyrrinótt fór leiguskipið Herm. Schepers á ströndina. I gær lagði Eyrarfoss af stað til útlanda en að utan var Laxfoss væntanlegur. Dönsku eftir- litsskipin Hvidbjömen og Vædderen fóm aftur. Fulltrúarád A Iþýðuflokksins tekur ekki afstöðu til erindis Sieurðar E. Guðmundssonar __ -i i n/iin i ---1 "dt'//iií/1 i <111111 ■ GrMO/U/9 Nei — nei, Signrður minn. Þú verður að verða þér úti um sárabætur annars staðar, góði! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. febrúar til 20. febrúar, að báöum dögum meötöldum, er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holt8 Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landapftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- 8kírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. fslands í HeilsuverndarstöÖ- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91 -28539 - simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum isima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöat>ær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjörAur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagiö, SkógarhlfA 8. OpiÖ þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, síml 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 6815)5/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SálfræAistöAin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslnsdaglega til útlanda. Tíl NorAurlanda, Ðretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., M. 13.00-13.30. Á 9076 KHz, 31,0 m., M. 18.66-10.30/46. A 6080 KHz, 69,3 m., M. 18.56-19.36. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. AIK fsl. tfmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — HeimsóKnartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurtæknishóraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hKa- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tíl föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyrí og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiA sunnudaga kl. 13- 16* Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAaisafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚBtaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Á8grfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: OpiA á miAvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir I Raykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. VarmArlaug f Moafallaavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamese: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.