Morgunblaðið - 27.02.1986, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 27.02.1986, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1986 53 í Baldur Helgi 5 ára hæstánægður með páskaeggið sittfráMónu Kindahakk Lambalæri Framleiðir páskaegg fyrir sykursjúka Löngum hefur það vakið eftirvæntingu og til- hlökkun hjá bömum að sjá páskaeggin í gluggum og hillum verslana, enda tíminn í vændum þegar leyfist að úða í sig súkkulaði aðfinnslulaust. En það eru ekki öll böm sem geta notið þess, því sykursjúkir hafa ekki mátt bragða eggin. Ekki er erfitt að ímynda sér sárindi þeirra sem aldrei fengu páskaegg eins og hinir. En í ár horfa málin öðmvísi við, því á meðal þeirra 200.000 pásk- eggja sem sælgætisgerðin Móna framleiðir em nokkur hundmð sérstaklega gerð fyrir sykursjúka. „Maður skilur það nú afskaplega vel sem faðir og afí að það sé sárt fyrir sykursjúk böm að geta ekki fengið páskaegg eins og önnur böm,“ sagði Sigurður E. Marinósson hjá Mónu. Þegar einn afínn kom að máli við mig fyrir nokkmm ámm og bað mig að út- búa sérstaklega egg handa sykursjúku bamabami sínu datt mér ekki annað í hug en að reyna að bregðast vel við óskum hans. „Fyrsta árið bjó ég einungis til egg fyrir þennan dreng en í ár verða þau fleiri, þetta hefur spurst út og Hagkaup hefur farið fram á að selja svona egg.“ Aðspurður hvað væri í þessum eggjum sagðist hann fá súkkulaðið sérstaklega frá Þýskalandi. „Það er að vísu ávaxtasykur í þeim og sykursjúkir verða að taka það inn í kolvetnaskammtinn sinn þgar þeir borða eggið. Það er sérstök kona hérna hjá mér sem sér um framleiðslu þessara eggja því það þarf að gera þetta með allri gát. Inn í þau látum við leikföng og það sælgæti sem við finnum fyrir sykursjúka. Af því við eram nú að fjalla um þetta má geta þess að nýlega var hjá mér sérfræðingur sem var að leiðbeina okkur hvemig hægt væri að minnka sykur- magnið almennt í súkkulaði hjá okkur og þá líka páskaeggjunum, þannig að nú er sykurmagnið í þeim miklu minna en áður. 200 kr. kg.| Susan Sullivan eða Maggie úr Falcon Crest Leikkonan Susan Sullivan sem kunn er mörgum sem Maggie úr Falcon Crest á að baki þó nokkum feril. Fyrst fór hún í mjög þekkta leiklistarskóla í New York, vann svo um skeið í leikhúsum víðsvegar um Bandaríkin og meðal annars á Broadway. Að síðustu endaði hún svo í Hollywood og fór þá að reyna fyrir sér í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Susan er ógift, orðin ijömtíu og tveggja ára og að hennar sögn alveg tilbúin að fara að eiga böm og verða heimavinn- andi húsmóðir. Þangað til að hún hittir þann rétta, lætur hún vinnuna ganga fyrir og nýtur þess. „Þessi síðustu ár, þegar ég hef verið að leika í Falcon Crest, hafa verið mjög skemmtileg. Ég á eftir að sakna mannsins míns Chase og Cole sonar míns úr þáttunum, enda hafa þeir verið stór hluti af lífí mínu undanfarið." Lambahakk 220 Nautahakk kr. kg. Lambahrygair isé Svínakótilettur 490 kr. *g- Kálfahakk 185: Svínahnakkafillet 420 kr. kg. Saltkjötshakk 215 Svínahryggir 47 Ó kr. kg. COSPER 9133 ■Ui. \\l. »l«' Svínahakk Folaldabuff kr. kg. Karbonaði 210 kr. kg. Hamborgarar pr. stk Folaldagullasch 485 Folaldasnitchel 560 kr. kg. Folaldahakk 155 Kæfukjöt 46 kr. kg. Folaldalundir 570 Folaldafillet 570 kr. kg. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2.s. 6865II
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.