Alþýðublaðið - 08.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1932, Blaðsíða 2
ALP1? 0ÖSLAÐIÐ Hlutaskifti. Krafa útgerðarmauna iínubátanna. Á fi'mtudaginn var héldu samn- ingsnefndir sjómainina og útgerð- Bnmanna fund tifl að ræða kjör- tn á línubátunum. Otgerðarmenn laéldu fr.am kröfum sínum um hlutaskifti, en fulltrúar sjómarma- iélaganna gerðu kröfu triíl, að fyrra árs samningur yrði endur- nýjaður með nokkrum viðauka um kaup á isfiskveiðum og á þeim skiþum, er eingöngu flytja út isfi'sk. Fyrra árs samningur var aðalilegiá byggður á aflaverð- iaunum. Hér skal því nánara skýrt frá því, hverniig aflaverðlaunin kom- í á hendi alla útvegun nauðsynja, i sölu aflans o. fl. Um þetta hafa ; sjómennirnir enga aðstöðu tiil að i hafa afskifti af, enda vilja út- | gerðarmenniiirnir vera einir þar j um hituna. RáÖríki þieirra í þiesist- j um efnum hefiir genglð svo langt, i að þeir hafa neiitað sjómönnum j um að kaupa matvælin, er þeiir í sjálfdr verða að borga. Sjómenn ! viija sjálfir miega ráða því, hvar j þeir kaup-a mat sfcm, en hafa ! ekki íengiö. Um þetta er hægt að tffigreina ýms dæmi, ef þörf ger- iist, er sanna það, að það er af hagsmunaástæðum, að svo fast er haldið í þe&sa verzlun, sem raun er á. Um eyðslu í nefcstri út- gerðariinnar má það eiít segja, að hún er að nokkru á valdi útgerð- armanna og að ruokkru á valdii skipsitjóra. Hásietarnir geta þar miinstu um ráðið. Alt fram á ust á. Meðal fyrstu bátanna, er komu hingað tiil land.s og stunduðu línuveiðar, var e.s. „Sigríður“, þá eign Th. Thorsteinssons. Kjör há- seta voru þá ákveðin af útgerð- armanni, mánaðarkaup og aflia- verðlaun að nokkrum hluta. Bát- unum fjölgaði smátt og simiátt. Félagsskapur sjópmnnia hafði eng- in afskifti af ráðningarkjörunum fyrstu árin þann tíma, sem þorsk- veiðar voru stundaðar. útgerðar- memn voru því einir um hituna og ákváðu sjálfiir kjörim, sem voru aflaverðlaun. Mánaðarkaup mátti ekki heyrast nefnt og því síður, «ð ymprað væri á hlutaskiftum. Eims og búast mátti við, vildu útgerðarmienn hálda aflaverðlaun- unum sem lægstum, sem varð til þess, að sjómenn, þeiir, er á bát- unum vinna, fóm að ganga í sjó- mannafélögin og leita til þeirra um stuðnimg til bættra kjara. Grund- veTlliI kjaranna v,ar í, emlgu bheytt eftr ir að féiögiirf tóku málið í sínar hendur. Aflaverölaunin héldu á- þennan dag hafa því útgerðar- menn látið, sér vel líka þetta fyr- irkomulag, enda bygt á því löig- m,áli, að útgerðarmaður eigi og stjórni fyrirtækiinu sér í hag. En nú váljia útgerðannenn al- igeriiega söðla um,. Nú neita þeiir því ráðningarfyrirkomulagi, er þeilr sjálifir hafa skapað, og viJja koma á Hlntasbiftuna. Samikvæmt kröfu útger'öar- miainna á að greiðast af óskiftum afla kolin, salti>ð, beitan, ís og á- bætir veáðarfæra (þ. e. taumar og önglar). Á þennan hátt er út- gerðiinni tryggður mestur hliuti rekstursfco.stnað,arims. Af beinurn rekstursfcoistnaði, er þá eftir vá- trygging, nauðsynlegt viðhald, veiðarfæri, vextir og ýmsir smærri útgjaldáM'ðíir, t. d. líftyggingar- g'jiald