Morgunblaðið - 26.03.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 26.03.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1986 49 Minning: MargrétE. Sigurðar- dóttir frá Bóndastöðum Þetta gamalkunna ljóð var ömmu minni einkar tamt og lýsir betur en mörg orð hugarfari hennan Eitt hiýjubros, eitt ástúðleikans orð, eittylnkthandtak stundum meiravegur. En pyngja full ogborinkrásáborð ogbikarveigadýr ogglæsilegur. Eg þakka ömmu minni sem var mér svo góð fyrir allt. Hvíli hún í guðs friði. Margrét Elísabet Harðardóttir Amma mín kvaddi þennan heim á miðvikudagsmorgun þann 19. mars 1986 eftir stutt veikindi, sem voru þó meiri en þessi aldni líkami þoldi. Hún hafði aldrei á spítala komið áður og verið heilsuhraust fram á síðustu ár. Þrátt fyrir háan aldur hvarflaði sjaldan að mér annað en að við fengjum að njóta samvista við ömmu enn um sinn. Frá okkur hefur horfíð mikill fróðleiksbanki og hugur sem ávallt fylgdi okkur bömum, bamabömum og bama- bamabömum af ósérplægni og hlýju. Alltaf tók hún á móti okkur opnum örmum og færandi hendi. Ofá em vettlinga- og sokkapörin sem þessar lúnu hendur létu frá sér fara, fram á síðasta dag. Lang- amma var alltaf ofarlega í huga litlu afkomenda hennar, þó kynnin væm ekki löng hjá sumum þeirra. Ekki á amma heldur hvað minnstan þátt í átthagatryggð afkomenda sinna. Þó við bamabömin séum fleiri sem fædd em og uppalin hér á mölinni, þá emm við fyrst og fremst Héraðsmenn. Frá því að amma og afí fluttu suður til að annast okkur systkinin, ég þá í vöggu, í veikindum mömmu, hefur amma verið ein mín dýrmæt- asta eign. Já eign, hún var amma mín. Amma rifjaði það oft upp er hún heyrði á tal bama sem pískr- uðu: „þarna kemur kellingin“, en þá var sagt í hvössum rómi „þetta er engin kelling, þetta er amma mín.“ Ég varð samt að beygja mig undir það að ég var ekki eina ömmubamið, en alltaf tókst henni að láta mér fínnast að ég væri einstök. Þó ástæða tára eða von- brigða væri ekki alltaf stór, gaf amma sér alltaf tíma til að hlusta á mig og til að leiða mér fyrir sjónir að ástandið væri nú ágætt, þrátt fyrir allt. Að sætta sig við hlutskipti sitt og sjá björtu hliðarnar án þess að láta deigan síga var aðalsmerki ömmu. Aldrei verður fullþakkaður sá fjársjóður sem amma hefur gefíð með tilvem sinni. Þrátt fyrir söknuð er mér ljúft að gleðjast yfír því að amma fái nú að hitta ástvini sína sem svo löngu fyrr kvöddu þennan heim. Þá sérstaklega veit ég að ljúfír verða endurfundir við afa og mömmu. Ganganerlétt úrgarði tilglaðraendurfunda. Þaðsem var erheilt framundan horfið, en ekki liðið. I birtu morgunsins mætirþúKristi viðhliðið. (Þorgeir Sveinbjamarson) Margrét Guttormsdóttir Almættið lagði hvíta dúnmjúka blæju sína yfír jörðina aðfaranótt þess 19. mars síðastliðins. Þessi kyrrláta nótt líktist í mörgu ímynd íslenskra bama um jólanóttina helgu. Á þessari stundu var helstríði hennar ömmu minnar, Margrétar Elísabetar Sigurðardóttur, frá Bóndastöðum, að ljúka á Jósefs- systraspítalanum í Hafnarfirði. Kynni okkar ömmu hófust raunar áður en ég man eftir mér, því ég kom ungur sveinn í Bóndastaði til afa og ömmu, þar sem ég ólst upp í ást og umhyggju. Mannkostir ömmu voru með þeim