Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 18
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 u Tómas Gunnarsson, skemmtanastj., Smárahlíð 22D. Björn Jósef Arnviðarsson, héraðsdómslögm., Furulundi 4G. Einar S. Bjarnason, rafvirki, Grenilundi 11. Gunnar Ragnars, forstjóri, Eikarlundi 11. Sturla Kristjánsson, fræðslustjóri, Akurgerði 7C. / / Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Lerkilundi 8. Jón Kr. Sólnes, hæstaréttarlögm., Aðalstræti 72. Guðfinna Thorlacius, hjúkrunarfr., Háagerði 4. Bergljót Raf nar, húsmóðir, Ásabyggð 5. Eiríkur Sveinsson, læknir, Beykilundi 9. Sjálf stæðisf lokkurinn á Akureyri: Prófkjör um helgina PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, vegna bæjarstjórnar- kosninganna i vor, verður haldið um helgina — á laugardag og sunnudag. Sá háttur verður hafður á við þetta prófkjör að atkvæðisrétt hafa þeir einir sem félagar eru í sjálfstæðis- félögunum nú, eða hafi undirritað inntökubeiðni í eitthvert félaganna fyrir lok kjörfundar. Þó hafa þátt- tökurétt eingöngu þeir félagar sem búsettir eru á Akureyri og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. Fyrir síðustu þrennar kosningar hafa sjálfstæðisfélögin á Akureyri haft svokallað opið prófkjör en Full- trúaráð félaganna í bænum tók nú þá ákvörðun að takmarka þátttöku- rétt við félagsmenn. Með þeim hætti væri tryggt að einungis flokksfólk réði uppstillingunni. Að sögn Davíðs Stefánssonar, formanns Fulltrúaráðsins, verður kjörstaðurinn — skrifstofa Sjálfstæð- isflokksins í Kaupangi við Mýrarveg — opin báða dagana (laugardag og sunnudag) frá kl. 10.00 til kl. 20.00. „Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram á sama stað á fimmtudag (í dag) °g föstudag frá kl. 17—19 og á sama tíma fer fram utankjörstaða- atkvæðagreiðsla í Valhöll í Reykja- vík," sagði Davið í samtali við Morg- unblaðið. Þær reglur gilda um prófkjörið að kjósandi skal setja tölustaf framan við nöfn frambjóðenda í þeirri töluröð sem kjósandinn óskar að þeir skipi á endanlegum framboðslista. Mest skal merkja við 8 frambjóðendur — minnst 5. Kjörseðill telst ógildur sé merkt við færri en 5 og fleiri en 8. Bárður Halldórsson, menntaskólak., Löngumýri 32. Steindór G. Steindórsson, forstöðumaður, Smárahlíð 5C. Björg Þórðardóttir, auglýsingastjóri, Lönguhlíð 7D. PRÓFKJÖRSSEÐILL Tómas Gunnarsson, Skemmtanastjóri. SmárahllO 22D Björn Jósef Arnvloarson. HéraOsdómslögmaSur. Furulundi 4Q Einar S. Bjarnason. Rafvirkí. Grenilundi 11 Gunnar Hagnars. Forstjóri. Eikarlundi 11 Sturla Kristjánsson, FræOslustióri. AkurgerOi 7C SigurOur J. Sigurosson. Framkvœmdastibri, Lerkilundi 8 Jún Kr. Sólnes. HæstaréttarlögmaOur, AOalstræti 72 GuOlinna Thorlaclus, Hjúkrunarlræóingur. Háagerfti 4 Bergliót Rafnar. HúsmóOir. AsabyggS f> Eirlkur Sveinsson, Læknir, Beykilundi 9 Bárður Hallddrsson, Menntaskólakennari, Löngumýri 32 Sleindór G. Steindórsson, ForstöOumaOur, SmárahliO 5C Bjórg Þóröardóltir, Auglýsingastjóri, LönguhliO 7D NÚMERA SKAL FÆST 5 OG FLEST 8 FRAMBJÓÐENDUR ishannon: :datastor: Allt á sínum staö meö :shannon: í^ATAStor: skjalaskáp B B B I——I B B B i'f einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö viðkomandi góöfúslega að hafa samband við okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig SrlRrlrlOrl skjalaskápur hefur „allt á sinum staö". ÚtsötustaÖir: REYKJAVfK. Penninn Hallarmúla. KEFLAVlK. Bókabúo Keflavlkur. AKRANES. Bókaversl. Andrés Nlelsson HF. iSAFJÖRÐUR. Bókaverslun Jónasar Tómassonar. AKUREYRI. Bókaval, bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVlK. Bókaverslun Þórarins Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR. Elís Guönason, verslun. VESTMANNAEYJAR, Bókabúöin. EGILSSTAÐIR. Bókabúðin Hlöðum. oiiiiuf hir sfsi^so^ it <:o. m. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 resið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminner22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.