Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.03.1986, Blaðsíða 10
i 4 UTVARP DAGANA 15/3-21 /3 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ1986 LAUGARDAGUR 15. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem örn Ólafsson flytur. 10.10 Veöurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn — Portúgal. Ólafur Angantýsson og Þorgeir Ólafsson taka sam- an þátt um þjóölíf, menn- ingu og listir i Portúgal á líö- andi stundu. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur ívikulokin. 15.00 Miödegistónleikar. a. MRienzi“, forleikur eftir Rich- ard Wagner. b. Fiölukonsert op. 36 eftir Arnold Schön- berg. Zwi Zeitlin leikur meö Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Múnchen; Rafael Kube- lik stiórnar. 15.50 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 „Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Árni i Hraun- koti" eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaöur: Gísli Alfreösson. Þriöji þáttur: „Týndi pilturinn". Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristin Arngrímsdóttir og Steindór Hjörleifsson. (Áður flutt 1976). 17.35 „Empire Brass" blás- arakvintettinn leikur tónlist eftir Tommaso Albinoni, Wolfgang Amadeus Moz- art, Viktor Ewald, Claude Debussy o.fl. (Hljóöritun frá tónleikum í Austurbæjarbíói í fyrra.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegiö". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Siguröur Sigurjónsson og örn Árnason. 20.00 Leikrit: „Á sumardegi í jurtagaröi" eftir Don Hay- worth. Þýöandi: Karl Guö- mundsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Róbert Arnfinnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Einarsson, Guörún Þ. Step- hensen. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi). 21.05 Söngvakeppni sjón- varpsstööva í Evrópu 1986 — Úrslit íslensku keppninn- ar. Bein útsending úr sjón- varpssal. Stórsveit sjón- varpsins leikur þau 10 lög sem kynnt hafa verið aö undanförnu. Söngvarar: Björgvin Halldórsson, Eirík- ur Hauksson, Erna Gunn- arsdóttir og Pálmi Gunnars- son. Útsetning og hljóm- sveitarstjórn: Gunnar Þórö- arson og Þórir Baldursson. Gestir veröa Bobbysocks sem sigruöu í síöustu söngvakeppni. Fimm manna dómnefnd velur sig- urlagið og afhent eru verö- laun. Kynnir: Jónas R. Jóns- son. 22.25 Veöurfregnir. 22.30 Fréttir. Dagskrá. Orö kvöldsins. 22.45 Lestur Passíusálma (42) 22.55 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.25 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 16. MARS 8.00 Morgunandakt. Séra Sóra Þórarinrv Þóf pró- tastur, Patreksfirði. flytur ritningarorðog bæn. ■ý, r ^ 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín leikur; Robert Stolz stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Chaconna eftir Christoph Willibald Gluck. Kammer- sveitin í Stuttgart leikur:, Karl Múnchinger stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 8 í a-moll eftir Ludwig Spohr. Rudolf Koeckert og Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Múnchen leika; Fritz Lehmann stjórn- ar. c. „Rondo de Societe" op. 117 fyrir píanó og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummel. Anna Queffelec leikur meö Kammersveit Jean-Francois Paillards. d. Sinfónía fyrir kammer- sveit eftir Frantisek Xaver Richter. Kammersveitin í Prag leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóöin — Áttundi þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni 12. janúar sl. Biskup ís- lands, herra Pétur Sigur- geirsson, vígir Harald Magnús Kristjánsson. cand. theol. til prestsþjón- ustu. Séra Agnes M. Sig- urðardóttir og hinn nývígöi prestur þjóna fyrir altari. Orgelleikari: Marteinn H. Friöriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Anarkistahreyfingin á Spáni. Berglind Gunnars- dóttir tók saman dagskrána. Flytjandi meö henni: Einar Ólafsson. 14.25 Miödegistónleikar. Blásarasveitin í Mainz leikur verk eftir Wolfgang Amad- eus Mozart og Richard Strauss. 15.05 Leikrit: „Fjársjóðurinn" eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leikendur: Gísli Al- freösson, Gestur Pálsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Jón Júlíusson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Valdi- mar Lárusson. (Áöur útvarp- að 1965 og 1976.