Morgunblaðið - 20.02.1986, Side 32

Morgunblaðið - 20.02.1986, Side 32
32 MORGtíNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 -> atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf — Ritari Starfssvið: Símavarsla, vélritun, innsláttur á tölvu, móttaka viðskiptavina o.fl. Við leitum að stúlku sem kemur vel fyrir, hefur glaðlega símarödd, góða vélritunar- kunnáttu og nægilega enskukunnáttu til að halda uppi samræðum á ensku. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu og samstarf við ungt, hresstfólk. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist í pósthólf 622,121 Reykjavík. Sölumaður Við viljum ráða sem fyrst góðan sölumann (helst kvenkyns) til að selja ritföng, skemmti- lega gjafavöru, skartgripi og margt fleira. Prósentur og trygging. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist í pósthólf 622,121 Reykjavík. Sölustarf í nýrri verslun Verslunin ÍKORNINN opnar innan skamms við Lækjartorg. Verslunin mun selja alls konar hnetur, hnetublöndur, japanskt snakk og sælgæti af ýmsum toga, smurt brauð, samlokur, drykkjarvörur o.fl. o.fl. Allt í sjálfs- afgreiðslu og flest eftir vigt. Við viljum ráða konu til afgreiðslustarfa. Hún þarf að geta tileinkað sér yfirgripsmikla vöru- þekkingu á skömmum tíma og þarf að líta á sig sem sölumann fremur en afgreiðslu- stúlku. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist í pósthólf 622,121 Reykjavík. Hrafnista Reykjavík Starfsstúlka óskast í hálft starf. Vinnutími frá 8-12 virka daga. Einnig vantar starfsfólk í ræstingar í fullt starf. Upplýsingar í síma 38440 á skrifstofutíma. Matreiðslumenn óskast strax á restaurant Molla Oslo. Upplýs- ingar gefur Ingvar H. Guðmundsson í síma 90.47.2375450 Noregi. Atvinna og húsnæði íboði Góð kona óskast til að annast gamla konu og heimili hennar í Reykjavík. Tilvalið fyrir einhleypa konu eða eldri hjón. í boði er hús- næði og gott kaup. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir að leita upplýsinga í síma 99-8143. Skíðaskálinn Hveradölum óskar eftir húsverði. Tilvalið starf fyrir eldri mann. (Meðmæli óskast.) Upplýsingar í símum 10024 og 11250. Veislumiðstöðin, Lindargötu 12. Atvinna íboði Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Bónus- vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá verkstjóra í síma 93-8687, heima 93-8681 Hraðfrystihús Grundarfjarðar. Offset prentari óskast Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst, góð laun. Tilboðum sé skilað á auglýsingad. Morgun- blaðsins fyrir 27. febrúar merkt: Trúnaður. KÓRUND LAUGAVEGUR 39, BAKHÚS PO.BOX 622 121 REYKJAVÍK Verkfræðingur Fyrir einn viðskiptavina okkar óskum við eftir verkfræðingi með sérþekkingu í hönnun pípulagna og loftræstikerfa. Leitað er að starfsmanni með starfsreynslu í faginu og sem getur unnið sjálfstætt. í boði er sjálfstætt krefjandi starf hjá traustu verkfræðifyrirtæki. Umsóknum sé skilað á skrifstofu okkar fyrir 27. febrúar á eyðublöð sem liggja frammi hjá okkur. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Hannarr RAÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúla 1 108 Reykjavik Sími 687311 Rekstrarráðgjöf. Fjárfestingamat. Skipulag vinnustaða. Markaðsráðgjöf. Áætlanagerð. Framleiðslustýrikerfi. Tölvuþjónusta. Launakerfi. Stjórnskipulag o.fl. Félagsmálastjóri Laust er til umsóknar starf félagsmálastjóra hjá Hafnarfjarðarbæ. Um er að ræða tíma- bundna ráðningu. Laun skv. samningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjarrit- ari og félagsmálastjóri. Umsóknir um starfið, er greini aldur, rnennt- un og fyrri störf, skal senda skrifstofu minni að Strandgötu 6, Hafnarfirði, fyrir4. mars nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Tölvari Vátryggingarfélag óskar að ráða tölvara. Þekking á IBM System 36 æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingad. Morgunblaðs- ins merkt: „D — 0485" fyrir 26. febrúar 1986. Öllum umsóknum verður svarað. Smurbrauðsstúlka Vön smurbrauðsstúlka óskast sem fyrst. Góð laun íboði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 1 og 3 í dag og næstu daga. Rafeindavirkjar Vegna mikillar aukningar verkefna hjá fyrir- tækinu vantar okkur þrjá rafeindavirkja til framtíðarstarfa. Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð. Við innleiðum stöðugt nýja tækni. Við leitum að hæfum einstaklingum sem eiga auðvelt með að vinna sjálfstætt, skipuleggja störf sín vel og eru óhræddir við nýjungar. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, góðan starfsanda og góð laun fyrir góða menn. Hvernig væri að hætta að hjakka í sama farinu og fá sér vinnu þar sem fjölbreytni og nýjungar ráða ríkjum. Umsóknarfrestur er til 28. febr. 1986. Upplýsingar veita Egill/Sveinn í síma 11314/ 14131 og á skrifstofu fyrirtækisins Skipholti 27. RADÍÓSTOFAN HF. Skipholt 27. Símar: 14131 og 11314 N nr.: 7126-2995 Posthólf 498. 121 Reykjavik Oskum eftir barngóðri stúlku (konu) eftir hádegi á mánu- dögum, miðvikudögum óg föstudögum til að líta eftir ársgömlum strák. Við erum í vestur- bænum, síminn er 12729. Prjónakonur óskast til að prjóna lopapeysur og mohair- peysur. Upplýsingar í Skipholti 9 kl. 13.00-17.00 alla daga nema sunnudaga og þriðjudaga. Sími 37989 eða 16200 kl. 9.00-10.00 fh. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn vana bygg- ingavinnu. Upplýsingar í síma 28771 milli kl. 16.00 og 18.00 einnig í síma 73627 á kvöldin. 2. vélstjóra vantar nú þegar á mb. Garðar II SH 164. Er gerður út á veiðar með þorskanet frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-6200. Handlæknastöðin Hjúkrunarfræðingur óskast í 50% starf. Uppl. gefur deildarstjóri í síma 686311 eða 685726. Matreiðslumaður óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 20952.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.