Alþýðublaðið - 03.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1932, Blaðsíða 2
ALPÝÖÖBLAÐIÐ Samningar strandiðlr. Sðmniaoanefndia úr Keflavik viil enp sanminoa oera, heldiar að eins fpirskipa. Greinitegt er nú or'ðið, að svo köllu'ð sianminganiefnd, er útgerð- armannafélagið í Keflavík kaus og sendi hingað til Reykjavíkur, var ekki kosin til pess að siemja, heldur eingöngu til pess að neyna að draga rnáiið á liainginn, enda er komið upp úr kafinu, að nefndiv hafdi ekkert umbod til pess ad semja. En hvað vildu peir pá? Að 'því er virðist voru þeir aöallega að vinna fyrir síldarmálissvikaraTia af Hesteyri, siem vilja að þessi deila í Keflavík dragist sem lengst, til þess a'ð sem mest geti fiirnst yfir hvernig þeir hafa árum sarnan féflett sjómenn þá, er veri'ð hafa hjá þeirn á togurunum. Morgunblaðið segir í dag, að samningamiennirni'r úr Keflavík hafi bo'ðiö 500 kr. fyrár vertí'ðima, en þa'ð er ekki rétt. Þeir buðu 450 krónur og vildu auk þess lengja ráðningatímurm frá loka- degi (11. maí) til 1. júlí, .siem fyrir margan mann er sama og að hafa af þeim vorvinniuta. En a'ðalatriðiið í þesisum samn- ingaumleitunum er það : Keflvikingarnir vildu auglýsa taxta, en eaga samninga geia, hvorki við Verkiýðsféiagið í Keflavík né Alpýðusambandið. Það virðiist þvi sem útgerðar- mannaféXagi'ð hafi hér ætlað að leika sama leikinn gagm art Al- þýðusambandinu og það lék gagnvart verklý'ðsfélaginr i Keflavík, sem sé a'ð láta eins og þeir ætluðu að semja, meðan þeir voru að búa sig undir að bedta ofbeldi. Þaö er siem sé kunnugb að síldarmálsfalsararnir og ýms- ir aðrir afglapar hér í Reykjavík bafa hugsað tiil að safna liði hér móti verkamönnum. Meðal peirra rnanna, sem fyrir li'ðsöfnun beita sér, eru Egger't Claessen, sem hugsar sér, þ'etta geti á einhvern hátt orðið til þesis að koma sé.r inn í bank- ann aftur. En hvorttveggja er, að hann veit að enn þá er töluvert eftir, sem reita má af bankanum, og eins er hitt, a'ð yfi'r höfði Cl.aessens vofir sikaðabótamál fyr- ir frammistö’ðuna í batikanum, eins og þa'ð vofir fjörbaugssök yfir höfðum þeárra Kveldúlfs- manna vegna sviknu síldarmál- anna. Þesisir menn spana því upp útger'ðarmannafélagið í Keflavík, sem telur um 30 manns, gegn Al- þýðusambandinu, sem teliur yfir 7000 manns. Deilun er nú eins og í bi/riun um pad, hvort verkamenn hafi rétt. til pess að tnynda félagsskap í hvaða porpi ú landinu sem er. Skilyröið fyrir því, að saan- komulag náist og afgrei'ðslu- banninu ver'ði aílétt á Keflavík, er því a'ð trygging fáist fyrir því, að verklýðsfélagiö í Keflavík verði láti'ö óáreitt, og að sarnið verði við það, eða við Afþýðusamband- ið fyrir þess hönd. Sifreið stelli i eærkveldi m brend snðnr á ðsklabMi. I gærkveid: um kl. 10i/2 var lög- reglunni ti,lkynt, a'ð bifreið stæði í Ijósum loga suður í ÖsfcjuhlíÖ. Var þegar brugðiö vi'ð þangað suður eftir, og vár þá mikið brunnið af henni. — Enginn mað- ur var hjá bifreiöinni, sem verið hefði irueð hana, þegar lögreglr an kom að henni, en er lögregLan fór a'ð grien.sla'st eftir því, hver væri eigandi bifreiðarinnar, komi 1 