Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1986 29 Ný blóma- búð á Vest- urgötunni KRISTJÁN Ingi Jónsson blóma- skreytingamaður hefur opnáð blómabúð á Vesturgötu 12 í Reykjavík og heitir hún Blóm- álfurinn. Kristján lærði blómaskreyting- ar í Noregi og lauk prófi í grein- inni þar 1974. Það má segja að rætur Kristjáns liggi í blómarækt- inni því amma hans, Ásta Jóns- dóttir frá Reykjum, stofnaði ásamt Ólafíu Einarsdóttur versl- unina Blóm og ávexti árið 1929 og rak hana til ársins 1940 og eiginmaður Ástu, Bjarni Ásgeirs- son ráðherra, byggði ásamt mági sínum, Guðmundi Jónssyni, fyrsta gróðurhús á íslandi að Reykjum í Mosfellssveit árið 1923. Kristján hefur unnið við blóma- skreytingar í 11 ár og vann síðast í Blómum og ávöxtum. I verslun hans, Blómálfinum, verða í boð- stólum allar helstu tegundir blóma, bæði afskorin blóm og pottablóm, skreytingar og vörur tengdar blómum og ræktun þeirra. Kristján Ingi í nýju blómabúðinni. AGNES og ALVIS urðu fyrir valinu Þegar viö mótuðum heildarlausn á tölvuvæðingu fyrir ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU Hraðlestrarnámskeið Viltu audvelda þér námið og vinnuna? Viltu margfalda lestrarhraða þinn? Viltu bæta náms- og vinnutækni þína? ViVtu margfalda lestur þinn á fagurbókmenntum? Viltu auka frítíma þinn? Ef svðrin eru játandi þá skaltu drifa þig á næsta hradlestrarnámskeið sem hefst þriðju- daginn 4. mars. Skráning á kvoldin kl. 20-22 í sima 611096. Hraðlestrarskólinn. 4. Sjálfstæðisfélögin í N jarðvík Samkvæmt ákvörðun fulltrúaráðs við að viðhafa prófkjör um skipan framboðslista til bæjarstjórnar- kosninga í vor, auglýsir kjörnefnd hér með eftir frambjóðendum í prófkjörið. Frambjóðandi skal haf a meðmæli minnst 10 flokksbundinna sjálf- stæðismanna í Njarðvík sem eru k|örgengnir á kjördegi. Hver f é- lagsmaður getur aðeins stutt 3 frambióðendur. Framboðum ber að skila til undirritaðra fyrir kl. 20.00 þriðjudaginn 25. febrúar. Fyrir hönd kjörnefndar, Arndís Tómas- dóttir, Höskuldarkoti. í rúman áratug höfum viðeinbeitt okkur aðrekstrarþjón- ustuvið útgerðar og fiskvinnslufyrirtæki um land allt. Á þessum árum hefur safnast saman hjá okkur ómæld þekkingá þöríum þessara fyrirtækja. Viðhöfum lagaðokkar eigin tölvuhugbúnað að pessum þörfum og fylgst með nýjungum sem hafa komið á hugbúnaðar- markaðinn. Nú höfum viðrnótað heildarlausn á tölvuvæðíngu í sjávarútvegsfyrirtækjum með fjölbreyttu RT kerf- unum okkarásamt bókhaldskerfinuALVÍS frá Kerfihf. og skipverja- launakerfinu AGNES frá Hugtaki hf. Hafið samband við Pál Haraldsson eða Gísla Erlendsson. Þeir veita allar nánari upplýsingar. fVstudags, ,J ' ðumula & */. 10-1S i rekstrartækni hf. Tækniþekking og tölvuþjónusta. Síðumúli37. 108Reykjavík.sími 685311 Námskeið fyrir iðnfyrirtæki Sala — Markaðssetning Hvernig fer maður að því að auka söluna? Sala og markaðssetning er forsenda framleiðslu. Hvernig getur fyrirtæki þitt aukið söluna, á núverandi mörkuð- um, á nýjum mörkuðum? Á námskeiðinu verður fjallað um skipulag sölu og markaðsmál, greiningu markaða, gerð söluáætlana, gerð áætlana um markaðsaðgerðir og ýmislegt fleira sem tengist þessum þáttum. Þá verður sérstaklega fjallað um hvernig standa beri að útflutningi, hvaða skilyrði þurfi að uppfylla, dreifileiðir, fjármögnun, trygg- ingar og fleira. Samhliða fyrirlestrum leysa þátttakendur verkefni auk þess sem stjórnandi sölu og markaðsað- gerða í fyrirtæki sem náð hefur góðum árangri á þessu sviði kemur í heimsókn og lýsir því hvernig hann fór að. Tími: 26.-28. febrúar, kl. 8.30-12.30. Samtals12tímar. Staður: Hallveigarstíg 1,3. hæð. Verð: Fyrir f élagsmen n FÍI kr. 4.200,-. Fyrir aðra kr. 5.500,-. Leiðbeinandi: Christian Dam, útflutningsstjóri BM Vallá hf. Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iðnrekenda, sími 91-27577, Hallveigarstíg 1, fyrir24. febrúarnk. FÉLAG iSL IONREKENDA HALLVEIGARSTÍG1. SÍMI27577

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.