Morgunblaðið - 26.03.1986, Page 6

Morgunblaðið - 26.03.1986, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 26. MARZ1986 ÚTVARP / SJÓNVARP A kassanum Einn af maraþonþáttastjóm- endum rásar 2 nefnist Inger Anna Aikman, en stúlkan sú er í hópi þeirra þáttastjómenda er vaka yfir hljóðnemanum í allt að tvær klukkustundir í senn. Ég hef áður varpað fram þeirri spumingu hvort ekki sé til of mikils mælst að fólk leiki ætíð á als oddi í svo löngum þáttum en stjóramir á rás 2 em nú einu sinni svo ósköp íhaldssamir og vilja fara hægt í að breyta dagskránni. Auðvitað er stórhættu- legt að hringla mikið með dag- skrána og vissulega er varasamt að ýta til hliðar reyndum og færum starfsmönnum eingöngu vegna þess að menn vilja heyra nýjar raddir. En einnig ber að hafa í huga að löng seta manns í þularstofu þarf ekki að þýða að maðurinn sé endi- lega fæddur dagskrárgerðarmaður. Lítum annars á maraþonþátt Inger Önnu Aikman er var á dagskrá síð- astliðinn mánudag frá kl. 14.00—16.00. í þættinum spilaði Inger allskonar tónlist, að mestu valda af handahófí, þó féllu textar sumra laganna ágætlega að megin- þema þáttarins er tengdist ýmsum gullkomum er fallið hafa í tímans rás um blessaða vinnuna til dæmis eftirfarandi gullkom: Göfugasta góðverkið felst í því að kenna mönnum að hjálpa sér sjálfír. Þann- ig mætti raunar Iíta á þennan þátt Inger sem einskonar alþýðufræðslu, þar sem ýmis gullkom streyma á milli laganna, gullkom sem væntan- lega er ætlað að festa rætur í hugskoti hlustandans og bera ávöxt þó síðar verði. Og ég sem hélt að kallinn á kassanum væri liðinn undir lok. Sverrir Sverrir Guðjónsson er með at- hyglisverðan þátt á dagskrá rásar 1 rétt eftir hádegi á mánudögum, neftiist sá: í dagsins önn — sam- vera. í síðasta þætti ræddi Sverrir við Stefán Edelstein um tónlistar- uppeldi. Gæti ég best trúað að Stefán lumi á ýmsum nýtilegum hugmyndum varðandi tónlistar- fræðslu almennt. Þá ræddi Sverrir við Hjálmar H. Ragnarsson tón- skáld. Virtist mér Hjálmar afskap- lega sáttur við sitt hlutskipti og lét músík hans afar vel í eyrum, tón- amir dálítið bláleitir einsog hafíð og björgin fyrir vestan. Öreigar íhugunrvert bréf barst á dögun- um á vængjum rásar 1 alla leið frá Danaveldi, nánar til tekið frá Dóm Stefánsdóttur. í bréfí þessu lýsti Dóra því ömurlega ástandi er hefír skapast á spítölum landsins í kjölfar spamaðarráðstafana heil- brigðisráðherrans. Er nú svo komið málum að efnaðir Danir geta ekki hugsað sér að leggjast inn á al- menna spitala, því þar úir og grúir allt í kakkalökkum og starfsfólkið er nánast farið að kröftum. Er þegar búið að hanna einkaspítala handa þeim er betur mega sín. Ég veit ekki hvemig á því stendur er þegar ég hlýddi á þessa nöturlegu lýsingu Dóru Stefánsdóttur á kjör- um danskra sjúkiinga, þá varð mér hugsað til hins áhrifamikla Kast- ljóss Sonju B. Jónsdóttur frá síðast- liðnum föstudegi, en í þeim þætti fjallaði Sonja um fátækt á íslandi. Það er einkennilegt til þess að hugsa að samfélag er getur greitt sumum þegna sinna næstum mán- aðarlaun í ferðadagpeninga skikkar aðra til að taka við skömmtunar- seðlum. Vissulega em þeir til er misnota „kerfið“ eins og það er kallað en lítillækkum ekki þá er raunvemlega þurfa á hjálp að halda. Hafa menn alveg gleymt fímmþúsundum er Kristur mettaði með brauðunum fímm? Ólafur M. Jóhannesson Kvikmyndakrónika í sjónvarpinu Elskar hann mig? Elskar hann mig ekki... ? sögðu stúlkumar víst í gamla daga og tíndu um leið eitt og eitt blað úr blómkrónu baldursbrárinnar. Ekki hefur verið gerð vísindaleg úttekt á því hversu áreiðan- leg þau vom, svörin sem fengust við spumingunni með þessari aðferð, en varla hefur verið minna að marka þau en svörin sem fást þessa dagana við spumingunum: Hvað er í sjónvarpinu? Verður sjón- varp? Verður ekki sjón- varp ... ? Allra-allra nýj- asta svarið er Það verður sjónvarp í kvöld! Og í sjónvarpinu fást svör við því sem ýmsa langar eflaust til að vita: Hveijar verða páskamyndir kvikmyndahúsanna í Reykjavík í ár? Viðar Vík- ingsson mun sjá um þáttinn Kvikmyndakrónika þar sem páskamyndimar verða kynntar. Þar kennir ýmissa grasa en eflaust ber þar hæst mynd Láugarásbíós, „Jörð í Afríku", sem gerð var um ævi dönsku skáld: konunnar Karen Blixen. í fyrrinótt hlaut myndin hvorki fleiri né færri en sjö Óskarsverðlaun og þar með talinn virðingarsessinn „besta myndin" auk þess sem leikstjórinn, Sidney Pollack, var útnefndur sá besti. En fleiri athyglis- verðar myndir verða á hvít- um tjöldum í höfuðborginni um páskana og ættu þeir sem hyggja á