jós að það er Jón Guðjónsison, Barönsstíg 11. — En það eim- kenniilega upplýsitist við yfir- heyrslix áJóni, að harm visisi ekk- ert hvernig stóð á því, að bifreið- in var komin suður í Öskjuhlíð. því hann' vissi ekki annað en hún stæði hjá heiimiili hans. — Hafði bifrei-ðinni verið stolið, en þjóf- urinn kveiikt siðan í heuni. aninað- hvort viljandi eða óviljandi •— og flúið síðan s-em fætur toguðu á burt. Bifreiðin er algerlega ó- nýt, alt brunnið, sem brunniö gat. Jafaaðarniannafélae íslands oo EeflaTiknideilan. Á fundi Jafnaðarimianinafélags íslands í gærkveldi var þesisá á- lyktun gerð í einu hljóðii: Jafnaðarmannafélag Islands lýs- ir yfir fullkomnum samhug við verkaiýð Keflavíkur í deiiíiu þeiirri, |er hanin á nú í við atvmnurekiend- ur, og sfcorar jafiiiframt á alla alþýðu og aðra réttsýna menn að styðja han;n ti.l ■ að vinnia sigur í baráttu hans fyrir því að ná sarna réttii og aillur annar v-erkalýður nýtur hvarvetna um siiðaðan heim, að v-era fúllgffldur samningsaðili um vinnukaup sitt. og vinnukjör. Hitt er kúgun, sem enginn m-aður má láta bjóöa sér né líða að öðr- um sé boðiin. — Treystir félagið samb-andisstjórn til að gæta rétt- ar verkalýðsinis í deilunni við Út- gerðarmann-aféiag K-ef 1 avik ur. Danska varðskipio „Hvidbjör- nen“ kom hingað j, ,gær frá Kaup- mannahöfn. Frá Keflavík er FB. símað í dag: Nefndarmienni'mir prír, sem kosnir voru til að ræða deilumál- in við stjórn Alþýðuisamband-s ísr- lands, komu himgað í gær frá Reykjavík, og var þá haldinn fimdur í Útger'ðarmannaféiagi1 Keflavíkur. Var skýrt frá sátta- umleituuum þeim, sem fram hafa farið í Reykj-avík, en áriangur varð ekki- af. Engar ákvarðanir voru t-eknar á fun-diinum út á viö. Mb. „Úðafösis" réri- í gær og fékk 16—18 skp-d. Slémemi! ¥erlð á verði* Siðastliðiö ár var mjög erf-itt fyrir sjávarútviegi-nn. Mun því víð-a svo ástatt, að sjómenn hafa ekki -enn fengið kaup sitt greitt ti-1 fullnustu og mokkriír hafa p-eg- ar orðið að ganga að sjóveði í skipunum, og óiefað v-erða íleiri að gera hið sama. Nú héfir h-eyrst að b-ankarnir g-eri það a'ð sfcilyrði fyrir nýjum lánveitingum til útgerðarinnaT, að a-llir, sem eiga hjá útgerðinni, gefi yfiriýsingu um það, að þ-eir gangi ekki -eftir greióslii fyrri en I ii-óv. n. k. Ein-s og kunnugt er, v-erður sijió- veðskr-afa að vera gerð innan ár-s frá því skipiö hætti eða afskráð v-ar. Gangi sjóm-epn inn á að veita þ-ennan greiðslufrest, g-etur það haft þær afleiðiingar, að fj-öldi sjómanna, sem nú eiga hjá út- gerð-armönnum frá árinu sem leið, t-api 'sjóve'ði í skipunum, og er þá innieign þeirra hjá útgerðinni ef til vill orðiin lítils virði. Þótt verzlunum og öðmm, sem eiga hjá útgerðarmönnum, hljóti að vera mjög bagalegt að veita slíkan gneiðslufiiest, þá er þó sá stóri munur þar á, að þeir tapa -engum réttindum. Krafa þieiirra heiir un-dir fliestum kringumstæo- um s-ama rétt að þ-essum fresti liðnum og hún h-efir nú. Þ-að -er ekki nema eölil-egt að bankarnir séu varir um sig og reyni á alilan hátt að tryggjia si-g sem b-ezt fyrir nýjum töpum, en ónieátanjlega er það hart að g-eng- ið, að