Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.02.1986, Blaðsíða 42
§ 42 w wmiÆMúmm^. mmm* Dolfallinn þú hlustar Trylltur þú dansar Nóttin geymir englana í Roxzy fallegasta kvenfólkið Ljós myrkursins Það er enginn einmana í Roxzy. Opið fimmtud. 21.00-01.00 Föstud. og laugard. 21.00-03.00 Tískusýning Tízkusýning íkvöld kl. 21.30. Modelsamtökin sýna nýjustu tískuna í íslenskum uilaríatnaði frá Árblik. ICEWARE m HÓTEL ESJU tf m W, ,1 l <()¦ Skúlagötu 30. S. 11555. Liós myrkursins Tískusýning frá Tískuverzluninni, Skólavörðu- stíg 2 og Hár frá Papillu. Bobby verður á sínum stað uppi. Skáldakvöld fimmtudagínn 20. febrúar Á HÓTEL B0RG Ný skáld koma fram ásamt þekktum ljóðskáldum og lesa úr verkum sínum. FLYTJENDUR Þórarinn Eidjárn Elísabet Þorgeirsdóttir Einar Már Guðmundsson Sigfús Bjartmarsson Steinunn Sigurðardóttir Kristján Þórður Hrafnsson Ólafur Haukur Símonarson Ingvar Sígurðsson Sjón Vilhelm Emilsson Þór Hdon Ingvar Sverrisson Kristján Kristjánsson Hrafnjökulsson Jóhamar Matthias Magnússon Kynnir: Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir leíkari Guðjón G. Guðmundsson HUSIÐ OPID KL. 9 - 1 Á þriðþ hæð Kremlar er kokkteilbar MÆZZ:-W^MZ$M sem á engan smn lika hér á Islandi. Þar er boðið uppá ómótstæðilega drykki sem kitla bragðlaukana all- ¦Ww%8w^w&M'& hressilega. Nú geturþú látið verða afþvíað bjóða elskunni þinni ¦¦'¦¦''¦ til „Kremlaf og gefið henni tækifæri til að bragða á uppáhaldsdrykknum !:!:!:Í:::Í:::::Í:|::::::::;:!li:!:|:;:;:Í: þímm. • KJIEIVIL* Skemmtistaður við Austurv&l. Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Grískur heimspekingur sagði: Vonin er einu gæðin sem eru sameign allra. Þeir sem ekkert eiga, eiga alltaf vonina. Vonin er að visu létt í inaga, c n afar styrkjandi. Það er næsti réttur reyndar líka. Hann má með réttu fella hann undir megrunarfæði, sem þó kemur þægi- lega á óvart. Þetta er: Fiskur með grænmeti 700—800 gr smálúða, ýsa, þorskur Vs sítróna 2 msk matarolía 1 laukur 1 papnka græn 200 gr sveppir 'A tsk. paprikuduft salt og pipar lh bolli vatn 1. Fiskurinn er flakaður, roðflett- ur og skorinn i hæfilega stóra bita. Þeir eru settir á disk og safa úr hálfri sítrónu dreyptyfirfiskinn. 2. Matarolían er hituð á pönnu og er laukurinn niðurskorinri látinn krauma í feitinni þar til hann er ljós orðinn. Því næst er niðurskorin papnkan og niðurskornir sveppir (mega vera úr dós) settir með laukn- um og látið steikjast smá stund. Bragðbætið með salti, pipar og papnkudufti. 3. Fískstykkin eru síðan sett á pönnuna með grænmetinu, Vs bolla af vatni er bætt á pönnuna og er fiskurinn soðinn með grænmetinu í u.þ.b. 10—15 mínútur. Vökvanum er ausið yfir fiskinn af og til á meðan hann er að sjóða. Þessi einfaldi réttur er borinn fram með soðnum grjónum og gjarn- an heitu brauði eins og hvítlauks- brauði, það er að segja fyrir þá sem ekki eru í megrun. Verð á hráefni: Smálúða Sítróna Papnka Sveppir Laukur 150;00 11,00 35,00 83,00 10,00 289,00 Fiskur frystitogara. Þessa mán- uði eru frysting á fiski í togurum orðin ein allsherjar lausn á vanda útgerðar. Neytendur spyrja gjarnan; — Hvernig fjarlægja sjómenn hring- orm úr fiski um borð í frystitogurum? Sem neytandi í löndum vestan hafs og austan vil ég benda ráðamönnum fiskveiða á, að ekkert vðurstyggi- legra kemur á borð neytenda en hringormur í fiskholdi, hvort sem ormurinn er lifandi eða dauður. Veit ég þess dæmi að þeir, sem það hefur hent, hafa gjörsamlega orðið frá- hverfir fiskneyslu. Vonandi eru viðhorf neytenda höfð að leiðarljósi í veiðum og með- höndlun á fiski hér á Fróni. Við höfum varla efni á öðru ef takast á byggja upp nýja fiskmarkaði, eða halda þeim sem við þegar hðfum. Ekki rétt, piltar? Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.