Alþýðublaðið - 09.02.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.02.1932, Qupperneq 1
 1932. Þriðjr daginn 9. febrúar t,-1 Ganala Vila í Paradís Afarskemtileg leynilögreglu- mynd samkvæmt skáldsögu Dana Burnett. Aðalhlutverk leika: Nancy Caroll og Phillips Hoimes. m Tvífarinn heltip 16. saga Sögnsainsins. Alar spennandi og skemtileg ástarsaga eitip Chaples Gap- vice. Fæst í hókabúðlnni á hangavegi 68. Si>gusa{nið er bezt Basfgleifsii9 vanur bóksölu, óskast nú þegar. Upplýsingar í afgreiðslu Alþbl. Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Mimið pvi eítir að vanf* ykkur rúðnr í glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax iátnar i. Sanngjarnt verð. Notuö eldavél óskast til kaups. Sími 38, Hafnarfirði. Viðgerðir á hjólhestum og gramniöfónum. Skólavörðustíg 5. M. Buch. Tínaapit iyrip aipýða s Útgeiandi S. 51. J. kemur út ársfjórðung’slega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snería baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsíns, sími 988. Méð „Brúarfossi“ kornu frá út- löndum Ásgei-r Ásgetrsson íjár- málatáðberna, Magnús S:gurðs- son banfcastjóri, Guðmundur Grímsson dómari, frá Kanada, og kona hans, og dr. Björg Þorláks- dóttir. Togammir. Afli „Geirs“, er kom af veiðum, í gærmorgun, var 3500 körfur. „Ver“ fór á vaiðar í gær og „Kár:“ tiil Akranias® að *taka fisk. SkipafritfT. „Brúarfoss" koaxi í Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Jón Jónsson (Suðri) andaðist í sjúkrahúsi Hjálpræðishersins í Hafnarfirði 3. febrúar. Jarðarförin fer fram frá sama stað kl. 2 fimtudag 11. febrúar 1932, F. h, aðstandenda. Guðni Einarsson. Heimllislðiað arfélao Isla ðs heldur saumanámskeið fyrir husmæður með líku fyrirkomu- lagi og námskeið, pað er haldið var fyrir jólin í vetur. Kenslan hefst 15. febrúar og verður kent í nýja barnaskólanum á kveld- in frá kl. 8—10. Umsóknir sendist til Guðrúaar Pétursdóttur, Skólavörðustígll A (sími345 og gefurhún allar nánari upplýsingar. li árlep laráffli verður haldið á Hótel Birninum í Hafnarfirði næstkomandi laugardag 13. þ. m. og hefst kl. 9 siðdegis. Þeir pátttak- endur, er ætla að taka pátt í móti þessu láti okkur vita fyrir 11. pessa mán. Þorleifur Kl, Guðmundsson, Þorbjörn Klemenzson. SjémannaSélag Reyklavikur. verðar i KanpþSngssaMum i Eimskipa* félagshúsian þriðjud. 9. p. m. bl. 8 siðd. Fundareini: 1. Félagsmál. 2. Eiínnbáiadeiian cg bintaskifíin. 3. Farœanna- samningarnir. 4. Hjðr isi. æanaa á spænsknm íognrum. S. Keflavikurdeilan. Félagsmennf Fjðlmennið og mætið réttstundis. St| 6 rni n. Ágætt úrval. — Lægst verð í 34 tölublað. S o f f f á ð gænkveldi frá útlöndum og „Lyra“ í nótt. „Þór“ kom í gær vcstan af Brei'ðafirði. — Fisktökuskip, „Lisken“, kom í gær frá útlönd- um, og í nótt kom enskt skip roeð kol til „Allianoe" og ölafs Óliafssonar. islenzka krómn eir í 'díag í 58„01 guilaurum. Hjónaefni. Síðast liðinn laug- dag opinberuðu trúliofun sína ungfrú Perniiliia M. Ólsen og Sig- urgeir Kristjánsson, hitnn vel k unni knattspyrnumaður. Veðriö. Otlit hér um sílóðir: Hægviðri. Úrkomuliaust. Útuarpið í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 2. fl. Kl. 19,30: Veður- fregnir. Kl. 19,35: Enska, 2. fl. Kl, 20: Erindi: Dulræn reynsila, I. (frú Guðrún Guðmundsdóttir). Kl. 20,30: Fréttiir. KL 21: Hljómileikarj: FiðluspM (Margarethe Takács). Kl. 21,15: Upplestur (Friöfinnur Guðjónsson). Kl. 21,35: Söngvél- arhljómleáikar (Schubert). Wýja Bfó Borgarljósin CCity Llght) Hin fræga mynd Chaplins er mest umtal hefir vakið í heiminum síðast liðið ár. Fyrsta hljómmynd Chaplins, Myndín verður ógleyman- legt listaverk öllum peim, er hana sjú. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25. t" I ILUK THUIBII AF HÚSGÖGNDM HED SÉTTI) VERDI. aúseieiifnzL DÓMKIREJDNA ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN.. Hverfisgötu 8, sími 1264, tekur að ser nlls ksa ar íækiíærisprentœa svo sem erfiljðö, að- göngumiða, kvittaair, reikninga, bréí o. s, írv„ . og afgreiðii vinnuna fljótt og vVs rétta verði. >OOOOOOOÖOOO< Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Símí 24

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.