Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 54

Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ1986 54 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Náttúruverndarráð auglýsir stöður landvarða á friðlýstum svaeð- um, sumarið 1986, lausartil umsóknar. Námskeið í náttúruvernd - landvarðanám- skeið, er skilyrði fyrir ráðningu til landvörslu- starfa í þjóðgörðum, og veitir að öðru jöfnu forgang til starfa á vegum Náttúruverndar- ráðs á öðrum friðlýstum svæðum. Skriflegar umsóknir skulu berast Náttúru- verndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík, fyrir 15. apríl 1986. Ræstingastörf Starfsmaður óskast til að sjá um ræstingu á húsakypnum Sambands íslenskra banka- manna aðTjarnargötu 14, Reykjavík. Um er að ræða daglega ræstingu á skrifstofu- húsnæði (90 fm) og fundarsal eftir þörfum. Starfið er laust frá og með 1. apríl nk. Umsóknum skal skila til skrifstofu SÍB að Tjarnargötu 14, og verða þar veittar nánari upplýsingar. 1 Sólvangur Sorvangur í Hafnarfirði óskar að ráða í stöður hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða, starfsfólks við aðhlynningu og til sumarafleysinga. Útvegum pláss á barnaheimili eða hjá dag- mömmu. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Rafeindavirkjar Óskum að ráða 2 rafeindavirkja með sveins- próf til starfa á radíóverkstæði okkar. Góð laun í boði fyrir duglega starfskrafta. Umsækjendur hafi samband við Jón Árna Rúnarsson, þriðjudaginn 1. apríl milli kl. 9.00 og 17.00. 4j> Heimilistæki hf Sætúni8, simi27500. Siglufjörður Blaðberar óskast í Norðurbæ. Morgunblaðið sími 71489. Hjúkrunarfræðingar Efrirtaldar stöður hjúkrunarfræð- inga eru lausartii umsóknar: Við Heilsugæslustöð í Hlíðahverfi — Drápu- hlíð — Staða hjúkrunarforstjóra — 1 staða hjúkrunarfræðings. Við heilsugæslustöðina á Seltjarn- arnesi: 1 Staða hjúkrunarfræðings. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist fyrir 26. apríl nk. til heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, Laugavegi 116,105 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 26. mars 1986. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi eftirtaldar stöður heilsugæslu- lækna: Ólafsvík H 2, ein staða, Grundarfjörður H 1, ein staða, Þingeyri H 1, ein staða, Þórshöfn H 1, ein staða. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf ásamt upp- lýsingum um hvenær störf gætu hafist sendist ráðuneytinu á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá land- lækni fyrir 21. apríl nk. Frekari upplýsingar veita ráðuneytið og land- læknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 24. mars 1986. Sumarstörfí ^ Garðabæ Bæjarsjóður Garðabæjar auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf. Störf flokksstjóra við Vinnuskóla Garðabæjar. Störf leiðbeinenda við iþróttanámskeið. Umsækjendur skulu hafa náð tuttugu ára aldri. Upplýsingar hjá bæjarritara í síma 42311 og hjá æskulýðsfulltrúa í síma 41451. Umsóknum skal skilað til bæjarritara fyrir 4. apríl nk. Bæjarritarinn i Garðabæ. Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Heildverslun Deildarstjóri (11) Fyrirtækið er ein stærsta og virtasta heild- verslun landsins. Starfssvið deildarstjóra: Dagleg verkstjórn, framkvæmd söluskipulags og söluaðgerða, stjórnun sölu og dreifingar, erlend og innlend innkaup, birgðaeftirlit, starfsmannahald, gerð sölu- og rekstraráætlana og erlend samskipti. Við leitum að manni á aldrinum 30-40 ára. Reynsla af stjórnun, sölu, innkaupum og samskiptum við erlenda framleiðendur og seljendur ásamt góðri enskukunnáttu nauð- synleg. í boði er áhugavert framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. apríl nk. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Rafeindavirki Óskar eftir vinnu sem fyrst, helst á höfuð- borgarsvæðinu. Tilboð sendist auglýsingad. Morgunblaðsins merkt: „KE — 1020“. Laus störf í Reykjavik Innkaupastjóri (14).................... Stórt þjónustufyrirtæki Kerfisfræðingur (15) IBM S/36.......... Útgerðarfyrirtæki Aðalbókari (16)........................ Stórt innflutnings- og þjónustufyrirtæki Viðskiptafræðingur (17)................ Peningastofnun Sölumaður (18)......................... Iðnfyrirtæki Leiðbeinandi (19)...................... Tölvuinnflutningsfyrirtæki (þjónustudeild) Sölustjóri (20)........................ Tölvuinnflutningsfyrirtæki Rafmagnstæknifræðingur (21)............ Tölvuinnflutningsfyrirtæki Viðskiptafræðingur (22)................ Opinber stofnun Rekstrarráðgjafi/Viðskiptafræðingur (23)... Ráðgjafafyri rtæki Tölvunarfræðingur (24)................. Lánastofnun Rekstrartæknifræðingur (25)............ Hagsmunasamtök Sölustjóri í eitt ár (27).............. Iðnfyrirtæki Sendibílastjóri (28)................... Innflutningsfyrirtæki Rekstrarstjóri (4)..................... Iðnfyrirtæki/Matvælaiðnaður Verkf ræðingur (5)..................... Iðnfyrirtæki/Matvælaiðnaður Markaðsstjóri (29)..................... Útflutningsfyrirtæki Vélstjóri/Vélvirki (30)................ Iðnfyrirtæki/Matvælaiðnaður Véltæknifræðingur (31)................. Iðnfyrirtæki/Vélaiðnaður Skrifstofumaður (355).................. Heildsölufyrirtæki, Kópavogi Skrifstofumaður (379).................. Framleiðslufyrirtæki, Reykjavík Ritari fjármálastjóra (386)............ Flutningafyrirtæki, Reykjavík Ritari markaðsstjóra (367)............. Innflutningsfyrirtæki, Reykjavík Bókari (346)........................... Útgáfufyrirtæki, Reykjavík Ritari (361)........................... Verðbréfamarkaður, Reykjavík Úti á landi: Rafmagnstæknifræðingur (26)............ Rafmagnsveita Aðalbókari/Viðskiptafræðingur (41)..... Kaupstaður Nánari upplýsingar um þessi störf veittar á skrifstofu Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK Sími: 83666

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.