Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 9
¦ ¦-. . IÍIOM MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR1986 Aiislangur binditimi Kaupþing heiur nú I sölu skuldabréf útgefin af einu öf lugaskx ijármála- fyrirtœki landsins_____ Nafnverd:______________ Nafnverð hvers bréfserkr.100.000. Binditími:______________ Binditími bréfannaer mismunandi, alltfrá6mánuðumtil 3jaára. Vaxtakjör:_____________ Bréfin eru bundin lánskjaravísitölu og seld á verði, sem gefur kaupendum þeirra 9-11 % vexti umfram verðbólgu. Söluverd: Söluverð hvers 100.000 kr. bréfs ereftirfarandi: Vextir umfr. Binditími verðbólgu Söluverð 6 mán 9,0% 96.010 9 mán. 9,5% 93.660 12mán. 9,5% 91.550 15mán. 10,0% 89.000 18mán. 10,0% 86.910 21 mán. 10,5% 84.200 24 mán. / 10,5% 82.130 27mán. 11,0% 79.300 30mán. 11,0% 77.260 33mán. 11,0% 75.270 36mán. 11,0% 73.330 Söfugengi verðbréfa 20. febrúar 1986: Vedskuldabrcf Vcrðlryggö Úverðtryggð Með 2 glalddögum á árl Með 1 gjalddaga a ári Sölugengl Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Láns- Nafn- umfr. umfr. timi vextir verðtr. verðtr. Hæstu 20% leyfll. vextlr vextlr Hæstu 20% leyfil. vextir vextir 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 4% 4% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 93,43 89,52 87,39 84,42 81,70 79,19 76,87 74,74 72,76 70,94 92,25 87,68 84,97 81,53 78,39 75,54 72,93 70,54 68,36 63,36 85 74 63 55 80 73 67 79 67 59 51 82 73 65 59 Havöxtunarfélagið hf verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.080- kr. Einingaskuldabr. Hávöxtunarféiagsins verð é elnlngu kr. 1.472- SiS bréf, 1985 1. II. 11.666- pr. 10.000- kr. SS bréf, 1985 1. fl. 6.995- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. II. 6.777- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar26.1. -8.2.1986 Hæsta% Lægsta% Meðalávöxtun% Verðtr. veðskbr. 20 14,5 15,76 Öll verðtr. skbr. 20 8,5 13,66 I KAUPÞINC HF — -. Husi Verzlunarinnar, Af skoriii rós Það var ágætlega að orði komist hjá Atla Rúnari Halldorssyni, fréttamanni rfkishljoð- varpsins, þegar hann spurði f oi-sætisráðherra, hvort ekki mættí helst líkja flokki hans, Fram- soknarflokknum, við af- skorna rós, sem héldist á lífi, á meðan hún væri í vatni. Steingrfmur Her- mannsson andmœlti þessu að sjáJfsögðu f svari sfnu, en þó hlýtur honuni að vera Ijóst. eins og ððrum, að framsókn- armennskan er orðið töluvert utangátta f ís- lensku þjóðfélagi á loka- hluta tuttugustu aldar- innar. Það dugar ekki að skipa sér f sömu steuing- ar og Páll Pétursson, þingflokksformaður framsoknar, og halda, að framfarir hægi á sér bara af því f ramsóknar- menn eru á móti þeim. En þeir Steingrfmur og Páll mynda póla í flokkn- um, og Steingrfmur not- ar Pál og hans lfka oft sem átyllu, þegar hann grípur til ráðstafana, er mælast illa fyrir. f Þjoðvujanum í gær er svo sagt frá þriðja pólmun, þvf að auðvitað lujóta þeir að vera fleiri en tveir f Framsóknar- flokknum. Þar er kominn Þórður Ingvi Guðmunds- son, sem sagði f „maka- lausri ræðu", eins og Össur Skarphéðinsson, Þjóðviljaritstjóri, kallar hana: „Eg er franisóku- armaður morgundags- ins. I'áll Pétursson og Ingvar Gfslason eru hins vegar framsóknarmenn gærdagsins." Þessi orð lét Þðrður Ingvi falla á flokkakynningu f Fjðl- brautaskóla Garðabæjar. Segir Þjóðvujaritstjór- inn, að ræðan hafi einnig vakid atliygli fyrir þá „stríðu frjalshyggjutona, sem f henni voru." Villekki framsóknar- rósiiia Jón Baldvin Hannib- Framsóknarflokkurinn ^ framsóknamiaöiiij morgundagsins Frálshvsziutónar íFramsókn Vandi Framsóknarflokksins Framsóknarflokkurinn á undir högg að sækja á mörgum víg- stöðvum. Hann virðist hafa tapað allri tiltrú kjósenda á höfuð- borgarsvæðinu og nú hefur af hálfu flokksins verið haldið þannig á framkvæmd nýrrar löggjafar í landbúnaðarmálum, að bænda- fylgið sýnist einnig vera að splundrast. Steingrímur Hermanns- son, formaður flokksins, hefur látið þau orð falla, að fórna mætti Framsóknarflokknum fyrir