Alþýðublaðið - 03.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1932, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðí 1932. Miðvikudaginn 3. febrúar 29 tðlublaö. Dagmæiska, ðrenDskaparmál. Þýzkur talmyndasjónleikur í 8 þáttum, Aðalhlutverkin leira: Eveiyn Holt. Walter Rilla. Ida Wust. ALUR TUUKIII U BBSfiÉNUM Híl RÍTTU VERBI. HtSGUNAVERZL. ™ DÓMRIBKJDNA Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25. ALÞÝÐUPRENTSMíÐJAN „ Hverílsgötu 8, sími 1294, tekur að ser alls koa ar tækifærisprenteE svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanir reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vlnnuna fljótt og vilS réttu verði. iást daglega hjá Vald. Poulsen fyrlr félag pvotta- og hreingerninga-kvenna verður haldinn í K.R.-húsinu í kvöld miðvikudaginn 3. m. ki. 9 síðdegis. Konur, sem hafa skiifað sig á lista og aðrar, sem vilja taka pátt i félagsstofnuninni, eru beðnar að mæta. Undiíbúnmgsnefndm. Nýja Efnalaugin. {Gunnar Gunnarsson.) Sími 1263. Reykjavík. P. 0. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. V ARN OLINE-HREINSU N. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja.: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Tijsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt Isnd. SENDUM. ------- Biðjið tim veiðiista. --- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkeppnisfærir Klapparstíg 29. Sími 24. 4rás Japana á Eina. Lundúnum, 2. febr. U. P. FB. Frá Nanking: Sendiherra Banda- ríkjanna íhugar brottflutning allra BandaTíkjapiegnia frá Nanldng. Fullnáðarákvörðun ver'ður bráð- lega tekin. Frá Shanghai: Aðalstöð jap- anska sjóliðsins í Shanghai til- kynnir opinberlega, að japanska sjóliðið hafi byrjað allsherjar sókn gegn Kínverjum í Chapiei, en belzta virki peirrn par er norð- urstöðin. Vélbyssur og fallbyssiir eru notaðar í sóltninni. Flugvé-lar Japana sveíma yfir Chap-ei, en hafa ekki tekiið pátt í skothríð- inni. Eldur hefir kviknað víöa í Chapeii. Kl. 5,15 e. h. (Shanghaitími). Japanar hafi tilkynt opinberlega, að peir hafi unnið sigur á Kín- verjum í Chapei og náð á sitt vald skotgröfum peirra vi'ð Chin- qun-pjóðvieginn. Tokiio: Séndiberrar Breta og Bandaríkjanna hafa lagt fyriir jap- önsku stjórnina ráðagerð um að vopnaviiðskifti hætti milli Japana og Kínverja. Búist er vi'ð, að jap- anska stjórnin hafni tillögunni, par sem pess er krafiist, a'ð Jap- anar sendi eigi mieira herli'ð til Shanghai. Genf: Framkvæmdaráð Þjóða- bandálagsins kemur siaman kl. 2,30 tiil pess að ræða horfurnar vegna bardaganna í Kína mi'lli Japana og Kmverja. Vegna pessa Nýja Blé Sektarlikur og sannanir. (Voruntersuchung). Þýzkur tal- og hljóm- lög- reHlusjónleikur í 10 páttum. Kvikmynd pessi er gerð að fyrirsögn heimskunnra lögfræð- inga. til pess að vekja athygli manna á pví hve mikil mis- beiting á sér oft og tíðum stað er réttvísin leitast við að sanna sekt manna í sakamálum, enda er pví haldíð fram, að pað sé í rauninni ekki mikill vandi mönnum, sem vanír eru saka- málarannsóknum, að vefja sak- j| borningum um fingur sér pótt saklausir séu, Kvikmyndin eftir skilning manna á pessum málum, en hann er öllum nauðsynlegur, pví enginn veit hvað fyrir kann að koma. Aðalhlutverkin leika: Hustav Frölich. Charlotte Ander. Aíbert Bassefinann, sem talinn er frægasti „karakter- leikari“ heimsins. fundar var irestað að setja af- vo p nu narstef n una. Washington: ' Bandarikin ,og Bretland hafa samieigiml-ega boðið Japönum og Kínverjum að miðla miálum pedrna. Genf: Aukafundur fraim- kvæmdará'ðs ÞjóðabandalagSLns er hafinn. J. H. Thomas, fuliltrúi Bretlands, tilkynti pegar að Bret- land og Bandaríkin hefði sam>- eiginlega krafist pesis af stjórn- inni í Nanking og stjórninni í Tokáto, a'ð allri ofbeldisfram'komiu og ófriði verði hætt, svo og und- irbúningsráðstöfunum til frekari bardaga, i Shanghai verði liaft hlutlaust, fri'ðheiilagt svæði milli herdeildanna meðan á sanming- um stendur, en umleitanir til samninga hefjiist pegar og fram- fari strang’lega í anda friðarsátt- ; máia Kelloggs. Loks gat J. H. i Thomas þesis, að Br-etland og : Bandaríkin væri einhuga um pess- ar kröfur og tillögur. Tokio: Opimberlega er tilkynt, að fimta atriðið í orðsendin-gu Breta og Bandarikjamanna sé á .pann veg, að Japanar geti- alls ekki fallist á það, pví eigi verði annað séð, en að ráð sé fyrk pví gert, a'ð málamiðlun sú, seirn upp á er stungið, nái einnig til MansjúríudeiilUnnar. Fyrstu fjög- ur stóiyrðim kveðist stjórnin geta fallist á, pó ekki skilyrðislauist. Japanar verði að geyma sér rétt- inn til pess að vernda sína eigin pegna hvar sem er í heiiminum. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammai, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. Shanghai: Japanar tilkyntu kl. 10,45 f. h., að Kínverjar hafi liafiö nýja sókn í nánd v;ð norður- stöðina. MikiJ orusta er hafin og hafa hvorugiir látiið undan síga enn sem kom/itð er. Japanar halda pví pó fram, að mannfali sé miiklui meira í liði Kínverja. Af völdum skothríöaráinnar hefir kviknað í húsum í námunda vii’ð aðalpóist- (húsið í Shanghai og víðar. Fimt- án japanskar fiugvélar eru á sveimi yfir orrustusvæðinu, en hafa ekki varpað niður neitnum sprengiikúlum enn. Síðar: Kínverjar verjast enn af miiklu kappi: Japanar hafa flutt stórar fallbysisur táil Hongkew og hefja bráðlega, að pví er menn ætla, fallbysisiuskothríð á Kín- verja úr tveimur áttum. Seinustu fregnir: Brezka or- ustuskipi'ð „Berwick" er komið til ShanghaL og er verið að setja par á land brezkar herd'eáildir úr því. Amieríska flaggskipið „Houston" er væntanlegt tíil Shanghai og siet- ur þar sjóli'ö&herdeiildir á land.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.