Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 22
~--- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 Sérhönnuö tölvuhúsgögn Facit tölvuhúsgógnin eru sérstaklega hönnuð með þægilega vinnuaöstbðu i huga, þar skiptir ekki miklu þótt viðkomandi sé hávaxinn eða lágvax- inn, allt er stillanlegt þannig að það falli sem best að sérkrofum hvers og Raílagnir þvælast ekki fyrir þvi allt er innfellt og því aðeins ein lina frá hverju boröi. iOöl GISLI J. JOHNSEN L TOLVUBUNADUR SF - SKRIFSTOFUBUNAÐUR SF P.O. Box 397 Nýbýlavegi 16, 202 Kópavogi, s: 641222 SunnuhlíS—Akureyri, s:96-25004 Lúxemborg; Sprengjutil- ræði við hús íslenskaræð- ismannsins Lúxemborg, 16. febrúar, frá Elínu Hansdóttur. KLUKKAN rumlega ellefu t gærkvöldi sprakk hér enn ein sprengjan svo heyrðist um alla borgina. Fljótlega kom í ljós að sprengjunni hafði verið komið fyrir í bíl er Camille Hellinck, ræðismaður íslands í Lúxemborg á, og stóð fyrir framan hús hans sem er í Cents, en þar búa 5 íslenskar fjölskyldur. Afleiðingar sprengjunnar voru þær að bíllinn kastaðist marga metra og lenti á hvolfi upp við húsið. Allir gluggar í húsinu brotnuðu og einnig í nærliggjandi húsum. Ekki urðu slys á mðnnum Bíll ræðismannsins eftir sprenginguna. en skelkaðir íbúar sátu uppi með skrekkinn. Enginn veit hvort þetta er hlekkur í sprengjukeðju sem hér hefur verið en síðasta sprengja sprakk 2. desember. Ræðismaðurinn hefur ekki orðið fyrir neinum hótunum eða viðvör- kemur fyrir sprengju inn í miðju íbúðarhverfi. Ósagt skal látið hvort sú stað- reynd að ræðismaðurinn var í síð- ustu viku dæmdur til þess að greiða 100.000,00 Bfr. sekt fyrir misferli í starfi, á einhvern hlut unum sem gætu upplýst hver aðmáli. Lögregla fyrir framan hús ræðisinannsins eftir sprenginguna. Ör merkt 1 sýnir hvar bíllinn var fyrir sprenginguna og ör númer 2 hvar hann lenti. Gengismálin: Dollarinn f ellur vegna ummæla embættismanna Varað við verðbólgn í Bandaríkjunum í kjölfar of mikils gengisfalls London og Washington, 19. febrúar. AP. GENGI Bandarikjadollars lækkaði verulega í dag gagnvart öðrum helstu gjaldmiðlunum eftir að bandarískir embættismenn gáfu í skyn, að Reagan-stjórnin væri i raun umhugað um að hann félli enn. Paul Volcker, bandaríski seðlabankastjórinn, varaði f dag við áframhaldandi falli dollarans og sagði, að þótt það kynni að hjálpa bændum og bandarískum framleiðendum, gæti það kveikt nýjan verðbólgueld. Kauphallarstarfsmenn sögðu í dag, að Paul Volcker og James Baker, fjármálaráðherra Bandaríkj- anna, hefðu ýtt undir þá trú manna í Evrópu, að svokallaðir millibanka- vextir yrðu brátt lækkaðir en það eru þeir vextir, sem seðlabankinn krefst af viðskiptabönkunum. Volcker sagði á fundi með banka- nefnd fulltrúadeildarinnar, að þegar fjárlagahallinn minnkaði, lækkuðu vextirnir í kjölfarið og þá yrði doll- arinn ekki eins eftirsóknarverður í augum fjárfestenda. Baker tók undir þessi orð og lagði áherslu á, að stjórnin vildi sjá 'vextina lækka, og Clayton Yuetter, fulltrúi við- skiptaráðuneytisins, sagði, að doll- arinn hefði ekki fallið nóg til að bót yrði ráðin á viðskiptahallanum á næstu mánuðum. Frekara gengis- fallværi því nauðsynlegt. Á þessum sama fundi með bankanefndinni varaði Volcker við of skjótu falli dollarans og sagði, að þótt það hjálpaði bandarískum útflutningsatvinnuvegum gæti það kynt undir nýrri verðbólguöldu. „Sagan úir og grúir af dæmum um þjóðir, sem reyna að bæta stöðu sína með því að fella gengið en gleyma að nýta sér þá bættu sam- keppnisstöðu, sem því fylgir. Afleið- ingin verður oft