Alþýðublaðið - 04.02.1932, Blaðsíða 1
MpýðuM&Mú
1932.
Pimtudaginn 4. febrúar
30 töinblaö.
m >
G&mlalR!
«i 1*41.
'f 'í
Þágmælska,
árenoskaparmftl.
Þýzkur talmyndasjónleikur <i 8
páttum.
Aðalhlutverkin leira:
Evelyn Holt. Walter Rilla.
Ida Wust.
U.: M. F. Velvakandi.
Skemtun.
Þar eð ákveðið hefir verið að
síðara gestamótið skuli ekki
verða haldið í vetur. heldur fé-
lagið skemtifund í fundarhúsinu
á Laugavegi 1 laugardaginn 6.
p. m. kl. 9 e. m. Til skemtunar
verður: Ræða, upplestur, viki-
vakar ogdanz.— Aðgöngumið-
ar ;iá kr, 1,50 verða seldir í
Körfugerðinni, Skólavörðustíg 3,
á morgun kl. 3—5 og á laugar-
daginn kl. 4—8 e. h. Ekkert
verður selt við innganginn. Hús-
ið lokað kl. 10. Allir ungmenna-
félagar velkomhir.
Hin nýja skáldsaga
GLADKOW:
(Höfundurinn að „Zement")
NEUE ERDE
Roman einer Kommune
er komin út. Verð kr. 5,5o.
Þeir „Clarteé" meðlimir og aðrir,
sem pantað hafa bókina, eru beðn-
ir að vitja hennar í afgreiðslu
,,Verklýðsblaðsins". Bókin er til
sölu i Bókaverzlun É. P.
Briem.
m^mmnmmm^^mmm^nmmmmn
m
g SBngskemtun
m
m
u
23
Besaeáikt ESfas? (tenor) og Einar
Markan (baryton) í Gamla Bíó sunnu-
daginn 7. þ, kl. 3 e. h.
Tvísengvar. — — EínsSgvar*
J3
m
m
m
minn í bænum er frá
2V2—3Va þriðjudaga og
föstudaga Pósthús-
stræti 7, 3. hæð, her-
bergi nr. 23, sími um
Reykjavíkur - Apotek
60 og 1060.
Lásros Jóis§&©m
lœknir.
i*2 Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun K, Víðar (sími 1815) í*2
W Hljóðfærasölu Þ. Elfar Laugavgi 19 (sími 2158) og við innganginn. |*2
ummmmmmmmnm 'mmmmmmímmmmm
Mtabrarioertind:
Höfum opnað aftur okkar vinsælu mjólkar-
og brauða-búð við Kaikofnsveg, við hliðina á
Vömbílastöðinni.
Enn f remur höfum við opnað búð í Sogamýri.
Brauð og kökur frá okKur verða framvegis
seld á Bergstaðastíg 4 (hornbúðinni).
Brautaerð okkar er enn uaö sama og áðar.
¦|i Allt með islenskiiii! skipum!
Auglýslngaútvwr]
m
A'glýsingaútvarp hefst næstkomandi
föstudag, 5. þ. m., kl. 12,15. Afgreiðslu
og samningagerð vegna auglýsinga
annast Halldór "Dungal. Til viðtals í
skriístotu útvarpsins kl. 10—12 ár-
degis og kl. 2—3 síðdegis alla virka
daga. — Símar 2101 og 1299. — —
Útvarpsstjórinn.
Ágætt öíval.
1
Lægst verð í
Uini
w ©
Nýja|Bfó
Sektarlíkur
og
sannaiilF*..
(Voruntersuchung).
Þýzkur tal- og hljóm- lög-
refflusjónleikur í 10 þáttum.
Kvikmynd þessi er gerð að
fyrirsögn heimskunnra lögfræð-
inga. til pess að vekja athygli
manna á því hve mikil mjs-
beiting á sér oft og tíðum stað
er ráttvísin leitast við að sanna
sekt manna í sakamálum, enda
er pví haldið fram, að bað sé
í rauninni ekki mikill vandi
mönnum, sem vanír eru saka-
málarannsöknum, að vefja sak-
borningum um fingur sér þótt
saklausir séu.
Kvikmyndin eftir skilning
manna á þessum málum, en
hann er öllum nauðsynlegur,
því enginn veit hvað fyrir kann
að koma.
Aðalhlutverkin leika:
Hustav Fröiich.
Chailotte Ander.
Albert Sassermann,
sem talinn er frægasti „karakter-
^eikari" heimsins.
Sllklklæðs
í peysuföt mjög gott
og hvergi ódýrara,
Að eins lítið óselt.
Nýl Bazarinn,
Austurstræti 7. — Sími 1523.
Uppboð.
Opinbert uppboð verður haldið
við Laugaveg 92 laugardaginn
13. p. m. kl. 2. e. h. og verður
par seld bifreiðin. sem áður var
R. E, 763. Greiðist víð hamarshögg,
Lögmaðurinn í Reykjavík 5/2. 1932.
Björa Þórðarson.
ALLAR TE6UN0IR M §
BUSflÖftlM
1 ME9 RÉTTU VERÖI.
1 iðSGMMVEBZL.
Im DÖHBUDU <3