Morgunblaðið - 26.03.1986, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 26.03.1986, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ1986 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Au — pair 2 bandarískar fjölskyldur í Denver, Colorado, U.S.A. óska eftir 2 hjálpsömum og duglegum stúlkum til léttra heimilisstarfa. Umsóknir á ensku með uppl. um aldur og menntun sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 2. aprfl nk. merkt: „Au-pair — 032“. Hugbúnaður Póllinn hf., útibú í Reykjavík, óskar eftir manni eða konu með menntun eða reynslu við forritun smátölva, t.d. IBM PC. Starfssvið: Uppsetning og viðhald hug- búnaðar, aðallega fyrir fiskvinnslufyrirtæki. Póllinn hf. er með aðalaðsetur á ísafirði og sölu- og þjónustudeild í Reykjavík. Hjá Póln- um hf. starfa í dag um 60 manns á ísafirði, í Reykjavík og erlendis. Upplýsingar veitir Hörður Geirsson í síma 91 -672122 á skrifstofutíma. 0 PÓLLINN HF. Hofðabakka.9 REYKJAVIK Skni: 91-672122 Skrifstof ustarf — Keflavík Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík. Starfsreynsla æskileg. Laun skv. launakerfi B.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 15. apríl nk. Bæjarfógetinn iKefíavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbr.sýslu. Rafeindavirki Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði okkar. í starfinu felst almennt eftirlit og viðhald á rafeindabúnaði og mælitækjum fyrirtækisins. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 11. apríl 1986 í pósthólf 224, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Arnarholt Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geð- deildum Borgarspítalans Arnarholti. Vinnutími frá kl. 07.30-19.30. Unnið er í þrjá daga, síðan frí í 3 daga. Fríar ferðir eru frá Hlemmi. Húsnæði er á staðnum fyrir þá sem þess óska. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 681200-207 alla virka daga. Borgarspítalinn 26. mars 1986. BORGARSPÍTALINN ° 681200 Útgáfufyrirtæki f örum vexti óskar að ráða góðan starfskraft. Þarf að vera vanur tölvuvinnslu, hafa mjög góða enskukunnáttu, eiga gott með að umgangast fólk og geta byrjað strax. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 4. apríl nk. merktar: „F — 3133". Saumakonur Vandvirk saumakona óskast með góða reynslu í módelsaum og litla fjöldafram- leiðslu. Notalegur vinnustaður. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á staðnum. bouhque im.imairida Nýja Kjörgarði, Laugavegi 59,2. hæð. 1. stýrimaður/ rækjuveiðar 1. stýrimann vantar á mb Hugrúnu ís 7, sem er gerð út á rækjuveiðar frá Bolungarvík. Upplýsingar gefur útgerðastjóri í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86005: Götuljósaperur. Opnunardagur: Miðvikudagur 23. apríl 1986, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 26. mars 1986 og kostar kr. 200,00 hvert eintak. Reykjavik 25. mars 1986. Rafmagnsveitur ríkisins. Matseld Tilboð óskast í matseld fyrir Kópavogshæli næstu tvö ár. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri á kr. 1.000,- kr. stk. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00 f.h., þriöjudaginn 22. apríl 1986 að viðstöddum bjóðendum. INNKAUPflSTOFNUN RÍKISINS HoRCAiJi'Ni 7 • Útboð Útvarpsfélag Seltjarnarness óskar eftir til- boðum í eftirfarandi efni fyrir kaplakerfi á Seltjarnarnesi: 1. Höfuðstöð og aðallögn. 2. Móttökubúnaður fyrir gervihnattasend- ingar. 3. Dreifikerfi fyrir eitt hverfi á Seltjarnarnesi. Útboðsgögn eru afhent hjá Ö. J. Hönnun, Eiðistorgi 3, Seltjarnarnesi (sími 620104). Útvarpsfélag Seltjarnarness. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði óskast í risi á Reykjavíkursvæði eða Hafnarfirði. Ekki undir 70 fm. Upplýsingar í síma 92-4317 eftirkl. 19.00. Til leigu í Garðabæ 130 fm skrifstofuhúsnæði eða fyrir teikni- stofu. 215 fm lager- eða iðnaðarpláss. Þar gætu einnig verið skrifstofur að hluta. Góðar innkeyrsludyr. Er laust. Uppl. í síma 41275. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Sunnumörk 4, Hverageröi, þinglesin eign Entek á Islands hf., fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum lönþróunarsjóös og innheimtu- manns rikisjóös, fimmtudaginn 3. apríl 1986, kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Heimahaga 6, Selfossi, þingiesin eign Kristmanns Guðfinnssonar en talin eign Gunnars Snorrasonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Landsbanka fslands og Veödeildar Landsbanka Islands, miövikudaginn 2. apríl 1986, kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Kambahrauni 29, Hverageröi, þinglesin eign Ljóts Magnússonar en talin eign Kristjáns Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Siguröar I. Halldórssonar hdl. og Ásgeirs Thóroddsen hdl., fimmtudaginn 3. apríl 1986, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Grashaga 5, Selfossi, þinglesin eign Júllusar H. Baldvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Sigurðar H. Guöjónssonar hdl. og Helga V. Jónssonar hrl„ miövikudaginn 2. apríl 1986, kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Grashaga 6, Selfossi, þinglesin eign Valdimars Bragasonar fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Útvegsbanka Islands, Baldvins Jónsson- ar hri. og Landsbanka Islands, miðvikudaginn 2. apríl 1986, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Selfossi. Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæöishús- inu, Hamraborg 1, þriöjudaginn 1. april kl. 21.00, stundvíslega. Ný 3ja kvöld keppni. Mætumöll! Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.