hætti að flesta tel ég hafí farið betri menn af hennar fundi, svo traust og skapgóð sem hún var. Amma var vel gefín kona, ljóðelsk var hún og hagyrt þótt það væri ekki á allra vitorði, enda ekki siður hennar að bera gleði sína og sorgir á torg. Börn mín voru svo lánsöm að kynn- ast henni, og mörgum góðum sokk- um eða vettlingum frá langömmu hafa þau slitið á litlum fæti eða hendi. Á þessari kveðjustund skortir mig orð til að lýsa atlæti hennar í minn garð. En enn þykir mér fegurst bæjar- stæði að Bóndastöðum og enn þykja mér fjöllin fegurst frá þeim stað, já, þar sem er gott að vera þar er fallegt. Ég þakka elsku ömmu fyrir allt sem við áttum saman. Megi góður guð geyma hana. Kalli Amma mín, Elísabet Sigurðar- dóttir, hefur búið hjá foreldrum mínum og okkur systrunum síðan ég man eftir mér. Við áttum margar góðar stundir saman. Frá yngri árum mínum man ég best eftir því þegar við spiluðum „Lönguvitleysu" og „Gáfumann". Þegar ég lá veik sagði hún mér sögur, jafnvel frá æskuárum sínum, eða söng vísur sem ég var farin að kunna svo vel. Oft beið amma með mat handa mér þegar ég kom úr skólanum og við vorum einar heima. Við vorum líka nokkrum sinnum saman í sveit- inni. Þar hamaðist hún við að prjóna ullarsokka og ullarvettlinga handa ömmu- og langömmubömunum sín- um. Ég mun ætíð vera ömmu þakklát fyrir allt sem hún hefur gert fyrir mig. Katrín Rögn Harðardóttir Kveðjuorð: Vilhjálmur Pálma son vélstjóri Fædd 20. september 1894 Dáin 19. mars 1986 í dag verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju Margrét Elísabet Sig- urðardóttir frá Bóndastöðum. Hún lést á St. Jósepsspítalanum í Hafn- arfírði miðvikudaginn 19. mars sl. eftir stutta sjúkrahúslegu. Amma var fædd f Rauðholti í Hjaltastaðarþinghá 20. sept. 1894. Dóttir hjónanna Sigurðar Einars- sonar og Sigurbjargar Sigurðar- dóttur. systkinahópurinn var stór og ekki auður í búi, fór hún því aðeins ellefu ára að heiman, til þess að vinna fyrir sér hjá vandalausum. Árið 1921 hóf hún búskap á Bóndastöðum með manni sínum, Karli Magnússyni frá Hrollaugs- stöðum. Á Bóndastöðum bjuggu þau síðan til ársins 1957. Tíu síð- ustu árin í tvíbýli á móti syni sínum og tengdadóttur. Brugðu þau þá búi og fluttu til Reykjavíkur og áttu heimili þar syðra upp frá því. Fyrst hjá Guðbjörgu dóttur sinni, en síðar og lengst hjá Sædísi dóttur sinni í Garðabæ. I Garðabænum höfðu þau litla notalega íbúð útaf fyrir sig og nutu þar ástúðar og umhyggju dótt- ur, tengdasonar og dótturdætr- anna. Var það ómetanlegt einkum eftir að heilsunni tók að hraka. I maí 1968 dó afí og eftir það bjó hún ein. Á árunum 1922—1934 eignuðust þau þrjú böm: Sigurð, sem búsettur er í Laufási í Hjalta- staðarþinghá, kvæntur Sigfríð Guðmundsdóttur. Guðbjörgu, er lést árið 1971. Hún var gift Gutt- ormi Sigbjamarsyni. Sædísi Sigur- björgu, búsett í Garðabæ, gift Herði Rögnvaldssyni. Amma var miklum gáfum gædd og miðlaði öðmm af sínum andlega auði. Hún var ávallt hlýleg í viðmóti og ákaflega tiygg- lynd, og nutum við bamabömin og síðar bamabamabömin þessara eiginleika hennar í ríkum mæli. Það var ávallt mikið tilhlökkunarefhi þegar amma var væntanleg austur, en hún kom á hveiju sumri og dvaldist