hvergengisfellingin á fætur annarri, verðbólga, hærri vextir og minni hagvöxtur," sagði Volcker. í Tókýó fengust í kvöld 178,80 jen fyrir dollarann, 181,75 f gær, og hefur doUarinn ekki verið lægri gagnvart jeninu í sjö ár. I dag lækkaði dollarinn um þrjú sent gagnvart pundinu, fást nú 1,4645 dollarar fyrir pundið, 1,4290 í gær. Gagnvart öðrum gjaldmiðlum var staðan þessi: 2,3015 v-þýsk mörk (2,3455); 1,9117 svissneskir frank- ar (1,9435); 7,0950 franskir frank- ar (7,2025); 2,6110 hollensk gyllini (2,6475); 1.571,25 ítalskar lírur (1.594,50); 1,3942 kanadískir doll- arar (1,3943). Gullið hækkaði í verði þegar dollarinn féll og fengust 343,50 dollarar fyrir únsuna í dag, sex dollurum meira en í gær. Pú hringir í síma 24045. Við sœkjum lyfseðilinn, annaðhvort til þín eða til lœknis. Síðan afgrefðum við lyfin sam- kvœmt lyfseðlinum ög sendum þér beint heim. HEIMSENDINGIN ER ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU ÓKEYPIS HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA British Airways: Sprungur f irniast í sex Boeing-747 London, 19. febrúar. AP. BREZKA flugmálastiórnin (CAA) skýrði frá því i dag að sprungur hefðu fundizt í fremri hluta grindar sex breiðþotna af gerðinni Boeing-747, sem eru i eigu brezka flugfélagsins British Airways (BA). Starfsmaður BA, sem ekki vildi láta nafn sfns getið, sagði að 8 þotur hefðu verið skoðaðar og hefðu sprung- ur fundist í sex þeirra. British Airways á 28 júmbóþotur af gerðinni Boeing-747. Félagið ákvað að framkvæma ítarlega skoð- un á þeim öllum er sprungur funduzt í einni af eldri júmbóþotum þess. Klæðning innan á grind þot- anna er tekin af við sprunguleitina. Jafnóðum er gert við sprungurnar og þær finnast og heldur talsmaður CAA því fram að flugöryggi sé ekki misboðið þegar gert hefur verið við sprungurnar. Bandaríska flugmálastjórnin (FAA) hefur fyrirskipað ítarlega skoðun á öllum Boeing-747 þotum í eig^u bandarískra flugfélaga eftir að sprungur fundust í böndum flug- véla af þessu tagi þar í landi. Vitað er um 13 Boeing-747, sem sprungur hafa fundizt í síðustu daga víða um heim, þ. á m. eru flugvélar British Airways. Talsmönnum brezku og banda- rísku flugmálastjórnanna ber sam- an um að öryggi Boeing-747 flug- véla sé ekki ábótavant, þrátt fyrir sprungurnar, og að ástæðulaust sé að stöðva flug þeirra þar til skoðun og viðgerð hefur farið fram. Bandaríkja- menn flýta hernaðarað- stoð við Chad Parfa, 19. februar. AP. BANDARÍSK stjórnvöld sögðu f dag að þau myndu reyna að hraða því að senda Chadbúum hergögn til aðstoðar ríkisstjórn- inni í baráttu hennar við skæru- liða. Fagna stjórnvöld í Banda- ríkjunuin greínilega þessu tæki- færi til áð styðja Frakka gegn skræuliðum, sem Líbýumenn styðja. Frakkar hafa sent 500 manna herlið til Chad til að sjá um og fljúga 12 Jagúar- og Mirage-F-1-orrustuþotum þeirra þar og má á myndinni sjá tvær þeirra á flugvellinum í N'Djam- ena, höfuðborg Chad ásamt birgðafhigvél. "i |---------1---------1---------1---------1-----;—i---------1---------'---------r Það er vetur og þú átt óhœgt um vik, Þess vegna viljum við benda þér á þá möguleika er þér bjóðast með HEIMSENDING ARÞJÓNUSTU LAUGA- VEGS APÓTEKS og Snyrtivöruverslunarinnar THORELLU, mrn? AÐRAR VÖRUR 77 | i i i |- Pu hnngir f síma 24045 og okkur hjá THORELLU og LAUGAVEGS APÓ- TEKI er Ijúft að kynna þér það vöruúrv- al af snyrtivörum og ððru því er APÓ- TEKIÐ og THORELLA hafa uppó að bjóða. . . . I HEIMSENDINGIN ER ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU midas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.