Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1986 Morgunblaðið/Amór Jón Baldursson og Karl Sigurhjartarson eru í efsta sæti í 44 para barometerkeppni sem stendur yfir hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Hér spila þeir félagar gegn Sigurði Sigurjónssyni og Júlíusi Snorrasyni. ___________Brids Arnór Ragnarsson Framhaldsskóla- mótið 1986 Framhaldsskólamótið í sveita- keppni 1986 var spilað í Gerðu- bergi í Reykjavík um síðustu helgi. 16 sveitir mættu til leiks, sem er mjög góð þátttaka. Spilað- ar voru 7 umferðir eftir Monrad- fyrirkomulagi. Sigurvegari í ár varð sveit Menntaskólans á Laug- arvatni — B. sveit. Hana skipuðu: Agnar Öm Arason, Asmundur Ömólfsson, Siguijón Helgi Bjömsson og Sigþór Sigþórsson. I 2. sæti eftir harða keppni við sigurvegarana varð svo sveit Flensborgarskóla, en hana skip- uðu: Bjöm G. Karlsson, Marinó Guðmundsson, Njáll Sigurðsson og Þorvaldur Logason. Röð efstu sveitanna varð þessi: Menntaskólinn á Laugarvatni B-sveit 137 Flensborgarskóli 134 Menntaskólinn á Laugarvatni A-sveit 123 Menntaskólinn við Sund 115 Menntaskólinn á Akureyri 109 Fjölbraut Ármúla A-sveit 107 Fiskvinnsluskólinn Hafnarf. 103 Menntask. við Hamrahlíð B-sveit- 100 Bændaskólinn á Hvanneyri 93 Fjölbraut Suðumesja B-sveit 97 Keppnisstjóri var Hermann Lárusson Þetta er í sjötta eða sjöunda sinn í röð, sem Laugarvatn sigrar framhaldsskólamótið, enda löng- um verið sterkir spilarar á ferðinni þaðan. Nægir þar að nefna nöfn eins og Sævar Þorbjömsson, Guðmund Hermannsson, Skafta Jónsson og Júlíus Sigurjónsson, auk Skúla Einarssonar og ýmsa fleiri (Baldur Kristjánsson m.a.). Mótið þótti takast vel. í beinu framhaldi af þessu móti er ekki úr vegi að viðra þær hugmyndir, hvort ekki sé grundvöllur fyrir samræmdri framhaldsskóla- keppni í tvímenning? Hvemig hljómar það? Bridsdeild Húnvetn- ingafélagsins Sjö umferðir eru búnar í aðal- sveitakeppninni en 14 sveitir taka þátt í keppninni. Staðan: Kári Sigurjónsson 141 Valdimar Jóhannsson 140 Halldóra Kolka 136 Jón Oddsson 122 Hjörtur Cyrusson 116 Guðni Skúlason 116 Næsta umferð verður á mið- vikudaginn í Skeifunni 17 kl. 19.30. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Þann 30. janúar sl. lauk GÁB- barómeterkeppni félagsins. Spil- aður var þriggja kvöida tölvugef- inn barómeter. Þessi pör skipuðu efstu sætin: Runólfur Jónsson — Kristján Jónsson 127 Kristján Blöndal — Kristján M. Gunnarsson 115 Valgarð Blöndal — Aðalsteinn Jörgensen 114 Vilhjálmur Pálsson — Sigfús Þórðarson 106 Haraldur Gestsson — Garðar Gestsson 95 Nú stendur yfir aðalsveita- keppni félagsins. Taf 1- og brids klúbbur- inn Fjórða umferð í ingi TBK var spiluð sl. fímmtudagskvöld og fóm leikar sem hér segir: A-riðill Guðjón Jóhannsson og Kristján Jónasson 266 Helgi Ingvarsson og Gissur Ingólfsson 245 Ingólfur Lillendal og Jón I. Bjömsson 231 Óskar Friðþjófsson og Rósmundur Guðmundsson 229 B-riðill Sigfús Sigurhjartarson og Geirarður Geirarðsson 239 Friðþjófur Torfason og Aðalheiður Torfadóttir 237 Helgi B. Scutt og Gaukur Hjartarson 232 Ragnar Ragnarsson og Hjörtur 232 Staðan fyrir síðustu umferð er sem hér segir: Gísli Tryggvason og Guðlaugur Nielsson 973 Bjöm Jónsson og Þórður Jónsson 947 Helgi Ingvarsson og Gissur Ingólfsson 946 Guðjón Jóhannsson og Kristján Jónasson 927 Tryggvi Gíslason og Bemharður Guðmundsson 917 Óskar Friðþjófsson og Rósmundur Guðmundsson 908 Fimmta umferð þar sem keppt verður til úrslita verður spiluð nk. fimmtudagskvöld 27. febr. kl. 19.30, í Domus Medica. Keppnis- stjóri verður