Morgunblaðið - 27.02.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.02.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR1986 í DAG er fimmtudagur 27. febrúar, sem er 58. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.09 og síð- degisflóð kl. 20.30. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.43 og sólarlag kl. 18.39. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 3.44. (Almanak Háskóla íslands). Orð þitt Drottinn varir að eilífu, það stendur stöðugt á himnum. (Sálm. 119,89.) KROSSGÁTA P-----12-[3----W 17 LÁRÉTT: — 1. fullorðm, 5. hest, 6. rispar, 9. kassi, 10. samhyóðar, 11. greinir, 12. belta, 13. heiti, 15. horaður, 17. stúlkan. LÓÐRÉTT: - 1. harðfbks, 2. haf, 3. söngflokkur, 4. kroppar, 7. leyfa afnot, 8. kraftur, 12. gagns- laus, 14. hugsvölun, 16. ósamstœð- ir. LAUS SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. ógna, 5. Æsir, 6. urða, 7. ss, 8. læðan, 11. ef, 12. læk, 14. grði, 16. tinnan. LÓÐRÉTT: - 1. ógurlegt, 2. næðið, 3. asa, 4. hrós, 7. snæ, 9. æfri, 10. alin, 13. kæn, 15. ón. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, föstudaginn 28. febrúar, verður áttræð frú Herta Einarsson, Hátúni 10B. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum í safnað- arheimili Langholtskirkju milli kl. 16 og 20 á afmælis- daginn. mann Þorgilsson bóndi, að Hrísum í Fróðárhreppi. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili systur sinnar, sem býr í Rauðagerði 64, eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR ÞAÐ var ekki á Veður- stofumönnum annað að heyra i gærmorgun, en að veðrið yrði mjög svipað áfram og hitafari eins hátt- að! Frost um land allt. Minna við ströndina, en harðara inn til landsins. í fyrrinótt var það harðast á láglendingu á Staðarhóli og Heiðarbæ 12 og 11 stig. Hér í Reykjavík var frostið fimm stig. Snemma í gær- morgun var frostið á norð- urstöðvunum sem hér segir Frobisher Bay 17 stiga frost. Það var eins stigs hiti í Nuuk. Hiti var tvö stig í Þrándheimi og frost 7 stig í Sundsvall og fimm austur í Vaasa. Brunamálastjóri. Staða for- stöðumanns Brunamála- stofnunar ríkisins er auglýst laus til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Það er fé- lagsmálaráðuneytið sem aug- lýsti stöðuna með umsóknar- fresti til 20. mars næstkom- andi. Talað er um að viðkom- andi hafi sérþekkingu á brunamálum. Og menntunin; arkitekt, verkfræðingur eða tæknifræðingur. LAUGARNESKIRKJA. Síð- degisstund með dagskrá og kaffídrykkju í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, föstu- dagkl. 14.30. Gestur að þessu sinni er Guðmundur Bem- harðsson frá Ástúni. ÁRSHÁTÍÐ Átthagafél. Héraðsmanna, verður í Dom- us Medica nk. laugardag, 1. mars og hefst þar með borð- haldi kl. 20. Um skemmtidag- skrá sjá skemmtikraftar úr Átthagasamtökunum og Hér- aðssamtökum á Héraði. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi, halda almennan fund í kvöld, fímmtudag í Hótel Hofi kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Páll Stefánsson, háls-, nef- og eymalæknir, sem flytur erindi og mun síð- an svara fyrirspumum. Fund- urinn er öllum opinn og þar verða kaffíveitingar. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík, efnir til góukaffis í félags- heimili sínu Drangey, mið- vikudaginn 5. mars næstkom- andi kl. 20.30. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum, þriðjudaginn 4. mars kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verður spilað. FRÁ HÖFNINNI_________ í FYRRADAG fór togarinn Hjörleifur úr Reykjavíkur- höfn á veiðar og Stapafell fór á ströndina. í gær kom Skóg- arfoss að utan og Ljósafoss kom þá af ströndinni, en hann fer aftur í ferð á ströndina í dag. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA: Föstumessa í kvöld, fimmtudag kl. 20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. FRIKIRKJAN í Reykjavík: Bænastund er í kirkjunni alla virka daga kl. 18 og stendur bænastundin í stundarfjórð- ung. Sr. Gunnar Bjömsson. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. febrúar til 27. tebrúar, að báöum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garös Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögumfráki. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Stysa- og sjúkravakt Siysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 -að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. islanda i Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Lœknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um laeknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlfð 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir f Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sátfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsinsdagiega til útlanda. Til Norðurianda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 (!>., kl. 12.16-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m„ kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandaríkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., 1(1. 23.00-23.36/46. A»t fal. tfmi, sam er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Aila daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14til id. 19. - Fæð- ingarheimilí Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsscaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlækniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veftu, afmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjaaafnið: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Hóraðsakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Söguðtund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lostrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprí! er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Áagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4. Ustaaafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og ki. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundiaug Seltjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.