Alþýðublaðið - 08.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.02.1932, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐIÐ sem Japan ásamt öðrum erlsnduxn riltjum hafi tekist á hendur, er samningar voru ger'ðér um að vernda erlendu svæðán í Shang- kaii, ef þörf knefðii. Loks er lýst yfiir jn-í, að Japanar muni ekkí rá'ðast á Kínverja að fyrra bragðL Viðbótarldðið, sem Japanar hafi J&ett á l'and í Shanghai, verði kail- að heim, undir eins og deilan sé tffl lykta leiidd. ísfirðingar og Kefl- víkingar. ísafirði, 8. febr. Áfjölmennum þingmálafundi hér í dag var samþykkt í einu hljóði meðal annars: „Fundurinn mót- mælir harðlega yfirgangi og of- stopa atvinnurekenda í Keflavík, og heitir á sjömenn og verkamenn um land alt að veita verkalýðnum þar hverskonar stuðning“. Feld var til- laga frá Jóni Auðunn um athafna- frelsi í atvinnumálum, [sem er sama sem: réttur verkfallsbrjóta, til að rjúfa samtök verkamanna], með öllum atkvæðum gegn 5. Skutull. Fyrirspam til skólanefndar. Fáir menn hafa af jafnmiklum áhuga og fórnfýsi helgað líf sitt hljómlistarkenslu og Hailgrímur Þorsteinsson, söngkennari. Undan- farinn mannsaldur hefir hann var- ið öllum stundum til þess að auka þekkingu almennings á hljómlist og með því veitt þúsundum manna ógleymanlega skemtun. Hann hef- ir stjórnað söngflokkum og hljóð- færaflokkum hér í Reykjavík og víðsvegar úti um land og ekkert eða lítið borið úr bítum fyrir. Fyrir nokkrum árum varð hann söngkennari við barnaskólann hér og þori ég að fullyrða, að hann hefir sízt staðið að baki öðrum kennurum, að þeim ólöstuðum. Nú hefi ég frétt að Hallgrímur hafi mist þá kenslu (ca. 1000—1100 kr. á ári). Þykir mér einkennileg sú ráðstöfun og vildi því leyfa mér að spyrjast fyrir um hverjar voru ástæður þess, að Hallgiími E>or- steinssyni er nú, þegar hann er kominn á efri ár, er eftir slíkt starf, sem hann hefir af höndum innt, synjað um þá atvinnu, sem hann getur flestum fiemur stundað af áhuga og þekkingu. Skólanefnd vor Reykvíkinga svari, Kennari. 500 stúlkur bmttmimdw. Lög- reglan í Ungverjalandi' leiitar nú að egypzkutn inanni, sem dvalið hefir í ýmisum borgum í land- imu undanfarin þrjú ár og er nú orðinn uppvís að því að hafa brottnumiö 500 stúlkur, sem hann síðan hefír selt til vændiskvenna- 'húsa í SuÖur-Ameríku og víðar. IBBBB Þegar vdnnUdeiilur standa yfir, hvar sein er, kemur venju'lega fram innan samtakanna hið bezta, sem samtökin eiga tffl í fórum sínum. Þá rekumst við tíðum á sérkennilegan áhuga og fórnfúsan anda, sem líti-ð eða ©kkert hefir borið á áður hjá mönnum yfir- leitt. Þegar út í aldinn er komið finna menn fyrst tiil skyld.leika blóðsins og að hvort sem um er að ræða sigur eða ósiigur, þá kemur hann jafnt niður á öMum. Þess vegna er það hugsun allra góðra drengja, að lifa með sam- tökunum eða deyja. Gott dæmi til að sanna þetta er Hv amm st a ng a f élagið. Félagið er ekki gamalt, en þó búið að reyna sitt af hverju. Það er fáment og einangrað og hefir búið vib margra ára andúð og fjandskap atviunurek- enda á