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vísindi og fræöi - Ungl- ingsárin. Kenningar Eriks H. Erikssonar. Sigurjón Björnsson prófessor flytur erindi. 17.00 Síödegistónleikar a. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr eftir Franz Berwald. Fíl- harmóníusveitin í Berlín leik- ur; Igor Markevitsj stjórnar. b. Sinfónísk tilbrigöi fyrir píanó og hljómsveit eftir Cesar Franck. Alicia de Larrocha og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika;, Rafael Frúbeck de Burgos stjórnar. c. Spænsk rapsódía eftir Maurice Ravel. Parísar- hljómsveitin leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um hitt og þetta. Stefán Jónsson talar, aðallega um hitt.dálítiö um þetta. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóö og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guömund Daníelsson. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. 22.40 Úr Afríkusögu — Kyn- þættir og kynþáttahyggja. Umsjón: Þorsteinn Helga- son. 23.20 Kvöldtónleikar. a. Sónata í c-moll eftir Louis Spohr. Heidi Molnár leikur á flautu og Rouja Eyard á hörpu. b. Sönglög eftir Richard Strauss. Elisabeth Schwarzkopf syngur meö Sinfónfuhljómsveit Lund- úna; Georg Szell stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson. sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagpfcrórtok. MÁNUDAGUR 17. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríö- ur Árnadóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 7.20 Morguntrimm Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeistar- inn" eftir Vigfús Björnsson Ragnheiöur Steindórsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Óttar Geirsson ræðir við Auöun Ólafsson starfs- mann markaösnefndar um ferö á vörusýningu á Græn- landi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úrforustugreinum landsmálablaöa. Tónleikar. 11.20 íslensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guöjóns- son. 14.00 Miödegissagan: „Á ferö um ísrael vorið 1985" Bryndís Viglundsdóttir byrj- arfrásögnsína. 14.30 íslensk tónlist a. Húmoreska og Hugleiö- ing á G-streng eftir Þórarin Jónsson. GuÖný Guö- mundsdóttir leikur á fiölu og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. b. Sónata fyrir trompet og píanó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guöjóns- son og Gísli Magnússon leika. c. „Greniskógur", tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Sigursvein D. Kristinsson. Halldór Vil- helmsson og Fílharmoníu- kórinn syngja meö Sinfóníu- hljómsveit íslands; Mar- teinn H. Friöriksson stjórn- ar. 15.15 Bréf frá Danmörku Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar a. Concertino fyrir altsaxó- fón og kammersveit eftir Jacques Ibert. Eugene Rousseau leikur meö Ku- entz-kammersveitinni; Paul Kuentz stjórnar. b. „Rósariddarinn", hljóm- sveitarsvíta eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveit- in í Toronto leikur; Andrew Davies stjórnar. 17.00 Bafnaútvarpiö Meöal efnis: „Drengurinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von Hagen. Þor- lákur Jónsson þýddi. Viöar Eggertsson les (4). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurösson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Ámarkaöi Fréttaskýringaþáttur um viöskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Haraldur Henrýsson lög- fræöingurtalar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þjóöfræöispjall Dr. Jón Hnefill Aöalsteins- son tekur saman og flytur. b. Kórsöngur Alþýöukórinn syngur undir stjórn dr. Hallgrims Helga- sonar. c. Feröasaga Eiríks^á Brún- um Þorsteinn fcó- -Hamri le% fjóröa lestur. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „í fjall- skugganum" eftir Guömund Daníelsson. Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Lestur Passiusálma (43) Lesari: Herdís Þorvalds- dóttir. 22.30 í sannleika sagt — Um næöinginn á toppnum Umsjón: önundur Björns- son. 23.10 Frá tónskáldaþingi Þorkell Sigurbjörnsson kynnir Guus Jansen, Simon Holt og George Benjamin. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 18. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeistar- inn" eftir Vigfús Björnsson. Ragnheiöur Steindórsdóttir les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ég man þá tíö." Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Úr söguskjóöunni - Viöhorf til kvenna á 18. og 19. öld. Umsjón: Sigriður Jóhannsdóttir. Lesarar: Árni Snævarr og Sigrún Valgeirs- dóttir. 