ráð-ast þanniig á réttindi sjómannanna og svift-a marga þeirra þar með síðustu möguiieáik- um til að fá strit sitt borgað. Lánsstoínunum og útgeröar- miönnum h-efir löngum v-erið iilla við sjóveðið og oft verið gerðar tilraunir til að fá það afnumið eða rýrt á ýmisan hátt, en sjaldan hefir verið liævísliegar að farið en nú, þiar sem n-ota á vinnuþörf sj-ómanna tid að láta þá afsala sér þessum réttindum. Hi'nar vj-nnandi stéttir vita það vei af r-eynis-iunnii, að öll ný rétt- indi þeim til handa k-osta mikla baráttu, -en þ-eim má heldur ekk-i- glteymast, að ekki er síður þörf: a.ð gæta þ-ess, s-em fen-gið er. Varomaður. Fulítrúar Alþýðuflo-kksins f; bæj-arstjórn lögðu það til, að su nýbr-eytm yrði upp tekin á þessui ári, að varið væri nokkurri upp- hæð úr bæjarsjóði tii styrktar barnsmæðrum, er enga eða ó- nóga fyrirvinnu hafa. Var gert ráð fyrir að fátækrastyrkur gæti. lækkað næstum jafnmiildð og nam upphæ'ð þ-eárrii, er greið-a átti sem mæðrastyrki, og hefðu því aukin útgjöl-d bæjariin-s orðið mj-ög lítil,. þó hnigið h-efði verið að þessu viturlega ráðii-. En alt íhaldið í bæj-arstjórnii'nini lagðisl eindregið g-egn þessari nyfcsömu nýbreytní og fel-di það tiillögu Alþýðuflokks- ins, sem gekk í þessa átt. Jiakob Möiler bæjarfulltrúi hafði sérstaldiega orð fyriir íháld- inu gegn mæðrastyrkjunlum. En nú mun hann h-afa orðiið þess var, að fjands-kapur íhaldsiins gegn þessu nytsemdarmáll hefjr m-ælst illa fyrir me'ð-al alls þorra Síanngjarnra og ví'ðsýnna bæjar- bú-a. Hefir Möller þ-esis v-e-gnia far- áið af stað í blaðii sínu „Vísi“ nú nýverið og ritað þar nokkur orð til varnar sé;r og flokki sínum :í þesisu máli. Heldur hann þar fram, eins og í bæjarstjórni'nni,. þeirri firru, að nauðsynliegt væri að setja sérstök lög um mæðra- styrkin-a, og að „bæjarstjórnin væri ekki- um það bær, að setja um þ-etta sérstök ákvæði". En þ-etta er hnein og b-ein íjarstæða. og hefir ekki við nein rök aö styðjast. Bæjarstjórniin h-efir viisis-uliega;. fullkomið og óskorað v-ald til þess að veita ákveðna upphæð tii styrktar m-æðrum, án þess að só_ styrkur sé afturkræfur né hlíti. reglunum um fátækrastyrk. Það eru ekk-i til ruein fyrirmæli í fá- tækral-ögunum né öðrum iögum, ,sem banni þett-a. Og það er einn- ig rangt hjá Möller, að sam-kvæmt tiillögu Alþýðuflokksfulltrúanna. h-efði öll framfærsla allra ein- stæðra mæðra í Reýkjavik verið lögð á Reykjavíkurbæ, án tiillits- ti;l sveitfestis. í tiilögunni var það ieitt ákveðið, að nefnd skipuð af bæj-arstjórn úthluta’ði þ-esisum styrk. Var þeirri rnefnd ásiamt bæjarstjórninni- því algerliega í sjálfsvaid sett, hverjar mæður hlytu þennan styrk, og v-ar auð- velit að setja það skilyrði, að þær einar mæður gætu fengið styrk- inn, sem ættu framfærslusiveit íhér í bæ.. Og þar sem íhaidsimenn hefðu orðið í mieiri Muta í nefnd- innii, hefði tæplega verið mikil hætta á því, að þessar styrkveiit- ingar h-efðu orðið mjög víðtækar né stórkostl-egar. Er það því fjárri öllum sanni;, að með þ-e,s,su möti hefði önnur sveitafélög getað velt;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.