árangur í verðbólgustríðinu. Hann upplýsti að vísu í sjónvarpinu á þriðjudagskvöld, að hann hefði haft þessi orð eftir góðum og gegnum framsóknarmanni fyrir norðan. Sú spurning vaknar, hvort flokkurinn hverfi með verðbólgunni. í Staksteinum verður staldrað við þennan sjón- varpsþátt ásamt öðru. alsson, formaður At- þýðuflokksins, sat einnig fyrir sjonvarpssvðrum á þriðívdagskvöldið. Hann vildi síður en svo af neita rós jafnaðarmennsk- unnar, sem er samnefn- ari hins alþjóðlega bræðralags krata um vfða verðld. Eins og kunnugt er hefur Jón Baldvin valið þann kost að skipa sér á annan bekk en norrænir topp- kratar. Hann líkir sjálf- um sér f rcmur við suð- ræna og blóðheita krata, enda haf a þeir verið við vðld undanfarin ár, þótt illa horfí fyrir þeim f Frakklandi núna og þeir eigi í erfiðleikum á Spáni vegna eigin ákvörðunar um að efna tíl þjóðarat- kvæðagreiðslu aðildina að NATO. En Jón Bald- vin sagðist vera sfgildur krati með suðrænu yfir- bragði, og hann sagði um blessaðan flokkinn sinn hér á landi, að hann væri ekki „beysið apparat". Sagðist Jón hafa unnið ntikið að innra starfí f flokknum undanfarið og þvi ekki hafa verið jafn mikið og áður f hinu opinbera sviðsljósi — ekki vildi hann þó játa á sig nokkra „sðk" f falli Sigurðar E. Guðmunds- sonar úr fyrsta sæti á framboðslista flokksins hér f Reykjavfk. Það væri mál, sem hann hefði ekki skipt sér af og þvf sfður stíðrnað. Þegar því var varpað fram, hvort Jón Baldvin gæti hugsað sér að taka við hinni afskornu fram- sóknarros, taldi hann það af og frá. Hann sagði ehthvað á þá leið, að Framsóknarflokkurinn þyrfti að fara f andlega endurhæfingu. Og var Ijóst á orðum hans, að sú endurhæfing væri ekki fólgin f samstarfi við Alþýðuflokkinn á fslandi. Fjölmiðlaþátt- ur útvarpsins Undanfarnar vikur hefur svokallaður fjðl- miðlaþáttur verið f hljócV varpi rfkisins. Fer vel á því, að útvarpið sýni öðrum fjðlmiðlum en sjálfu sér einhvern áhuga. Efnistök og mannval f þessum þættí vekur liins vegar þá spurningu, hvort þama sé að hefja gðngu sfna ný útgáfa á hinum gamla og góða dagskrárlið Um daginn og veginn. Er þá ekki óþarfi að kenna þáttínn sérstaklega við fjðlmiðla? Hlustcnduiii tíl glðggv- unar ættí rikisútvarpið að taka upp þann sið að kynna betur þá, sem f það tala, ekki sfst þá, sem flytja mðnnum pólitískan boðskap. Það hjálpar mðnnum að greina á milli þess, sem máli skiptir og iiins sem litltt skiptír, ef þeim er greint frá því, hveijir það eru, sem tala tíl þeirra á ðldum ljós- vakans. Þetta er að jaf n- aði gert f sjónvarpi en alls ekki í hljoðvarpi. Rækileg kynning á ræðu- mðnnum f fjölmiðlaþætt- inum yrði hlustendum tíl mikillar hjálpar. o æ c w •3 Myndskreytt söluskrá febrúar- mánaðar iSíttamalkaBuíinn <invL ^tettiffötu 12 - 18 Volvo 245 GL1982 Gullsans, aflstýri, sjálfskiptur o.fl. o.fl. Gullfallegur station bill, ekinn 67 þús. km. Ath. Skipti á ódýrari. Verð 470 þús. M.Benz 230 E1985 Blár með öllum fáanlegum aukahlutum. Ekinn 10 þús. km. Verð tilboð. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! SuzukiAlto1984 Sjálfskiptur ekinn 18 þús km. 2 dekkja- gangar. Ath. skipti á ódýrari. Verð 270 þús. Pontiac Sunbiro 1980 Brúnsans, ekinn 55 þús. km. 4 cyl. 2,4 I vél. Sjálfskiptur, aflstýri, 2 gangar af dekkjum. Ath. skipti á ódýrari. Verð 315 þús. GalantGLS1982 Blásans, ekinn 62 þús. km. Verð 345 þús. Plymouth Reliant 1981 Ekinn 80 þús. km. Verð 470 þús. Saab 900 GLE1982 Einn með öllu, ekinn 43 þús. km. Verð 490 þús. Ladasport 1984 Ekinn 60 þús. km. Fallegur biil. Verð 310 þús. Toyota Tercel 4x41983 Ekinn 47 þús. km. Verð 450 þús. Mazda 929 Seda 1983 Ekinn 45 þús. km. Skipti á ódýrari. Verð425þús. Mazda 9291983 vokvastýri ekinn 45 þtis. km. Verð 425 þús. Volvo 345 GL1982 Beinskiptur ekinn 36 þús. km. verð 340 þús. Peugeot505 GR 1982 Grásans, ekinn 58 þús. km. Skemmti- legur fólksbill. Verð 435 þús. Fjöldi bifreiða á greiðslukjör- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.