11.40 Morguntónleikar Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 14.00 Miödegissagan: „Á ferð um ísrael voriö 1985". Bryndís Víglundsdóttir segir frá(2). 14.30 Miödegistónleikar. a. Svíta í a—moll op. 10 fyrir fiölu og hljómsveit eftir Christian Sinding. Arve Tell- efsen leikur meö Fílharmon- íusveitinni í Osló; Okko Kamu stjórnar. b.. Píanókonsert i a-moll op. 16 eftir Evard Grieg. Géza Anda leikur meö Fílharmon- íusveit Berlínar; Rafael Kub- elik stjórnar. 15.15 Bariöaðdyrum Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaöu meö mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - lönaö- ur. Umsjón: Sverrir Alberts- son og Vilborg Haröardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiölarabb Guömundur Heiöar Frí- mannsson talar. (Frá Akur- eyri.) 20.00 Vissiröu það? — Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst útvarp- aö 1980.) 20.30 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur þáttinn. 20.55 „Gneistartilgrips" Knútur R. Magnússon les úr nýrri Ijóöabók eftir Kristin Reyr. 21.05 íslensk tónlist. a. Prelúdía, sálmalag og fúga eftir Jón Þórarinsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel.. b. „Canto" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Háskólakórinn 9yngur; höfundur stjfynar. 21.30 Utvarpssagan: „I fjalla- skugganum" eftir Guömund Daníelsson. Höfundur les. (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (44) 22.30 Frá tónleikum Bach- akademíunnar i Stuttgart sl. sumar. Þættir úr Lúkasar-passiunni eftir eiginhandar nótna- handriti Johanns Sebastians Bach. Flytjendur: Edith Wiens, Mechthild Georg, Christa Palmer, David Gordon, Andreas Schmidt, Bach- kórinn i Marburg og Bach- collegium kammersveitin í Stuttgart; Wolfram Wehnert stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 19. mars 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeistar- inn" eftir Vigfús Björnsson. Ragnheiður Steindórsdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ^ ingar. Tónleikar, þulur velur M og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 LesiÖ úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 Land og saga. Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.10 Noröurlandanótur Ólafur Þóröarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Unga fólkiö og fíkniefnin Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Bogi Arnar Finn- bogason. 14.00 Miödegissagan „Á ferö um ísrael voriö 1985" Bryndís Viglundsdóttir segir frá (3). 14.30 Óperettutónlist. a. Hermann Prey syngur lög eftir Johann Strauss meö kór og hljómsveit. Franz Allers stjórnar. b. Filharmoniusveit Berlín- ar leikur forleik eftir Jacques Offenbach; Herbert von Karajan stjórnar. c. Arnold van Mill syngur lög eftir Nicolai og Lortzing meö kór og hljómsveit; Robert Wagner stjórnar. 15.15 Hvaö finnst ykkur? Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur- eyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. Zino Francescatti leikur meö Fil- harmoníusveitinni i New York; Leonard Bernstein stjórnar. 17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Sjáv- arútvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjáns- son. 18.00 Ámarkaöi Þáttur í umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 18.15. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Frá rannsóknum há- skólamanna Jón Bragi Bjarnason pró- fessor talar um nýjungar í fiskiönaöi, líftækni. 20.00 Hálftíminn. Elin Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Samú- el örn Erlingsson. 20.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 21.30 „Bjólfur og bardagi viö dreka" Sigurjón Guöjónsson flytur frásöguþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma(45) 22.30 Bókaþáttur Umsjón: Njöröur P. Njarö- vík. 23.10 Á óperusviöinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperu- tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 20. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeistar- inn" eftir Vigfús Björnsson Ragnheiöur Steindórsdóttir les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Égmanþátíö" Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Morguntónleikar a. Serenaöa eftir Franz Drdla og Rómansa i G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen. Heinz Stanske leikur á fiölu meö Útvarpshljómsveit Ber- línar; Werner Eisbrenner stjórnar. b. Pólónesa í fís-moll op. 44 eftir Frédéric Chopin. Halina Czerny-Stefanska leikurá píanó. c. Capriccio Italien op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fíl- harmoníusveit Berlínar leik- ur; Ferdinand Leitner stjórn- ar. d. Atriði úr óperunni „II Trovatore" eftir Giuseppe Verdi. Luciano Pavarotti, - Gildis Flossman og Peter Ballie syngja meö kór og hljómsveit Vínaróperunnar; Nicola Rescigno stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Um kirkju og trú. Umsjón: Gylfi Jónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Á ferö um ísrael voriö 1985“ Bryndís Víglundsdóttir segir frá (4). 14.30 Áfrivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalögsjómanna. 15.15 Frá Suöurlandi. Um- sjón: Hilmar Þór Hafsteins- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kyn- slóöa. í þetta sinn velja Gunnar H. Blöndal bankafulltrúi og Haraldur G. Blöndal banka- maöur sér lög af hljómplöt- um og skiptast á skoöun- um. Sigurður Einarsson sér umþáttinn. 17.00 Barnaútvarpiö Stjórnandi: Kristin Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Áferö meö Sveini Einarssyni. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói — Fyrri hluti Stjórnandi: Thomas Sand- erling. Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir. Jón Múli Árnason. 21.10 „Ég sem aðeins hef fæöst." Þáttur um perúska skáldið Cesar Vallejo. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari: Áslaug Agnarsdóttir. 21.40 Hamrahlíðarkórinn syngur í Háteigskirkju lög sem Þorkell Sigurbjörns- son, Haukur Tómasson, Snorri Sigfús Birgisson og Jón Nordal hafa samiö fyrir hann. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. OrÖ kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (46) 22.30 Fimmtudagsumræðan — Unga fólkið og fikniefnin Stjórnandi: Ásdis J. Rafnar. 23.30 Kammertónleikar a. Konsert í e-mol fyrir óbó og strengjasveit eftir Georg Philip Telemann. Han de Vries leikur meö Camerata Bern sveitinni; Thomas Furst stjórnar. b. „í barnaherberginu", lagaflokkur eftir Modest Mussorgskí. Teresa Berg- anza syngur og Juan Anton- io Alvarez-Pajero leikur á píanó. (Hljóöritanir frá tónlistarhá- tíöinni í Schwetzingen í fyrravor.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 21. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeistar- inn" eftir Vigfús Björnsson Ragnheiöur Steindórsdóttir les (5). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fróttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.00 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Sögusteinn". Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (Frá Akureyri). 11.10 „Sorg undir sjóngleri" eftirC.S.Lewis Séra Gunnar Björnsson les þýöingu sína (7). 11.30 Morguntónleikar a. Norskur dans op. 35 nr. 1 eftir Edvard Grieg. Halle hljómsveitin leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. b. „En Saga", sinfónískt Ijóö op. 9 eftir Jean Sibelius. Hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur: Vladimir Ashkenazy stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fróttlr. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Áferð um ísrael voriö 1985" Bryndís Víglundsdóttir segir frá (5). 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Píanósónata i A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert. Ronald Turini leikur. b. Óbókvartett í F-dúr K. 370 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikarar úr Fíl- harmoníusveit Berlínar leika. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjómandi: Vernharöur Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu- staöir og verkafólk Umsjón: Höröur Bergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 19.55 Daglegtmál örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir feril Hafliöa Hallgrímssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (47). 22.30 Kvöldtónleikar a. „Frauenliebe und Leb- en", lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann. Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikurá pianó. b. TilbrigÖi eftir Witold Lut- oslawski viö stef eftir Nicc- olo Paganini. Gísli Magnús- son og Halldór Haraldsson leika á tvö píanó. 23.00 Heyröu mig — eitt orö Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur r - Jón MúliÁrnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.