staðnum, sem hafa ekk- ert tffliMt viljað taka til þess. Það hefði því ekki verið neitt sérstak- lega leinkennifflegt þótt meðliimir þess hefðu •veiið' farnir að þreyt- ast í þessari vonlitlu baráttu, sem virtist vera framundan. En svo var ekkii, og einmitt vegna stétt- vísi þeirra og þrautsegju er nú svo komið, að samtakaheild verkalýðsins íslejizka, Alþýðu- sambandiið, hefir getað skipað málum þeirra þannig, sem raun er orðin á. Þesis vegna er óhætt að telja verklýðsfélagið á Hvamms- tanga mieð hinum styrkaiá hlekkj- um í keðju siamtakanna. Verklýðsfélagiið í Keflavík er líka ungt, og ofsóknirnar, sem félagsmenn þar syðra urðu fyr- iir, eru þanniig lagaðar, að þær eru ekki til í isögu íslenzkra verk- lýðssamtaka fyr en á því herr- ans ári 1932. Þess vegna er mik- |ið í húfi, sérstaklega þegar svo stendur á, eins og nú, þegar deil- an snýst um það, hvort verka- mienn hafi rétt tii að mynda með sér verklýðsfélag. Nú reið mákið á því að standa saman. Enginn furoaði sig á því, þótt í- jhaldsblöðin tækju afstöðu á móti samtökum verkamanna; það er nú þeirra venja. En hinu furð- aði verkamenn yfrrleitt öillu meira á, þegar Vieiklýðsfélag Húsavíkur sagði sig úr Alþýðusiambandinu, einmitt á þeim tíma, þegar alþýð- unni reið mest á því að standa ösundraðrái. Menn skfflja það al- ment svo ,að verkamönnunum þar hafi íundist það fullgott fyrir al- þýðuna í Keflavík að ofbeldis- menn ílyttu foringja hennar burtu með valdi og hótuðu verklýðs- félögum miisþyrmingum eða brott- flutningi, annars hefðu þeir varlia fardð að velja þetta tækiifæri til þess að yfáirgefa samtökin. Það er leiðinieegt að þurfa að segja þetta, en meðan Verklýðsfélag Húsavíkur eltki gefur neinar skýr- ingar á úrsögn sinni, þá verða þeir, sem að úrsögnánni stóðu, að liggja undir þessu ámæli. Á stofnfundi Verklýðsfélags Keflavíkur var sfaddur maður úr Reykjavík, sem Aki- héltiir Ja- kobsison. Eina erindið, sem mað- ur sá virfcist eiga á fundinn, var að rægja landsisamband verka- lýðsins, Alþýðusamband íslands. Var rógstarfsemi sú gerð að til- hlutun og iindir forustu Kammún- iistaflokks íslands. Það er því eng- fiv iin furða, þótt atvámnurekendur suður þar hafi ekki áttað sig á því enn, hvaða afi sambandið er, þegar jafnvel menn eies og Áki, sem telja siig hlynta málum al- þýðunnar, af óviitaskap og fá- ráðlingshætti reyna að staðfesta það litla álit, sem íhaldsmenn segja að alþýðan hafi á samdök- unum. Að tfflhlutun og undir fomstu Kommúnáistaflokks Islands mun og vera runnim úrsögn verklýðs- félags Húsavíkur. Það siaunar at- kvæðagreiðslan um úrsögniina úr Verklýðssambandi Norðurlands. Þegar Júdas hafði svikið meist- ara simn, þá gekk hann út og hengdi sig. En hvað gera Júdas- arnir, sem sviikið hafa alþýðuna á islandi, þegar hún á sem harðasta baráttu fyrdr tilveru sinndi? Verkamadur. Dm daglnn og veoiism VÍKINGSFUNDUR í kvöld. Bræðra- kvöld. Sjómannafélag Reykjavikur heldur fund annað kvöld kl. 8 í Kaupþingsalnum. Rætt verður um auk félagsmála: Linubátadeilan og hlutaskiftin, farmannasamningarnir, kjör