Anton Gunnarsson. Bridsdeild Skagfirðing-a Eftir 14 umferðir í aðaltví- menningskeppni deildarinnar, barometer með þátttöku 44 para, er staða efstu para þessi: Bjöm Hermannsson — Láms Hermannsson 275 Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson 260 Jömndur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 215 Jón Viðar Jónmundsson — Þórður Þórðarson 178 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 164 Ármann J. Lámsson — Sigurður Sigurjónsson 161 MuratSerdar — Þorbergur Ólafsson 155 Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 154 Gústaf Bjömsson — RúnarLárusson 150 Hrannar Erlingsson — Matthías Þorvaldsson 148 Minnt er á, að spilamennska næsta þriðjudag hefst ekki fyrr en kl. 19.45, vegna strákanna okkar í Sviss (HM). 35^ CITIZEN. CITIZEN, staersti framleið- andi úra í heiminum, setur nú hárfína tæknikunnáttu sína í að framleiða úrval vandaðra tölvuprentara fyrir nánast allar gerðir tölva. Hvort sem um er að ræða IBM-PC, Acom BBC, Apple, Amstrad, Commo- dore, Hewlett Packard eða Data General þá er til CITIZEN prentari við hæfi. * 120 til 200 stafa hraði á sekúndu * Gæðaletursprentun * Teiknihæfileikar (Grafík) * Serial og Parallel tengi eru fáanleg * Verð eru frá kr. 14.900 MICROTÖLVAM Síöumúla 8 - Simar 83040 og 83319 Námskeið Sjálfsþekking - Sjálfsöryggi Vitaö er aö andleg líðan og sjálfsöryggi er mikilvægt fyrir einstaklinginn í starfi og einkalífi. Tilgangur námskeiðsins er að leiðbeina einstaklingum að meta stöðu sína og kenna árangursríkar aðferðir í samskiptum. Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig sérstæð reynsla einstaklingsins mótar hann. • Hverjir eru helstu áhrifaþættir í samskiptum • Hvernig má greina og skilja fjölskyldutengsl • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal. Innritun og nánari upplýsingar í síma Sálfræðistöðvarinnar: 687075 milli kl. 10 og 12. » BLAÐAFULLTRÚAR FORSVARSMENN FYRIRTÆKJA Aðkomaskoðunum sínumáframfæri íí SAMSKIPTI VID FJÖLMIÐLA í nútímaþjóðfélagi getur skipt sköpum fyrir fyrirtæki, stofnanir og félög að forsvarsmenn þeirra geti komið skoðunum sínum á framfæri í fjölmiðlum. Til þess þurfa þeir að þekkja fjöl- miðlun, uppbyggingu og starfshætti fjölmiðla og umfram allt að kunna að koma siónarmið- um sínum á framfæri á þann hátt að þau veki eftirtekt. Á þessu námskeiði verður farið yfir þessi atriði og leiðbeint um undirstöðuatriðin í að koma upplýsingum á framfæri bæði í rituðu og töluðu máli. Meðal annars gefst þátttakend- um kostur á að spreyta sig fyrir framan sjón- varpsvél. A Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Markmið: Að þátttakendur verði betur í stakk búnir til að hafa samskipti við fjölmiðla, að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við þá og meta hvar og hvernig það á aö gera. Efni: — Starfsemi hljóðvarps og sjónvarps — Dagblöð og tímarit — Gerð fréttatilkynninga — Blaðamannafundir — Samskipti við blaða- og fréttamenn — Framkoma í sjónvarpi og útvarpi Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum forsvars- mönnum fyrirtækja, stofnana og félaga og öðrum þeim sem bera ábyrgð á almenningstengslum. Leiðbeinendur: Magnús Bjarnfreðsson, Helgi H. Jónsson, Björn Vignir Sigurpálsson, Vilhelm G. Krist- insson - allir startsmenn Kynningarþjónustunnar sf. og með margra ára reynslu á flestum sviðum fjölmiðl- unar að baki. Tími oa staður: 6.-7. mars kl. 9.00-17.00 fyrri dag- inn og 9.00-13.00 seinni daginn, Ánanaustum 15. Námseininaar: 1,1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.