Morgunblaðið - 26.03.1986, Page 41

Morgunblaðið - 26.03.1986, Page 41
Viður- kenninga Kvikmyndin „Heiður Prizzi’s" hefur hiotið frábæra dóma gagnrýnenda. Fyrir skömmu veittu kvikmyndagagnrýnendur í New York, sem þykja mjög dómharðir, leikstjóra myndarinnar, John Hus- ton, sérstaka viðurkenningu. Hus- ton, sem orðinn er 78 ára, sagðist vera mjög ánægður þar sem þessir herrar hefðu ekki alltaf verið svona jákvæðir í sinn garð. Jack Nicholson fékk við sama tækifæri viðurkenningu sem besti karlleikarinn í sömu mynd og Anj- elica Huston fyrir besta leik í auka- hlutverki. Mei-yl Streep, kvikmyndaleikkon- an góðkunna, afhenti vini sínum Jack Nicholson viðurkenninguna. Hún mun sjálf taka því frekar ró- lega um þessar mundir, þar sem hún á von á sínu þriðja bami með vorinu. Frægt fólk: Frá vinstri Jack Nicholson, Kathleen Turner, John Huston og Anjelica Huston. NY]A 4RA LITA Meryl Streep klappar fyrir sínum Jack Nicholson. FRA SILVER SilverReed EB50 boðar upphaf mk nýrra tíma í gerð skólaritvéla. Hún er full af spennandi ™ nýjungum, ótrúlega fjölhæf \w^k A 0|ú og lipur. Fjórir litir, margar "'vVÖN' leturstærðir, teiknihæfileikar, reiknikunnátta og tenging við \ \" \ \ heimilistölvu eru aðeins brot af \ \5AA\ athyglisverðum eiginleikum þessa létta \ \ ^ og fallega töfratækis sem alls staðar fær \ frábærar móttökur meðal skólafólks sem 1 fylgjast vill með nýjum og skemmtilegum tímum SilverReed EB50 er hönnuð fyrir unga fólkið Kvikmyndin „Jörð i Afríku“ þykir einnig líkleg til að safna viður- kenningum. Meryl Streep leikur þar aðalhlutverkið, dönsku skáld- konuna Karen Blixen. Hér er hún ásamt Robert Redford er leikur ástvin hennar, Denys Finch Hatton. mfrelQacjan landsffanna jjiil ■ 4 lltlr \V ' ■ fslenskt leturborð \ /;/ m Þrfár leturstærölr ' \ /M m Belnt letur/hallandl letur \ / /// m Sjaifvlrk undirstrlkun / f/t m 16 stafa lelðréttlngargluggl ' \/ f/f m Telknlng á skffuritum, súlurltum og línurtturrf ■ Cetur vélrltað upp og nlður. ■ Tenglst vlð helmlllstölvur sem teiknarl ■ Relknar og setur upp helstu relknlaðferðlr ■ Gengur Jafnt fyrlr rafhlööum og 220v (straumbreytlr fylglr) ■ Létt og þæglleg að grfpa með sér hvert sem er. ótrúiegt verð: AÐEINS KR. 12.900 Klkið inn og reynið sjálf snilli SilverReed EB50 Hún á eftir að gera skólastarflð bráðskemmtllegt! Hverfisgötu 33 — Simi 20560 ík. Opið í páskum 2g.00—03.00|«úllugjald. Súperm í kvöld oi Hafnarljörður: E. Th. Mathiesen Húsavík: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar Isafjörður: Bókaversl. JónasarTómassonar Keflavfk: Stapafell Neskaupstaöur: Enco h/f Ölafsfjörður: Versl. Valberg Akranes: Bókaversl. Andrésár Nfelssonar Akureyri: Bókval Blönduós: Kaupfól. A-Húnvetninga Borgames: Kaupfól. Borgnesinga Egilsstaðir: Fjölritun s/f Grindavík: Bókabúð Grindavfkur Reykjavík: Penninn, Hallarmúla Seyöisfjörður: Kaupfél. Héraðsbúa Selfoss: Vöruhús K.Á. Siglufjörður: Aðalbúðin Vestmannaeyjar: Kjami h/f SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1986 41 I áL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.