Alþýðublaðið - 08.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1932, Blaðsíða 1
Albýðiiblaðið &6f» M oS £Xp$bmf1ml&œm 1932, Mánudaginn 8. febrúar 33. tölubiað. OamSa Bíí Viía í Paradís Afarskemtileg leynilögreglu- mynd samkvæmt skáldsögu Ðana Burnett. Aðalhlutverk leika: Nancy Caroll og Phillips Holmes. Kartðflw>« Príma norskar kartöflur fæ ég nú með Lyru, sem ég get selt ódýrara en allir aðrir í bænum. .Hveiti, Alexandra 8,50 pokinn. Olafnr flnnnlannuon, Ránargötu 15. Mnamáiafon fyrir Hafnfirskakjósendur, heldur pingmaðurinn ann- að kvöld kl. 9 í Góð- templarahúsinu í Hafnar- lirði. Baunir, SaEt filesk, Salikpt. Verzlunin, VJðtAFlskmr Sfmaf 828 og 1764. V.K.F. FramséSoi „Deiíiloss" fer vestur og nor£ur (fljóta ferð) á priðjudag 9. febr, kl. 6 siðdegis og kernur hingað aftur. Vörur afheridist í .dag og far- seðlar óskast sóttir, — Skipið fer 17. febrúar til Hull og Hamborgar heldur fund annað hvöld (9. p, m.) kl. 87* í Iðnó uppi. FUNDAREPNIt Ýms félagsmál. Jón Baldvinsson flytur erindi. Stjórnin. Félagskonur eru beðnar að mæta vel SjómannaSélag Keykjavikmr. verðaiF f Kauplrfngssalsniin f Einaskipa- félagsnúsinn pp£ð|eiid. ©. p. m. kl.,8 sfðd. Framdaj'eSni: 1. Félagsmál. 2. IifnutbátadeíEam og Mntas-kiCtin. 3. Farmanna» Samningaspnlv. 4. Kjoa* fsl. manna á snænsknm tognpnm. 5. KeCiavfkurdeiian. Félagsmenn! Fjiilmennið og mætið réttstnndis. Stjópnin. SMÍiaiuitduiú \ Samkvæmt ályktun skiítafundar í protabúi útvegsbónda Eiinmundar Ólafs í Keflavík 3. p. m., auglýsist hér með framhaldsfundur í búinu er haldinn verður næstkomandi miðvikudag 10. p. m. kl. 17a e. hád. í bæjarpingsal Hafnarfjarð- ar, til pess að taka afstöðu til framkominna kauptilboða Útvegsbanka ísíands h. f. í Kefla- víkureignina. Skiifstofu Gullbrineu- og Kjósarsýsiu, 6. febr. 1932. Magnús Jónsson. Irá AtsOlnnni h]á K. Elnarssoi i Ijorisson: Matardiska, margar tegundir, grunna, 50 aura. — Desertdiska margar tegundir 40. aura. bollapör 60 tegundir frá 40 aurum. — Kaffistell 6 manna, 15 tegundir með diskum 15 kr. Kaffistell 12 manna 20 teg- undir með diskum frá 20 kr. Kaffistell 12 manna af Rosenthals heims- fræga postulíni, á aöéins 44 kr. Sjálfblekungar með ekta 14 karat Ávaxtasett 6 manna 5 kr. Ávaxtadiskar frá 28 aurum. Rjómakönnur 50 aura. Vínglös 60 aura Emaiile mjólkuikönnur 2 kr. Myndaramma 60 aura. Stórar dósir bónívax 1.50. Hnífapör frá 50 aurum. Alpacca 60 aura, 2 turria, 1.20. Alpacca 30 aura, 2 turna, 40 au 3turna 3.00. ' gullpenna 7.60. . . Ávaxtaskálar 1.25. Mjólkurkönnur frá 80 aurum. Smjörkúpurl.20. Kertastjakar 60 aura. Vaskaföt frá 1.00. Góð handsápa 35 aura. Fæilögur 40 aura. Matskeiðar og gaflar ahimenium 25 aura Teskeiðar alumenium 12 aura. Handa börnum, stóra Gúmíbolta 65 aura. — Munnhörpur frá 45 aur- um. — Matar- kaffi- pvottastell 65 aura. — Myndabækur, vasaúr, flautur fuglar og ýmiskonar dýr 25 aura. Töskur 1.50. Bílar með ijósum 4.50. Járnbrautir með teinum 4.50, stórar brúður sem geta sofið 1,80, og alskonar barnaleikföng, — alt með miklum afslætti hjá okkur, á meðan útsalan stendur, sem v.erður í 2 vikur enn pá. — 8«» K. Elnarsson & w Bankastræti 11. — Reyk|avík. SÖI MýiafBíé Borgarljósin <City Llghtl Hin fræga mynd Ghapliiis er mest umtal hefir vakið í heiminum síðast liðið áK Fyrsta hljómmynd Chaþlins. Áðdáun sú, er mynd pessi hefir hlotið, á ekki röt sína að rekja til skrautsýninga eða iburðar. Ekki til galdra- verka Ijósmyndarans eða pví líks. Það er eins og Chaplin hafi með vilja forðast alían íburð til pess að reyna hvort list hans sjálfs sé ekki nægi- lega mikils virði til pess að bæta n áhorfendunum petta upp, og viðtöknrnar hafa sýnt að honum var petta óhætt. Myndin verður ógleyman- legt listaverk öilum peim, er hana sjá. Aðgongumiðar seldir frá kl. 4. — Tekið á móti pontunum frá kl. 1. IIplil Umsóknir um störf við Alpingí, sem hefst 15. p. m., verða að vera komnar til skrifstofu pings- ins í siðasta lagi 14. p. m. Þó skulu peir, sem ætla sér að ganga undir pingskrifarapróf, senda um- sóknir sínar eigi síðar en að kvöldi 9. p. m. — Umsóknir allar skulu stílaðar til forséta. Þingskrifara- próf fer fram miðvikudagirin 10. p. m. i lestrarsal Landsbóka- safnsins. — Hefst pað kl. 9 ár- degis og stendur allt að 4 stund- um. Pappír og önnur ritföng legg- ur pingið til. Þess skal getið, að með öllu er övíst, að nokkrum nýjum' ping- skrifurum verði bætf við að pessu sinni, enda pótt sraðizt hafi prófið, SSrifstofa AlMngis. Viðtalstími út af umsóknum kl. 2—3 daglega. Tek að mér skóviðgerðir á Laugaveg 46 B. Kristinn Karls- son.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.