Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 26. MARZ1986 í DAG er miðvikudagur 26. mars, sem er 85. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.32 og síð- degisflóð kl. 18.53. Sólar- upprás í Rvík. kl. 7.08 og sólarlag kl. 20.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 1.34 (Almanak Háskóla íslands). Náðugur og miskunn- samur er Drottinn, þolin- móður og mjög gæsku- ríkur (Sálm. 145,8.) KROSSGÁTA ' "5 3~ ■ ■ 6 Jl 1 ■ Pf 8 9 11 m 13 14 15 1 m 16 LÁRÉTT: — 1. líkamshluti, 5 ilma, 6 bráðum, 7 tveir eins, 8 byggja, 11 drykkur, 12 viður, 14 þefa, 16 hangsa. LÓÐRÉTT: — 1 ríki hinna dauðu, 2 heimili, 3 greinir, 4 hrygg, 7 vínstúka, 9 fæðir, 10 rændi, 13 borða, 15 orðflokkur (sk. st.) LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fátæka, 5 al, 6 ekkill, 9 kýs, 10 ói, 11 LL, 12 man, 13 eira, 15 óla, 17 tómati. LÓÐRÉTT: — 1 freklegt, 2 taks, 3 æli, 4 aulinn, 7 kýli, 8 lóa, 12 mala, 14 róm, 16 at. P A ára afmæli. Á morg- un, skírdag, verður sextugur Eysteinn Sigurðs- son bifvélavirki, Steina- gerði 1, hér í bænum. Hann er Skagfírðingur. Undanfarin 33 ár hefur hann starfað á vélaverkstæði Þ. Jónssonar & Co. hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. HJÓNABAND. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Dísa Dóra Hallgrímsdóttir og Roger Cummings og búa þau í Bretlandi. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var 12 stiga frost austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit og á Hvera- völlum. Frostið mældist 9 stig á Hellu og á Akureyri og í Reykjavík 5 stig og var úrkomulaust. Hún mældist mest 6 millim. eftir nóttina t.d. á Eyvindará. í spárinn- gangi í veðurfréttunum í gærmorgun var sagt að vindur myndi snúast til S- og SA-áttar í nótt er leið og draga úr frostinu en fram að því myndi frostið á landinu verða 4—10 stig. Vaxandi vindur átti að fylgja hinni suðlægu vind- átt og úrkoma. Þessa sömu nótt í fyrra var 8 stiga frost hér í bænum, en 13 á Heið- arbæ. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að það hafí veitt þessum læknum leyfi til að stunda aimennar lækningar hérlendis: Ásgeiri Braga- syni, Kristni Tómassyni, Jóhannesi Guðmundssyni, Gunnari Thors og Lárusi Ragnarssyni. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins efnir til skírdagsfagnaðar fyrir eldri Barðstrendinga á morgun, skírdag, í Domus Medica kl. 14. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur fund nk. þriðjudag 1. apríl í Sjómannaskólanum kl. 20.30. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna í safnaðarheimil- inu Hofsvallagötu 16 er opin í dag, miðvikudag kl. 16—18. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR SAURBÆJARPRESTA- KALL: í Hallgrímskirkju í Saurbæ verður messa föstu- daginn langa kl. 14. Páska- 'dag: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Leirárkirkja: Messa og altarisganga skírdagskvöld kl. 21. Páskadag: Hátíðar- messa kl. 15.30. Innra- -Hólmskirkja: Hátíðarmessa annan páskadag kl. 14. Sr. Jón Einarsson. HVANNEYRARPRESTA- KALL: Skírdag: Messa í Bæjarkirkju kl. 14. Ferming. Föstudaginn langa: Messa í Hvanneyrarkirkju kl. 14 og á páskadag kl. 14. Lundar- kirkja: Messa föstudaginn langa kl. 21. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór græn- lenskur togari Regina, úr Reykjavíkurhöfn. í gær kom Aslga úr strandferð og Ljósafoss kom af ströndinni. Togarinn Ottó N. Þorláks- son hélt aftur til veiða. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS-fé- Iagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Skógarhlíð 8. í apótek- um: Kópavogsapótek, Hafn- arfjarðarapótek, LyQabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Lau- gamesapótek, Reykjavíkur- apótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safa- mýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Versl- unin Traðarbakki. í Hvera- gerði: Hjá Sigfríð Valdimars- dóttur, Varmahlíð 20. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. mars til 27. mars, aö báðum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru iokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamee: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagið, Skógarhlfö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf 8.687075, Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 6676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. Allt lal. tfml, sam er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamespfteli Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningedeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 10. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftis umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilestaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami afmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbýggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrl og Hóraösskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Oplö eunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaÖ- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóna Sigurö&sonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. aprfl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamame&s: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. &-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.