bíóráp ekki að láta Kvikmyndakrónik- una fram hjá sér fara. Viðar Víkingsson fræðir sjónvarpsáhorfendur um páskamyndir kvikmyndahúsanna. ,í skólanum, í skólanum . Skólahald í dreif- býli og lestrarnám ■■■■ Á dagskrá rásar 1 Q 30 1 > dag er þátt- ö “■ urinn „í dagsins önn — frá vettvangi skól- ans“. Umsjón þáttarins er i höndum Kristínar H. Tryggvadóttur kennara. Þættir þessir em á dagskrá á tveggja vikna fresti og ýmist er farið beint í skól- ana og rætt við bömin eða spjallað er við fólk sem á einhvem hátt tengist skólastarfí. I þættinum í dag ræðir Kristín við Guðmund Magnússon fræðslustjóra á Austurlandi. „Hann talar um ýmis vandamál í skól- um, í dreifbýlinu, kennara- skort og erfíðleika með endurmenntun eða sí- menntun fyrir kennara, vanda skólasafna í svo litl- um skólum og möguleika á kennslugagnamiðstöðvum við fræðsluskrifstofumar og fleira í sambandi við skólastarf í svo dreifðri byggð sem Austurland er,“ sagði Kristín. „Svo ræði ég við Sigríði Soffíu Sandholt, sem er kennari við skóla ísaks Jónssonar, um undirbúning lestramáms, málþroska og hvemig hægt er að örva hann, hvað foreldrar geta gert til þess og kennarar, hvemig hann er raunar undirstaða undir öllu námi,“ sagði Kristín H. Tryggvadóttir. UTVARP MIÐVIKUDAGUR 26. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Beta, heimsmeistar- inn" eftir Vigfús Björnsson Ragnheiöur Steindórsdóttir lýkur lestrinum (8). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 Hin gömlu kynni Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.10 Noröurlandanótur Ólafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Frá vettvangi skólans. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir. 14.00 Miðdegissagan „Á ferö um ísrael voriö 1985”. Bryndís Víglundsdóttir segir frá (8). 14.30 Hljómskála- og óper- ettutónlist a. Fílharmoníusveit Vínar- borgar leikur tónlist eftir Johann og Josef Strauss; Willy Boskovsky stjórnar. b. Hljómsveit Mantovanis leikur lög úr nokkrum óþer- ettum eftir Frans Lehár og Johann Strauss. c. Fílharmoníusveit Vínar- borgar leikur tónlist úr ball- ettinum „Svanavatninu" eft- irPjotrTsjaíkovskí. 16.16 Hvaö finnst ykkur? fellur niöur og I staö hans verður leikin tónlist. 16.46 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpiö. Meðal efnis: „Drehgurinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von Hagen. Þor- lákur Jónsson þýddi. Viöar Eggertsson les (7). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu-Sjávar- útvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Magnús Guð- mundsson. 18.00 Ámarkaöi Þáttur í umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Frá rannsóknum há- skólamanna. 20.20 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.30 (þróttir. Umsjón: Ingólf- urHannesson. 20.60 Tónmál Umsjón: Soffía Guömunds- dóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Sveitinmín Umsjón: Hilda Torfadcttir. (Frá Ákureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (49) 22.30 „Sáttmáli við samvisk- una" Þáttur frá UNESCO um skáldið Anton Tsjekhov. SJÓNVARP i 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veöur 20.26 Kvikmyndakrónika Páskamyndir kvikmynda- húsanna kynntar. Umsjón ViöarVlkingsson. 20.60 Svartifolinn (The Black Stallion) Bandarísk bíómynd frá árinu 1979, byggö á skáldsögu MIÐVIKUDAGUR 26. mars eftir Walter Farley. Leikstjóri Carroll Ballard. Aöalhlut- verk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Teri Garr. Dreng- ur og hestur bjargast úr sjávarháska og lenda á fjar- lægri strönd. Síðar hefst sameiginlegur ferill þeirra á hlaupabrautinni meö að- stoö góðs þjálfara. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 22.46 Hótel Bandarískur myndaflokkur í 22 þáttum. Aö þessu sinni verður sýndur 7. þáttur. Aöalhlutverk: James Brolin og Connie Sellecca. Þýö- andi Kristrún Þóröardóttir. 23.35 Dagskrárlok GunnarStefánsson þýddi. Flytjendur meö honum: Hjalti Rögnvaldsson, Knútur R. Magnússon og Margrét Guömundsdóttir. (Áöur útvarpaö I september 1981.) 23.10 Áóperusviðinu. I oifui Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. mars 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 12.00 Hlé 14.00 Eftirtvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Núerlag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. 16.00 Dægurflugur Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00 Þræöir Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. • 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar I þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.