Alþýðublaðið - 05.02.1932, Blaðsíða 1
'ti
AlbýHublaðið
Föstudaginn 5. febrúar
31. tölublað.
Fálklnn kemur út i
I G&msla Míó
Kát sptfelnl
Vegna ótal áskorana verður
pessi bráðskemtilega þýzka
óperettukvikmynd
sýnd aStssí? í kvðld.
Aðalhlutverk leikur
amny ondra.
:St. Verðandi nr. 9. .,
Danzleik
iieldur stúkan sunnudaginn 7.
febrúar í Q. T.-húsinu kl. 9.
Hijómsveit Hótel ísland.
Aðgöngumiðar seldir í G, T.-
=Msinu laugardaginn kl. 2—4 og
sunnudaginn kl. 3—8.
IIii Foreldrar lofið isoraam fðar að sel]a FáDuuui. ~wt
M* Alií iij&ð íslBiiskuii) skipiím!
Hvern má&ud. í E R, kl. 4-5-9
I kvöld
fást aðpttopmiðar að
flrífflndessiielfeiiniig
í K R.-IihsIiíð kl. 8-10.
Grimnr fást á 25 aa
fiilíómsvelt Hóiel Island.
Mýja Bfó
öyldendals
Lommekaíender 1932
eru nú komin. Fyrirferðarlitil
•og fara vel í vasa eða tösku.
Verð i linu im. skinnb, kr. 2.15.
Tízkubioð,
ensk, frðnsk, þýzfc,
töluvert úrval, (p. á. m. Com-
ing Fashions, Paríser Chic,
Buttericks vorheftið). .
Ðönsk og ensk bloð
öll hin venjulegu. Ennfr. Sön-
dags B. T. og Aftenbladet Sön-
dag Radioblöð, dönsk og ensk
o. fl.
B-P-BHifa
Austurstræti 1.
Sími: 906.
Frá Skattstofunni.
Aðvörun.
sorgarliösiii
ÍCÍty Líghíí
Hin fræga mynd
Cháplinis
er mest umtal hefir vakið í
heiminum síðast liðið ár.
Fyrsta hljómmynd Chaplins.
Aðdáun sú, er mynd pessi
hefir hlotið, á ekki rót sína
að rekja til skrautsýninga
eða: iburðar. Ekki til galdra-
verka ljösmyndarans eða pví
líks. Það er eins og Chaplin
hafi með vilja forðast alian
íburð til þess að reyna hvort
list hans sjálfs sé ekki nægi-
lega mikils virði til þess að
bæta áhorfendunum þetta
upp, og viðtökurnar hafa sýnt
að honum var þetta óhætt.
Myndin verður ógleyman-
legtlistaverk ölium peim,
er hana sjá.
es
Framtalsfrestur til tekju- og eigna-skatts rennur út 7. febr, kl. 12
<e. h. Þau framtöl. sem koma eftir þann tíma, verða eigi tekin til greina
mema sérstaklega haf' yerið samið um lengri frest, eða gjaldþegn
hafi atuinnurekstur á fleiri stöðum en einum og eigi því frest að lög-
um til 31. marz. Lengri frestur en til 7, febr. er ekki veittur, nema
sérstakar-ástæður valdi því, að uppgjör gjaldþegns geti eigi farið fram
íyrir þann tíma. Menn athugi, að samkv. 33. gr. skattalaganna frá 1921
tier að áætla tekjur og eighir þeirra skattþegria, sem eigi t,elja fram, svo
ríflega, að eigi sé hætt við, að upphæðin sé setfc.lægri en hún á að
vera i raun og veru. Ennfremur, að enda þótt kært sé yfir áætluðum
tekjum og eignum og sönnur færðar á, að áætlunin sé of há, fæst hún
eigi leiðrétt, nema tekjurnar og eignirnar séu áætlaðar meira eri 25%
of hátt, og ef lækkunin á áætluninni er gerð samkvæmt ^essu, verður
hún eigi meiri en svo, að skattur verður endanlega reiknaður af 25%
hærri tekjum.og eignum, en þær raunverulega voru (sbr. 44. gr. laga
nr-74 frá 1921 um tekju- og eigna-skatt). Þá, sem sökum fjarvista eða veik-
inda eigi geta talið fram á réttum tíma, er þó heimilt að undanskílja
viðurlögum þeim, sem að framan getur, En slíkt verður eigi gert,
nema sannað sé, að eigi hafi verið um vanrækslu að ræða frá hendi
gjaldþegns.
Skattstjórinn í Reykjavík,
l
Eysteinn Jónsson.
sfapain:
Að Hótel Borg p. 10. febtúar 1932, Með-
limif Öskudagsklúbbsins og Nýjársklúbbs-
ias tiikynni þátttöku sína íyiir mánudags-
kvöld þ. 8. febrúar. Áskriftarlisíi og upp-
iýsingar í skrifstofunni að Hotel Boig.
Bygfgingafélag verkamanna.
Útboð.
Málarar. sem vilja gera tilboð í innanhúsmálning-
ar í verkamannabústöðunum, fá útboðslýsingu hjá
umsjónarmanni húsanna á vinnustaðnum laugar-
daginn 6. febrúar, klukkan 2—3 e. h. --------------•
nlemir
i félagi járniðnaðarmanna verður haldinn i kvöld
kl. 8 í baðstofunni. Áríðandi að allir félagar
mæti. Stjórnin.
V