að hálfu, því hlutaskiftiin geta komið iðgjaldagreiðslunni að hálfu leyti yfir á sjómennima. Pegar svo búið er að draga áður nefndan koistnað frá, á sá hluti aflians, >er eftir kan,n að verða, að íram með fullu samkomulagi við útgeröarmenn. Engin rödd heyrð- icst um hluíaskifti af hálfu út- geröarmánna fyrr en við sianm- ingana 1931. Að eins eiínn af samn|nig,amön,num þeirra þá held- ur þeini fram. Maður þessi var Óskar Halldórsson. Upphæð afla- verðlauna eru byggð á verðmæti og þyngd aflans, og þar með er horfin áhætta útgerðarinnar. ef um aflatregðu eða lágt fiiskverð er að ræða. Á síldveiöum eru tekjur háseta Rilgerliega háöar. aflamiagni og verði. Hásetaxnir fæð,a sig sjálfir undir ölium kringumstæðum. Með þesisum ráðmmgarkjöram hafa sjó- mennirnir sýnt ákaflega mikla til- hliðrunarsemi gagnvart útgerð- innii, tekið á sig áhættuna að stór- miklum hluta, hvort þeir bæru nokkuð úr býtum eða ekkert. Eitt höfuðatriðiið við þessi kjör er þ,að, að hásietarni’r hafa engiin afskifti um, hversu hagkvæmlega er keypt til útgeröarinnar eða hviersu mik- ffi hagisýnii er sýnd í rekstrinum. Ctgörðarmaður hefir ávált einn skiftxst jiannig, að útgerðin fái 20 hluti, en sMpshöfndn 16 hluti, og er þá miðað við, að 16 manniaj áhöfn sé. Eins og áður er sagt, þá er Þ-að á valdi útgerðarmianns edms, hvernig kaupim eru gerð á þess- um útgerðariiðum. Eimnág er það á váldi útgerðarmanns og sltiip- stjóra, hve eyðslan verður mikiil. Samkvæmt undanfarandi ára reynslu telja flestir hásietar sig hóipna að þurfa ekki að vera háðir því sukMi, sem því miður oft og einatt hefiir átt sér stað í verzlun og viðsldftum þessarar útgerðar. Um meðferð og sölu aflans, þegar á land er komið, geta hásétarnir Mtil sem engin af- skifti haft. Það hvílir ávalt á út- gerðarmanni eða framkvæmdar- stjóra, sem stundum hefir reynst upp og niður. Yfiriieitt vilja sjó- mienn sem minst mök eiga við útgerðarmenn um útgerðarrekst- ur eða fela þeim á eimn eða ann- an hátt að fara mieð afla sihn eða aflavon. piessari tortryggni' ver'ður ekki útrýmt, því svo margar og Keflavik. Salts'kipið „Kongshaug" liiggur jenn þá í Keflavík og bíðux átekta. Hefir ekki verið unnið í því síöan á laugardag. Saminingaumleitaniitr fóru fnaro á laugardagskvöld, og kom nefnd frá útgerðarmannafélagunu í Keflavík hingað til Reykjavíkur. Voru það Arinbjörn Þorvarðsson, Sigurður Pétursison og Jón G. Pálsison. En frá Alþýðusamband- inu voru Jón Baldvinsson, Jóe Axel Pétursson og Héðinn Vald- imarsson. Þarna voru einnig ná- lægt Ólafur Thors og Eggert Claiessen. Samningar Jágu niðfri í gær, og blaðinu er ókunnugt, hvort samn- ingar verða nokkuð tekniir upp \aftur í dag. Tvö Innbrot. Er pað sanai p|d£npiiiM? Aðfaranótt laugardagsins var stungin upp hurð bakdyramegin að skrifstofum H. Benediktssoii- ar & Co. og þaðan farið upp á loft til Shiell-félagsins og stolið um 1000 krónum þar úr peninga- skáp, en lykillinn að skápnum hafði verið tekinn úr skrifborðs- skúffu gjaldkeranis, svo hér virð- ist sem kunnugur maður hafi ver- iið að