Morgunblaðið - 20.02.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 20.02.1986, Qupperneq 34
MÓRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 34 •* 4* Ólafur Lárusson framkvæmdastjóri Bridssambandsins' afhendir Jakobi Kristinssyni og Júlíusi Siguijónssyni þriðju verðlaun í heildarkeppninni. Matsalurinn á Hótel Húsavik var oft þéttsetinn brids- spilurum enda tæplega 80 spilarar þar saman komnir. Morgunblaðið/Sig. P. Bjömsaon Akureyskir og Reykviskir bridsspilarar í þungum þðnkum. Brídsmótunum á Húsavík lokið: Þórarinn og Þorlák- ur unnu síðasta mótið Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur Jónsson sigruðu í þriðja Húsavíkurmótinu i tvímenningi sem fram fór um helgina. Hlutu þeir 1500 stig en meðalskor var 1260 stig. Þessi árangur dugði þeim þó ekki til að ná i glæsileg heildarverðlaun sem veitt voru fyrir bestan árangur i tveimur mótum af þremur sem haldin hafa verið á Húsavik í vetur. Guðmundur Pétursson og Magnús Torfason höfðu spilað mjög vel i fyrri mótunum og það dugði þeim til sigurs. Þórarinn og Þorlákur urðu i öðru sæti til heildar- verðlauna og ungir spilarar, Jakob Kristinsson og Júlíus Sigur- jónsson þriðju. Mótið um helgina í mótinu um helgina spiluðu 38 pör víðs vegar að. Tólf pör komu frá Reykjavík, eitt frá Blönduósi, eitt af Fljótsdalshéraði, eitt frá Hvolsvelli, 2—3 pör af Suðumesjum og um 20 pör frá Akureyri og Húsavfk. Reykvísku pörin sem flest komu frá Bridsfélagi Reykjavíkur vom fljótt áberandi á efri hluta töflunnar. Þó skal geta Húsvík- inganna óla Kristinssonar og Guðmundar Hákonarsonar sem stóðu sig með miklum ágætum og vom í 2. sæti eftir fyrstu lotu af þremur en spiluð vom 30 spil í lotu. Staðan eftir fyrstu Iotu: Páll Valdimarsson — Magnús ólafsson 513 ÓIi Kristinsson — Guðmundur Hákonarson 510 Hörður Blöndal — Grettir Frímannsson 492 Guðmundur Pétursson — Magnús Torfason 490 Þórarinn Sigþórsson — Þoriákur Jónsson 463 Þegar hér var komið benti allt til þess að Guðmundur og Magnús væm á auðum sjó en keppnis- harka fór nú að segja til sín. Staðan eftir aðra lotu: Guðmundur Pétursson — Magnús Torfason 1001 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 978 Kristján Blöndal — V alur Sigurðsson 972 Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson 960 Aðalsteinn Jörgensen — Valgarð Blöndal 951 Óli Kristinsson — Guðmundur Hákonarson 949 Ekki var annað að sjá en Guðmundur og Magnús hefðu sett sér að vinna þetta mót en þeim gekk afar illa í síðustu lotunni á meðan helztu andstæðingar þeirra skomðu mikið. Þórarinn og Þor- lákur skomðu 540 stig í síðustu lotunni og vantaði aðeins herzlu- muninn að vinna heildarverðlaun- in. Lokastaðan: Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson 1500 Kristján Blöndal — Valur Sigurðsson 1477 Páll Valdimarsson - Magnús Ólafsson 1420 Jakob Kristinsson — Júlíus Siguijónsson 1408 Óli Kristinsson — Guðmundur Hákonarson 1401 Guðmundur Pétursson — Magnús Torfason 1399 Aðalsteinn Jörgensen — ValgarðBlöndal 1373 Pétur Guðjónsson — Anton Haraldsson 1356 Jömndur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 1353 Amór Ragnarsson - Þorsteinn Asgeirsson 1343 Sigfús Öm Ámason — Rúnar Magnússon 1334 Morgunblaðið/Sig. P. Bjömsaon Stórmeistarinn Þórarinn Sig- þórsson og Þorlákur Jónsson unnu síðasta Húsavíkurmótið og vantaði aðeins örfá stig til að vinna heildarverðlaunin. Jóhann Andersen — Pétur Antonsson 1331 Heildarkeppnin Fyrir utan það að menn veltu fyrir sér hverjir yrðu í efsta sæti mótsins urðu nokkrar umræður á göngum Hótels Húsavíkur hvort einstaklingar gætu fengið verð- laun í heildarkeppninni. Þegar grannt var skoðað kom í ljós að svo var og af 10 efstu í mótinu vom 4 einstaklingar sem þýddi það að einstaklingurinn í 4. sæti fékk hærri verðlaun en parið í 3. sæti. Lokastaðan: Magnús Torfason — GuðmundurPétursson 30,04 Þórarinn Sigþórsson - Þorlákur Jónsson 29,98 Jakob Kristinsson - Júlíus Sigutjónsson 29,89 Krístján Blöndal 29,37 Grettir Frímannsson - Hörður Blöndal 29,15 Jónas P. Erlingsson 28,85 Sigfús Ámason — Rúnar Magnússon 27,48 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Pálsson 27,43 Valur Sigurðsson 27,30 Valgarð Blöndal 27,21 Fyrstu verðlaun vom alls 110 þúsund kr. önnur verðlaun 55 þúsund, þriðju verðlaun 35 þús- und, Ijórðu verðlaun 25 þúsund og fímmtu verðlaun 20 þúsund. Magnús Torfason og Guðmund- ur Péturssosn hlutu alls 141 þús- und krónur í heildarverðlaun í öllum mótunum og vom vel að sigrinum komnir. Ef slegið er á léttari strengi er kannski rétt að gauka að þeim hvort þeir hyggist ekki hætta þrældómnum í blaða- mennskunni og tannlækningun- um og snúa sér að spilamennsk- unni eingöngu. Aðstaða til mótshalds á Húsa- vík er í einu orði stórkostleg og leyfí ég mér fyrir hönd bridsspil- ara að færa Sólborgu hótelstým og hennar liði þakkir fyrir móttök- umar. Stjóm mótsins og útreikningur var í höndum Ólafs Lámssonar og Vigfúsar Pálssonar og var með miklum ágætum. Samvinnuferðir/Landsýn og Bridssamband íslands stóðu fyrir þessum mótum og var að heyra á Ólafí Lámssyni að vel gæti verið að framhald yiði á þessum mótum þó engin loforð lægju fyrir um það. raðauglýsingar raöauglýsingar nauöungaruppboö .- •• ....v.'.'.' ...:.. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Skútahrauni 19, Skútustaðahreppi, þinglesinni eign Björns Björnssonar, fer fram að kröfu Ara Isbergs hdl., Landsbanka islands, Akureyri og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri þriðju- daginn 25. febrúar 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Málverk til sölu eftir Mikanes, Blöndal, Nínu Tryggvadóttur og Kjarval. Morkinskinna, Hverfisgötu 54. Akranes - morgunfundur Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i sjálfstæðishúsinu við Heiðargeröi, sunnudaginn 23. febrúar kl. 10.30. Bæjarfulltrúar sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Ungt sjálfstæðisfólk Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Malbikunarstöðvar Reykjavíkurborgar o.fl. óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. 13400-17200 tonn afasfalti. 2. 100-160 tonn af bindiefni fyrir asfalt. (Asphaltemulsion) Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 18. mars nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Sirni 25800 F U S „Sjálfstæðisstelpur“ Laugardaginn 22. febrúar verður áframhald á námskeiðinu og hefst það kl. 20.00. Yfirskrift þessa kvölds er „Valfrelsi og velferð" og verða gestir þeir Vilhjálmur Egilsson, Hreinn Loftsson og Sigurþjörn Magnússon. Nýir þátttakendur eru að sjálfsögðu boönir velkomnir. Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna gengst fyrir samsæti i neðri deild Valhallar laugardaginn 22. febrúar nk. Hefst það ki. 22.00. Ungt sjálfstæðisfólk og aörir velunnarar SUS eru velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Njarðvík Samkvæmt ákvörðun fulltrúaráðs við að viðhafa prófkjör um skipan framboðslista til bæjarstjórnarkosninga í vor, auglýsir kjörnefnd hér með eftir f rambjóðendum í prófkjörið. Frambjóðandi skal hafa meömæli minnst 10 flokksbundinna sjálf- stæðismanna í Njarðvík sem eru kjörgengir á kjördegi. Hver félags- maöur getur aðeins stutt 3 f rambjóðendur. Framboðum ber að skila til undirritaðra fyrir kl. 20.00 þriðjudaginn 25. febrúar. Fyrirhönd kjörnefndar, ArndísTómasdóttir, Höskuldarkoti. Vestur-Húnvetningar í Reykjavík Bersi, félag ungra sjálfstæðismanna í Vestur-Húnavatnssýslu, heldur rabbfund i Valhöll Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 20. febrúar nk. og hefst hann kl. 20.30 með ungu fólki úr Vestur-Húnavatnssýslu f Reykjavík. Július Guðni Antonsson formaður Bersa mætir á fundinn ásamt Þór Sigfússyni formanni Heimdallar og Sigurbirni Magnússyni 1. varaformanni SUS. Umræðuefni verður stjórnmálaviðhorfið, samskipti FUS o.fl. Ungt sjálfstæðisfólk úr Vestur-Húnavatnssýslu er hvatt til að mæta. Bersi félag ungra sjálfstæðismanna i Vestur-Húnavatnssýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.