Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1986 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar atvinna Au-Pair Barngóð ung stúlka óskast til aö starfa sem au-palr í nágrenni grenni Boston. Nánari upplýsingar í sima 18064 milli 17.00-20.00 næstu daga. Dyrasímar - Raflagnir Gesturrafvirkjam., s. 19637. Raflagna- og dyrasímaþjónusta Önnumst nýlagnir, endurnýjun og breytingar á lögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. • S: 651765,44825. MX BÓKHALDSÞJÓIVUSTA Framtalsaðstoð og fjár- hagsáætlanir Gerum uppgjör og framtöl fyrir launpega og rekstraraðila. Með nýjustu tölvutækni getum við boðið uppá gerð fjárhagsáætl- ana með stuttum fyrirvara. MX Bókhaldsþjónusta, Dalse! 3, sími 72643, Björn Vernharðsson. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásveei ? Námskeið — Námskeið á vorönn: Hyrnurogsjöl.prjón 24.febr. Leðursmíði 1. mars Vefnaöur, framhaldsn. 3. mars Tauþrykk 4. mars Frjáls útsaumur 5. mars Myndvefnaður 11. mars Þjóðbúningasaumur 5. apr. Útskurður 7. apr. Dúkaprjón 7. apr. Innritun og upplýsingar gefnar í Heimilisiðnaðarskólanum, Lauf- ásvegi 2, sími 17800. I.O.O.F. 5 = 1672208'/i = Sk. I.O.O.F. 11 = 1672208'/2= Fl. D St.:St: 59862207 VII. D Helgafell 59862207IV/V-2 Fíladelfia Hátún 2 Almenn samkoma kl. 20.30. Orð kvöldsins flytur Eggert Jónsson. Vitnisburðir. UTIVISTARFERÐIB Helgarf erð 21 .-23. f ebr. Tindfjöll i'tunglskinl. Gist iTind- fjallaseli. Hægt að hafa göngu- skíði. Takmörkuð þátttaka. Ganga á Tíndfjallajökul o.fl. Þórsmörk 7.-9. mars, góuferð og góugleði. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjag. 6a, símar: 14606 og 23732. Sunnudagur 23. febr. 1. kl. 13 Þjóðleið mánaðarlns: Lágaskarðsleið — Eldborg — Raufarhólshellir. Gott gönguland. Margt að skoða. Verð 400 kr. 2. kl. 13 Skíðaganga í Innstadal. Skiðaganga fyrir alla. Bað i heita læknum. Verð 400 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Tunglskinsganga, fjörubál mánudagskvöldið 24. febrúar kl. 20. Verð 250 kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Pantlð timanlega á árshátíðina i Hlégarði 15. mars. Sjáumstl Útivist. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 23. febrúar Kl. 13 Skarösmýrarfjall (597 m). Ekið inn Sleggjubeinsdal og gengið þaöan á fjalliö. Verð kr. 350.00. Fararstjóri: ÓlafurSigurgeirsson. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar v/bíl. Þórsmörk — Góuf erð 28. febr.-2. mars, þriggja daga ferð til Þórsmerkur. Miðasala hafin á skrifstofunni, Öldugötu 3. Missið ekki af skemmtilegri ferð. Aðalfundur Ferðafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 5. mars. Vetrarfagnaður Ferðafélagslns verður haldinn í Risinu, Hverfis- götu 105, fóstudaginn 7. mars. Húsið verður opnað kl. 19 fyrir matargesti og kl. 23. fyrir aðra. Miðar seldir á skrifstofunni Öldu- götu 3. Fjölbreytt skemmtidag- skrá sem félagsmenn annast. Ferðafélag íslands. Ungt fólk með hlutverk Við minnum á biblíunámskeið UFMH i Stakkholti 3 (á lóð Hampiðjunnar). Kennt verður föstud. 21., mánud. 24., mið- vikud. 26. og fóstud. 28. febrúar. Kennsla hefst kl. 20.00. Fjöl- breytt efni. Upplýsingar i sima 27460. Allirvelkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld 20.30. Allir velkomnir. Ad.: KFUM Amtmannsstíg 2B. Fundur í kvöld kl. 20.30. „Krist- índómurinn og stjórnmálin" Halldór Reynisson forsetaritari og Guðmundur Hallgrímsson. Hugleiðing: Ólafur Sverrisson verkfræðinemi. Allir karlmenn velkomnir. famhjálp Kl. 20.30 í kvöld er almenn samkoma í Þríbúðum, félags- miðstöö Samhjálpar, Hverfis- götu 42. Samkoman verður fjöl- breytt. Hljómsveit Samhjálpar leikur. Samhjálparkórinn leiðir fjöldasöng. Við heyrum vitnis- burði mánaðarins. Allir eru vel- komnir. Samhjálp. Síðasta kaffi- og spilakvöld fé- lagsins á þessum vetri verður i kvöld (fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.30.) að Borgartúni 34, 3. hæð, hús Guðmundar Jónasson- ar hf. Angliafélagar fjólmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn Anglia. Áður auglýst TOYOTA skiðagöngumót verður haldið við gamla Borgarskálann i Blá- fjöllum næstkomandi laugardag 22. febrúar kl. 2 eh. Skráning kl. 1 í gamla Borgarskálanum. Keppt í 4 flokkum — Konur, unglingar og öldungar, ganga 5 km, karlar 16-50 ára 10 km. Skíðagóngufólk mætið vel við gamla Borgarskálann kl. 1 á laugardaginn. Ef tvisýnt verður með veður, verður tilkynning kl. 10. fh. i útvarpinu. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 12371. Stjórn Skiðafélags Reykjavíkur. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi í boöi San Francisco Ibúð til leigu í San Francisco í 3 mánuði, júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í símum 31685. Atvinnuhúsnæði óskast til leigu Höfum leigutaka af 25-100 fm verslunar- húsnæði í miðborg Reykjavíkur, helst við Bankastræti eða Laugaveg. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfirði, sími 50318. mmm trUTSlMlBi AUSTURSTRÆTI 10 A 6. HÆÐ Helgi V. Jónsson hrl. — Þorkell hs.: 76973 — Sigurður hs.: 13322. Símar 21970 — 24850 Opið virka daga frá kl. 09-18 Fyrirtæki á söluskrá Höfum til sölu góða myndbandaleiau við Grensásveg, mikið af nýju textuðu efni. Traust fyrirtæki. Minni myndbandaleigur í Breiðholti og Árbæ. Ýmsir greiðslumöguleikar. Veitingastað með vínveitingaleyfi. Lítil en góð matvöruverslun í Hafnarfirði. Matvöruverslun og sölutum á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Hagstæð kjör. Fyrirtæki og atvinnuhúsnæði óskast á sölu- skrá. Sérstaklega óskum við eftir skrif- stofuhúsnæði í Múlahverfi fyrir fjársterka kaupendur. Suðurlandsbraut Til leigu er tæplega 200 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð í vel staðsettu húsi við Suður- landsbraut. Lofthæð 3,7 m. Næg bílastæði. Lysthafendur leggi inn bréf þar um á augld. Mbl. fyrir 1. mars merkt: „S — 0239". tilkynningar Kosníng um áfengis- útsölu í Haf narf irði laugardaginn 22. febrúar 1986 Kosning hefst kl. 10.00 og lýkur kl. 20.00. Kosið verður í Lækjarskóla og Víðistaða- skóla. Kjósendur skiptast á kjörstaði og í kjördeildir eftir heimilisfangi miðað við 1. desember 1985, sem hér greinir: Lækjarskóli: (íbúar sunnan Reykjavíkurvegar) 1. kjördeild: Álfaskeið — Brattakinn og óstaðsettir íbúar. 2. kjördeild: Brekkugata —Hringbraut. 3. kjördeild: Hvaleyrarbraut — Mjósund. 4. kjördeild: Móabarð — Suðurgata — Öldu- tún og óstaðsett hús. Víðistaðaskóli: (íbúar við Reykjavikurveg og norðan hans og vestan) 6. kjördeild: Blómvangur — Hjallabraut 1 -17. 7. kjördeild: Hjallabraut 19-96 —Miðvangur. 8. kjördeild: Norðurvangur — Þrúðvangur og óstaðsett hús. Kjörstjórn hefur aðsetur í kennarastofu Lækjarskóla. Utankjörstaðakosning verður virka daga nema laugardaga frá kl. 9.30 til 16.00 á bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6,2. hæð. Kjörstjórn Hafnarfjarðar: Sveinn Þórðarson (oddviti), Gísli Jónsson, Jón O. Bjarnason. óskast keypt Tölvuskjáir Óskum eftir að kaupa tvo tölvuskjái til teng- inga við IBM-34 tölvu. Upplýsingar í síma 53999. |J HAGVIRKI HF g §g SÍMI 53999 fundir —- mannfagnaöir Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur félagsfund í skrifstofu félagsins, Strandgötu 33, í kvöld, fimmtudag 20. febrú- ar1986 kl. 20.00. Fundarefni: Heimild til vinnustöðvunar. Stjórnin. Aðalfundur FÍSF Aðalfundur Félags ísl. snyrtifræðinga verður laugard. 22. febrúar 1986 að Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18. Fundurinn hefst kl. 10.00 f.h. Kl. 12.30-14.00-Hádegishlé. Kl. 14.00 —Ráðstefna. Fyrirlesarar eru Sigríður Antonsdóttir hjúkr- unarstjóri sýklavarna Landspítalans og Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.