nokkum tíma í sveitinni sinni. Hugur hennar mun ávallt hafa verið bundinn æskustöðvunum og var það fullkomnum sumar- heimsóknarinnar að fara í Bónda- staði og horfa þaðan til Dyrfjall- anna. Þetta álit mitt um hug ömmu til Austurlands fínnst mér eftirfar- andi staka hennar sanna: Kveðjuorð: Fæddur 7. desember 1901 Dáinn 22. febrúar 1986 Ég var erléndis er ég frétti af láti Haraldar í Sogamýrinni eins og hann var ætíð nefndur hjá mér og minni fjölskyldu. Það var ekki eins og það kæmi mér eða mínum á óvart, því Guðbergur sonur hans var búinn að hringja í mig og segja mér að Haraldur hefði orðið fyrir áfalli. Það var mikið lán fyrir ungan dreng að fá að kynnast öðmm eins manni og Haraldur var, þá komst maður þegar að því hvað sönn vinátta er að sjá samskipti hans og Olgu við foreldra mína. Um áraraðir hittust þau um helgar og spiluðu saman eða farið var eitthvað út í náttúmna. Ég minnist þess er ég sem smá polli fékk að fljóta með körlunum eins og ég sagði oft, á veiðar austur í Þingvallavatn eða eitthvert annað. Þá var það oftast undir Haraldi komið hvort maður fékk að fljóta með eða ekki, því hann hafði umráð á bílum. Þetta vom dýrlegir dagar ógleymanlegir þegar maður fer að hugsa um þetta æviskeið. Það Hvar sem ég um foldu fer ogfenniígenginsporin. Til Austurlands mig andinn ber einkanlegaávorin. Amma var ávallt hress í bragði og létt í lund og í þeim anda verður minningin um hana. Ég vil þakka henni innilega fyrir þá ástúð og umhyggju sem hún sýndi mér, konunni minni og litlu bömunum okkar, sem fengu að njóta samvista við langömmu alltof stuttan tíma. Fyrir okkur hér í Laufási verður komandi sumar lit- minna, þegar hennar er ekki lengur von í heimsókn. Hvíli amma mín í friði. Guðmundur Karl Sigurðsson Elísabet Sigurðardóttir, amma mín, lést á St. Jósepsspítala að morgni þess 19. mars sl., 91 árs að aldri. Hún veiktist fyrir þremur vikum og óraði þá engan fyrir því að þetta væri banalegan. Ámma bjó hjá foreldrum mínum í Garðabænum frá því að ég fyrst man eftir mér og nú þegar að hún hefur kvatt þennan heim streyma minningamar upp í hugann um þá gömlu góðu daga þegar hún var enn í fullu §öri. Amma hafði gaman af sögum og ljóðalestri og orti gjaman sjálf. Margar stundir sat hún hjá okkur systmnum, söng fyrir okkur og fór með vísur. Minnisstætt er _ mér þegar amma var að kenna mer að lesa og mér fannst illa ganga og lét öllum illum látum, en amma gafst ekki upp eða missti þolin- mæðina og hélt ótrauð áfram þar til markinu var náð. Gott fannst mér að leita til ömmu ef eitthvað bjátaði á þvi að hún var skilningsrík og gaf góð ráð. Ofarlega er mér í huga hvað hún hló hjartanlega og sló þá gjaman á læri sér. Drengimir mínir sakna þess að hitta ekki langömmu sína hjá ömmu og afa í Garðabæ því mörgum stundum eyddi hún í að hafa ofan af fyrir þeim með því að spila við þá á spil og mörgu góðgætinu hefur hún laumað að þeim fyrir utan alla sokka og vettlinga sem hún hefur pijónað á þá. Já, það er tómlegt heima í Garða- bænum núna þegar hún amma mín er farin þaðan, en ég á minningam- ar eftir og þær ætla ég að varðveita vel. hvarflar stundum að manni, hvers vegna maður fékk að vera með þeim í tríóinu eins