verki. Ávísaniir, sem voru í sfcápnum, voru Játnar óáreittar. Aðfaranótt sunnudags var brot- Þst inn í skrifstofur Garðars Gísla- sonar og þar reynt árangurslaust að brjótast inn í aöal-peninga- skápinn, en í honum voru eitt- | hvað liðugar 1000 kr. Aftur á. j móti tókst að brjótast í minni I peningaskáp af eldri gerð, er Garðar Gíslason geymir í ýixis skjöl, en pernhgar voru þar engir.. í þesisum síðar niéfnda skáp geymir Garðar lykil að aðal-pen- ihgaskápnum, en þjóflnum hafði yfirsést að reyna þann lykiil að að aðalsfcápnum . eða ekki séð* hann, því hann hafði léliegt Ijós,. að eins kerti. Deildarstjóriinn niðri hjá Garð- ari hafði um 100 kr. í kassia þatr, en hann var falinn, og fann þjóf- urinn hann ekki. gilidar ástæður liggja fyrir henni. |' En aðaliatri'ði þessia hlutasikifta- máls er það, að þénustuvon manna er orðin að helmingi minni og með léliegum aflabrögðum geta mienn gengi'ð frá með ekki rueitt. 1 þessum tillfelilum fær útgerð- armaður sitt, bankarnir sitt, koila- salt-, beitu-, ís- og veiðarfiæ’rar kaupmaðuritnn sitt, riMisisjóðiur tolilana, en sjómaÖuriinn gengur tómhentnr frá oft og tíðum og stundum með lítinn f-eng. Hann fæ:r að eiins að hætta lífi sínu. A þennan hátt • vilija útgerðarmenn skellla töpum sinum og skakka- fölilum -yfir á sjómenniina mieð alla yfirstéttina í halarófu, sem einnig vill láta afleiðingar krepp- unnar skella eingöngu á verkalýð landsins. Móti þessari stefnu munu srjó- mannafélö'gin vinna eftiir því, sem þau hafa afl tiil. S. Á. Ó. HaSa lyf liækkað í verði? i: -m ít —!: íf! !; Getur Alþýðublaðið frætt mig og aðra forvitna lesendur blaðs- ins um það hversu mikið Iyf í lyfjabúðum bæjarins hafa hækkað nú fyrir skömmu? LyfjakaupandL Fyrirspurn þessari verður svarað í blaðinu á morgun. Arásom Jopana finmdið, Er samkomnlað oæntanieðt Shanghai', 6. febr., UP., FB. Kl. 3 e. h. (Shanghai-tími) fóm japanskar flugvélar enn að varpa sprengikúlum á varnarstöðvar Kínverja. Japamar hafa tilkynt, að hið nýkomna sitórskotalið Japiana muni taka þátt í næstu árásum. London, 6. febr., UP., FB. Sk'Othríðinni linti kl. 5,40 e. h. Kínverjar vörðust svo öfluglega á- rásum Japana, að Japönum varð ekfcert ágengt. Sfcothríðin hófst aftur kl. 11,30 og stóð til kl. 1 f. h. — Japanar ætla sér að hefja nýja flugárás á varnarsföðvar Kínverja á miorgun. Tokio: Talið er, að í dag hafi ' líkurnar fyritr, að Shanghai-deihm verði til lykta leidd með sam- komuliagi, stórum batnað. — Jap- Jansfca stjórnin er nú tilleiðan- tegrii til samfcomulags en áður. Síðar: Opinberiiega tillfcynt í Tokiio, að herliið Japana í Shang- hai sé sem stendur minnia en Breta og Bandaríkjamanina, enda þótt Japan hafi þar meiri her en nokkurt eitt land annáð. Enn fremiur, að jápanska liðið sé * hæ-ttu af að vexða umkringt af Kínvexjum, sem séu langt um li'ð- fleirij en Japanar. Tilgangurinn' með því að bæta viíð sjóiMðiö í Shanghai sé eingöngu sá að vernda líf og eiignir Japana, sem sé að inna þær skyldur af hendjj, .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.