Alþýðublaðið - 08.02.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 08.02.1932, Síða 1
Alpýðublaði m» m «9 1932, Mámjdaginn 8. febrúar 33. tölublað. PMtomala BiðBIM Iln 1 Paiadís Afarskemtileg leynilögreglu- mynd samkvæmt skáldsögu Dana Barnett. Aðalhlutverk leika: Nancy Carol! og Phillips Holmfes. KartðSlnr. \ Príma norskar kartöflur fæ ég nú með Lyru, sem ég get selt ödýrara en allir aðrir í bænum. Hveiti, Alexandra 8,50 pokinn. Olafnr BnBiHiigmi, Ránargötu 15. MœiiáSifmð fyrir Hafnfirskakjósendur, heldur pingmaðuiinn arm- að kvöld kl. 9 í Góð- templarahúsinu í Hafnar- íirði. Baunir, Saif fiesk, Saifklðf. Verzlnnin, UJðt&Fiskiu* SSmaiP 828 og 1764. V.K.F. Framsókn heldur fund annað hvöld (9. p, m.) kl. 87* í Iðnó uppi. S^UNDAREPNI: Ýms félagsmál. Jón Baldvinsson flytur erindi. Stjórnin. Félagskonur eru beðnar að mæta vel. SJðmaranaSélag Meylijavíkrap. „DettI!oss“ fer vestur og norður (fljóta ferð) á priðjudag 9. febr, kl. 6 siðdegis og kemur hingað aftur. Vörur afbendist í dag og far- seðlar óskast sóttir, — Skipið fer Í7. febrúar til Hull og Hamborgar veffðnip £ Kaupliiinggsalfflmn 6 Elmskipa* SélagshéiSiiHia priðjad. ®. p. m. kl.,8 siðd. FnssdareSui: l. Félagsmál. 2. liiuiuháíadeilaim og MutasMStin. 6. Famnanna. samuiugapulx1. 4. isl. maona á spseuskum toguFum. S. ReSiavikurdeiian. Félagsmeuul Fjðimeunið og mætlð réttstnndis. S4 jórnin. Skiftafundui'. Samkværat_ ályktun skiftafundar í þrotabúi útvegsbónda Eiinmundar Ólafs í Keflavík 3. þ. m. , auglýsist hér með framhaldsfundur í búinu er haldinn verður næstkomandi miðvikudag 10. þ. m. kl. tYa e. hád. í bæjarþingsal Hafnarfjarð- ar, til þess að taka afstöðu til framkominna kauptilboða LJtvegsbanka íslands h. f. í Keíla- víkureignina. Skrifstofu Gullbrineu- og Kjósarsýslu, 6. febr. 1932. Magnús Jónsson. Frá itsiiiml IJá I. Emarssoií & Bjöfnsson: Matardiska, margar tegundir, grunna, 50 aura. — Desertdiska margar tegundir 40. aura. bollapör 60 tegundir frá 40 aurum. — Kaffistell 6 manna, 15 tegundir með diskum 15 kr. Kaffistell 12 manna 20 teg- undir með diskum frá 20 kr. Kaffistell 32 manna af Rosenthals heims- fræga postulíni, á aðeins 44 kr. Sjálfblekungar með ekía 14 karat gullpenna 7.60. Ávaxiaskálar 1.25. Mjólkurkönnur frá 80 aurum. Smjörkúpurl,20. Kertastjakar 60 aura. Vaskaföt frá 1.00. Góð haridsápa 35 aura. Fæilögur 40 aura. Matskeiðar og gaflar alumenium 25 aura Teskeiðar alumenium 12 aura. Ávaxtasett 6 manna 5 kr. Ávaxtadiskar frá 28 aurum. Rjómakönnur 50 aura. Vínglös 60 aura Emaiile mjólkutkönnur 2 kr. Myndaramma60 aura. Stórar dósir bónívax 1 50. Hnífapör frá 50 aurum. Alpacca 60 aura, 2 turna, 1.20. Alpacca 30 aura, 2 turna, 40 au 3 turna 3.00, KfýJafjEBfó loraarljésiffl CCitsr Llght) Hin fræga mynd €haplins er mest umtal hefir vakið i heiminum síðast liðið ár. Fyrsta hljómmynd Chaplins. Aðdáun sú, er mynd pessi hefir hlotið, á ekki rót sína að rekja til skrautsýninga eða íburðar. Ekki til galdra- verka ljósmyndarans eða pví liks. Það er eins og Chaplin hafi með vilja forðast alían íburð til pess að reyna hvort list hans sjálfs sé ekki nægi- lega mikils virði til pess að bæta . áhorfendunum petta upp, og viðtökurnar hafa sýnt að honum var petta óhætt. Myndin verður ógleyman- legt listaverk öilum peim, er hana sjá. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. — Tekið a möti pöntunum frá kl. 1. Handa börnum, stóra Gúmíbolta 65 aura. — Munnhörpur frá 45 aur- um. — Matar- kaffi- þvottastell 65 aura. — Myndabækur, vasaúr, flautur fuglar og ýmiskonar dýr 25 aura. Töskur 1.50. Bílar með ijósum 4.50. Járnbrautir með teinum 4.50, störar brúður sem geta sofið 1,80, og alskonar barnaleikföng, — alt með miklum afslætti hjá okkur, á meðan útsalan stendur, sem verður i 2 vikur enn pá. — I. Inarsson & ilðrnssoo, BankBstfæti 11. — Reykjavík. Stif! f i Atyin Umsóknir um störf við Alpingi, sern hefst 15. p, m„ verða að vera komnar til skrifstofu pings- ins í siðasta lagi 14. p. m. E>6 skulu peir, sem ætla sér að ganga undir pingskrifarapröf, senda um- sóknir sínar eigi siðar en að kvöldi 9. p. m. — Umsöknir allar skulu stílaðar til forseta. Þingskrifara- próf fer fram miðvikudaginn 10. p. m. í Iestrarsal Landsbóka- safnsins. — Hefst pað kl. 9 ár- degis og stendur allt að 4 stund- um. Pappír og önnur ritföng legg- ur pingið til. Þess skal getið, að með öllu er óvíst, að nokkrum nýjum ping- skrifurum verði bætt við að pessu sinni, enda pótt staðizt hafi prófið, Slirifstofa AlMnfflis. Viðtalstími út af umsóknum kl. 2—3 daglega. Tek að mér skóviðgerðir á Laugaveg 46 B. Kristinn Karls- son.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.