og þeir veiðifé- lagar Haraldur, Sigurður og Jens faðir minn voru nefndir. Þeir vom óijúfanlegir vinir og oft fékk maður að vera með þeim á veiðiferðum. Haraldur var félagsmaður mikill og átti gott með að aðlaga sig öðrum. Var hann einstakt ljúfmenni og jafnan sjálfum sér samkvæmur, traustur maður á hveiju sem gekk. Hann var einn af fmmkvöðlum að stofnun veiðifélags sem við feðgar vomm jafnframt í, veiðifélagið Fossar og starfaði það félag í rúm 24 ár. Við tókum á leigu laxá og byggðum í hana laxastiga og var Haraldur frá byijun til enda for- maður félagsins og forystumaður í öllum framkvæmdum félagsins. Það er margs að minnast þegar upp er staðið og get ég ekki látið hjá líða að minnast þess er ég og fjöl- skylda mín fómm að byggja í Rauðagerðinu hvað okkur þótti vænt um þegar Haraldur kom gangandi til okkar og þegar við vomm flutt kom hann í kaffi, það var alltaf eins og sólargeisli hefði komið því hugarfarið hjá honum var slíkt. Nú er ein kempan enn fallinn varð mér að orði er ég frétti lát hans, en ég vona að hann sé kominn í veiðilendumar miklu eins og sagt er og hafí þar hitt hana Olgu sína er hann áður missti og mikill kær- leikur var þar á milli. Ég minnist Haraldar með einstöku þakklæti fyrir góð og drengileg kynni og votta þeim Guðbergi og Gyðu og bömum hans okkar innilegustu samúð. Magnús G. Jensson og fjölskylda Fæddur 6. desember 1927 Dáinn 4. mars 1986 Með þessum línum kveð ég og fjölskylda mín, vin okkar Vilhjálm. Eg kynntist Villa fyrir rúmum þrem áratugum, þá einhleypum ungum manni. Stuttu seinna kvæntist hann vinkonu minni Margréti Sigurðar- dóttur. Vináttan hefur haldist óslit- ið og snurðulaust. Villi var ekki allra vinur, en hann var vinur vina sinna. Hann flíkaði ekki tilfínning- um sínum, hafði ákveðnar skoðanir og gat verið fastur fyrir ef því var að skipta. Hann sagði aldrei, eða gerði neitt óyfírvegað. Hann var hreinskilinn og heill. Það var gaman að tala við Villa um pólitík og almenn efni. Ég kom ætíð ríkari, en ella eftir viðræður við hann, þótt ekki værum við alltaf sammála. Ekki skyggði það á vináttu okkar, nema síður væri. Hann og þau hjón bæði voru höfðingjar heim að sækja, hvort sem var í Mávahlíðina eða Sæviðarsundið. Húsið þeirra þar var stolt þeirra beggja, enda fallegt. Þau byggðu það saman frá grunni og réðu sjálf öllu fyrirkomu- lagi innan sem utan dyra og ber það allt snilldar handbragði hans gott vitni, en hann var hreinn völ- undur á tré. Fyrir rúmlega fjórum árum gekk hann undir hjartaað- gerð, sem miklar vonir voru bundn- ar við. En það fór á annan veg. Tíðar sjúkralegur og sjúkrahúsvist urðu og erfiðleikar. Aldrei kvartaði Villi og við sem úr fjarlægð urðum vitni að þessu gerðum okkur ekki grein fyrir hve alvarlega veikur hann var. Á síðastliðinn sumri fór- um við hjónin með Villa og Möggu í dagsferð um Suðumesin, Sú ferð og fleiri urðu yndislegar. Nú er Villi frá okkur farinn. Við söknum góðs vinar. Möggu, Auði, Erlu, Pálma og Sigga vottum við okkar dýpstu samúð og fjölskyldum þeirra, svo og Jórunni móður Villa. Megi kær vinur hvfla í friði. Villa og Ingólfur. Haraldur Jóns- son bifvélavirki

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.