Alþýðublaðið - 05.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1932, Blaðsíða 4
4 æ&BlSBBftaSlÐ að pegar hann var að flækjast á Þingvöllum síðast- liðið sumar, sýndi ég honum, samkvæmt ósk Kans, herbérgjaskipun í Þimg- valilabænum, líka pau, sem ég bafði sjálfur til afnota. og sýndi gesti pessum par með fuiia kurt- eisi og gestrisni. En litlu par á eftir las ég í blaði hans lúalegar evivirðingar og lygar um mig. Þetta hafði pau áhriif á mig, eins og einhver ópokkapiltur hefði falið saur í lúku sánnd og grýtt honum framan í mig, pegar ég væri búinn að gera honum greiða. Ekki hafði pessi ritstjóranefna fyrir pví að fá upplýsingar hjá mér um pað mál, sem hann gat um í sambandi við tnig, til að kynnast sannílieikanum, pó honum væri pað innan handar. Síðan hefir hann vexið annað siagið að hreykja sér með ósánnindÉi í minn garð, og l;æt ég miig pað litlu skifta. Fyrir nokkrum . árum bar skoiinorður rithöfundur íhalds- stjórninni, sem pá var, pann vitn- isburð, að hún væri „eigingjörn, hugsjónalaus, áhugalaus, hug- myndalaus, menningarlaus, and- laus og vMlaus". Þó að hér sé átt við íha'Idsstjórn, eiga peir sinn skerf af pessum vitnisburði, sem fylgja íhaldS'Stefnunm í landinu, blöð peirra og ritstjórar. Blaðið Vísir stóð pá fyrir utan íhaldið og hafði lítið saman við pað að sælda. En pað viirðist sem rit- stjóri pess hafi öfundað íhaidið af pessum lofsamlegu! ummælum, pví að skötnrmu síðar gerði hann bandalag viið pað og gekk undir merki pesis, enda hefir hann nú tileinkað sér vitnisburðinn út í yztu æsar. Þegar M. hefir bixt einhver ósannindi um menn eða máiefni, eru pau jafnharðan kom- in með gæsarlöppum í V. Hann birtii t. d. óðara ummæli M. um mig út af skýrslunni um kirkju- spjölMn, pví að honum sárnaðii eins og M. að sannleikurinn var gerður augljós. (Frh.) G. D. Um daginn og veginn Á bæjarstjórnarfundinum í gær fór fram kosning for- seta og skrifara bæjarstjórnaTÍnri- ar. Voru peir endurkosnir: Guð- mundur Ásbjörnsson foriseti', Pét- ur Hal'dórsson varaforseti, Einar Amórsson 2. varaforseti, ritarar Sigurður Jónasison og Jakob Möll- er, vararitarar Ágúst Jósefsison og Guðmundur Eiiriksson. — Við for- setakjörið kusu Alpýðufiokksfull- trúarnir Stefán Jóh. Stefánsson og við varaforsetakjöriö Ágúist Jós- efsson. Endurskoðeadur bæjarieikning- anna voru endurkosnir á bæjar- stjórnarfundinum í gær Ólafur Frlðriksson og Þórður Sveinsson læknÍT. Varamenn vom kosnir Jón Axel Pétursson og Björn Árnason. Styrkur til skálda og listamanna. Mentamáiaráð Isllands tilkynnir FB. 3. febrúar: Mentamálaráð hef- iir úthlutað styrk til skálda og Mstamanna á yfirstandandi ári til eftiirtaldra umsækjenda: Til Ein- ars Sigfússonar 900 kr., Jóns Leifs 800 kr., Eriu Benediktsson. 700 kr., Helgu Laxness 600 kr., Helgu Einarsson 600 kr., Guðm. Matthí- assonar 600 kr., Kristjáns Krist- jánssonar 600 kr., Höskuldar Björnssonar 600 kr. og Guðrún- ar Skaftason 600 kr. Álfheimastöðin H.f. „Draupnir" bauð Reykja- víkurbæ kaup á fiskverkunarstöð félagsins að Álfbeimum, með til- heymndi mannviirkjum', fyrir 40 pús. kr. Bæjarstjórnin sampykti í gær að hafna tilboðinu. | Dánarfregn. i Sigurður Jónsson á Eyri við Siglufjörð er nýlega látinn. (FB.) „Dagsbrún". Fundur verður annað kvöld kl. 8 í templarasalnum viíð Bröttu- götu. Rætt veröur um nætur- vinnu við nýjan fisk og um vinnudeilurnar. Félagar sýná sikír- teini við innganginn. Járniðuaðarmannafélagið heldur sameiiginilegan fund í kvöld kl. 8 í baðstofu iðnaðar- manna. Skattstofan. Athugið auglýsinguna í dag um framtalsfrestinn. Hann er bráðum útrunninn! Hverjir borga? Eggert Claessen segiist hafa far- ið suður til Kefiavíkur eftir ósk „nokkurra manna“. Það heí.ir víst ékki' veitt af að peir væru nokkr- ir, pví að sjíálfsagt hefir purft að borga ekki lítið fyrir petta. Það má svo sem geta nærri, að maður, sem tók 40 pús. kr. á ári fyrir að aka um götur