islenzkra manna á spænskum togurum, Keflavíkurdeilan, og ef til vill fleiri mál. Togari strandar. Norðfirði, FB 6. febr. Togarinn Rosedal Wyke frá Huil, skipstióri Clixby, strandaði í fyrri nótt á Seley. Þoka var og náttmyrkur. Leki kom þegar að skipinu, en þar eð Iádeyða var yfirgaf skips- höfnin ekki skipið fyr en eftir þrjár klukkustundir og rétt á eftir sökk pað á 7 faðma dýpi. Skipshöfnin, 15 menn. náðu landi í Sandvik kl. 11 t/2 í gær. Voru þeir sóttir héðan í gærkveldi á vélbáti. Eru þeír all- ir vei friskir. Þvottakonur. í gærdag héldu þvotta- og ræst- inga-konur fund og samþyktu þar að stofna félag með sér. Hiaut félagið nafnið þvottakvennafélegið „Freyja“ og eru stofnendur um 30 að tölu. Undirbúningsnefnd, sem áður hafði verið kosin á fundi, agði fram uppkast að lögum fyr- ir félagið, og var það samþykt að mestu óbreytt. í stjórnina vorn kosnar: Þuríður Friðriksdóttir for- maður og meðstjórnendur Sigríður Friðriksdóttir, Jóhanna Egilsdóttir, Svava Jónsdóttir og Stefanía Ste- fánsdóttir. Hafis-breiða mikil, er út frá Hornsfröndum. Var hún um hádegi í gær um 20 sjómíiur undan landi, á hraðri ferð upp að landinu. Alþjóðaher? Genf 6. febr. UP. FB. Tardieu, hermálaráðherra Frakka, hefir til- kynt afvopnunarráðstefnunni, að Frakkland ætli að bera fram á- kveðnar tillögur í afvopnujiaimál- unum og verða tillögurnar þegar sendar fulltrúum hinna ýmsu þjóða. Frakkar kváðu leggja til að sett verði á stofn alþjöðalögregla og alþjóða- her, sem hafi það híutverk að koma þeim þjöðum til hjálpar, sem ráðist e? á. Her þessi verði undir stjór þjóðabandalagsins, sem einnig hafi skiþulagningu hans með höndum. Handa her þessum væri gerðar fallbyssur til þess að skjöta með á mjög löngu færi, auk annars nauðsynlegs herbúnaðar Einnig er gert ráð fyrir að banda- lagið ráði yfir herskipum, sem hafi 18 þml. fallbyssur og kafbáta. Sjómannafélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 87si í bæjarþingsalnum í Hafnar- firði. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða teknar ávarðanir um linubáta kj öriri.þar sem slitnað er upp úr samninga umleitunum á milli sjómannafélaganna og félags línu- veiðaraeigenda. Það er því mjög áriðandi að þeir félagsmenn og aðrir úr sambandsféiögum utan af landi er hafa ætlað sér að stunda þennan atvinnuveg fjölsæki fund- inn. Menn eru ámintir um að hafa skírteini sín með sér og sýna þau við innganginn því þeir einir fá að sitja fundinn, sem skírteini hafa. Formaður. Þjónafélagið. Aðalfundur í kvöJd kl. 12 aé Minni-Borg. V. K. F. Framsókn helidur fund annað kvöld kl. 8 í alþýðuhúsinu Iðnó. Féiagsmál ver'ða rædd, og Jón Baldvinsson flytur efindi. Sjúkrasamlagsfundurinn ier í kvöM, — byrjar kl. 8 —, í Iðnósalnum. Samlagsmieinn! Sæk- ið fundinn vei! Rithöfundur tekinn fastw'. Ný- Jega var dansiki rlthöfundurinn Otto Ltitken tekiinn fastur á Rá'ð- ■Jiústorgiínu í Kaupmannahöfn, þar sem hann var að selja bók, er hann hafði nýl-ega gefið út, og heiiti-r „Sort Mioral".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.