Reykja- 'víkur í islandsbanka og eyða par „nokkrum" milljónum, hafi ekki gert pað fyrir ekki meitt að brjót- ast um hávetur suður í Keflavík í ófærð og tvísýnu veðri. Einhver pessara „nokkurra“ má vera efn- aður, ef peir hafa átt að standa straum af slíkum manni. Vera má pó, að einhver hafi hjálpað, siem einhvern tíma hafi hagniast meiira en geriist um menn í Kiefflia- vik, pó ekki væri á öðru en vel maaldri sild einhvers staðar fyrir vestan. Náttúrufræðifélagið heldur aðalfund á niorgun kl. 5 e. m. í Landsbókasafnshúsinu. Sanmingar hættir. I gær var síðasti samningafund- ur miiili sjómannafélagahna og línugufuskipaeigenda. Eru hinir síðarnefndu svo prautpíndir af fisksölufyrirkomulaginu par sem Kveldúlfur og AUiance bjóða fiisk- inn hvor niður fyrir annan, aö' peir sjá enga leáið tiil pess að gera út nema með pví að láta sjó- mennima vinna ókeypis. llwai ©r að iFéffa? Nœhirlœknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsigötu 1, sími 2263. Frá Siglufirði var FB. simað í gær: Hlákur að undanförnu hafa gert -hér örísa að kaliia sieinustu dagana. Hæg landátt og hlýiindi. Nokkrir bátar réru í dag og öfl- uðu upp í 9000 pund af fúll- orðnum porsiki. Fiiskurinn er full- ur af smásíld. — AtvinnulítiÖ er í bænuim, prátt fyrir hagstæða tíð. Ekkii er byrjað á tunnugerð- inni enin, enda óvíst um kaup- endur, par sem alt er í óvilsisiu um einkasöluna. [Ein af afleiö- ingum óheililaverks ríkiisistjórnar- |innar í haust.] Útvarpið í kvöild: Kl. 19,05: Þýzka, 1. flokkur. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. flokkur. Kl. 20: ErimdL-Eitlabólga og kirtlar í neffcoki. (Gunnlaug- ur Einarsson læknir.) Ki. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvélar-hljóim- leikar. Togararnir. „Garðar“ toom til Hafnarfjarðar í gær eftir 9 sól- arhringa útivist með 4500 körfur ísfiskjar. Hann fór í gærkveldi með aflann tiil Englands. — „Kári“ kom hingað í nótt frá Englandi. „Ljósberj.nn“ kemur ekki út á morgun. Meo enska togamnn, sem strandaði við Melrakkasíléttu, en „Ægiir“ náði út, kom hann hing- að í gær í eftiirdragi. Togarinn • er að eáins lítið eitt sikemdur, að pví, er ætlað er, en skrúfulaus. Mun verða gert við hann hér. Útflutningur ísfiskjar. Enski togarinn, siem tekið hefir við fiski af Akrane'Ssbátum, Tór utan í morgun með fullferim. „Ernir“. R.-S.-fundur á sunnu- daginn á Ægisgötu 27. R. S. mæti kl. 3. Foringjar og sveitarforingj- ar úr 1. og 2. sv-eit mæti kl. 4. Guospekifélagið. Reykjavíkur- stúkan. Fundur í kvöld kl. 8V2. Efni: Leadb-eater biskup svarar spurningum á fundi í Lundúnium 1930. __ HaHgrímur Jónsson flytur. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 4 stiga lnti í Reykjavík. Útlif hér um sJóðir: Allhvöss suðaustanátt í dag, en minkandi sunnanátt í nótt. Regn öðru hverju. Notið ísienzka Inniskó og Leikfiraisskó. EtffikiiT Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25. JLLMR TEGUNIÍÍR AF HÐSfiÖRNDM MBD RÉTTU VERDI. HÚSRAGNAVERZL. "* DÓMKIHK JDNA Túlipanar fást dagiega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum m-eð sann- gjömu verði. Sporöskjurammau, flestar stærðir; lækkað verð. —- Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. Erling Lindoe. heitii’ s-altskip, sem komið er til K-eflavíkur. Skipstjóranum hefir verið tilkynt að bann yrð-i lagt á skipið, ef pað léti sált í land í Keflavík. tslemka krónan er í dag í 58,03 gullaurum. Danzskóli Rigmor Hanaon. 1 kvöld fást aðgöngumiðar að grímudanzlieik, sem verður aunað kvöld, svo sem nánar er sagt í augiýsingu. 100 húsdýr bmnna innt. Nýliega kom upp eldur í bóndabæ einum í Nor-egi. Brunnu íbúðarhúsin á -svipstun-du og eldiur-inn fcomist í pemngshús-iin, prátt fyrir pað pótt alt vær-i gert tíil að bjarga peim. Þar brunnu 45 kýr, 6 hestar og 55 svín. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur FriðrikssoB. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.