Alþýðublaðið - 11.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1932, Blaðsíða 2
2 ALÞtÐUBLAÐIÐ Frá sléBBBannafélagsfniiQfilnviiBB fi fyrrakvéld. Á fundi Sjómannafélags j Fi&kifélags fsland® í NorÖlend- Hver er á bak við ? Verkamenn og sjómenn eru munverulega sama stéttin. Bæði •r það, að margir stunda sjó nokkurn hluta úr árinu, en vinna í landi annan tíma, auk þess siem margir stunda sjó annað áriið en fandvinnu hitt. Ofan á þetta bæt- ist svo það, að kaup sjómianna og verkamanna lagar sog að miklu leyti hvað éftir öðru, þánn- ig, að ef kaup annars hvors þessa flokks fellur, þá er kaupi hins hætt. Á Alþýðusambandsþinginu haustið 1930 var því ákveðiið, að framvegis skyldi í þorpum, sem hefðu undir 2500 íbú'um, vera stofnuð sameiginlieg félög fyrir verklýðinn þar, sjómienn, veiíka- mienin og verkakonur, þar sem ekki; væru þegar stofnuð sérfélög. 1 samræmi við þetta hafa öll stéttafélög, sem stofnuð hafa ver- iið síðan, á stöðum, þar sem eng- inn verk 1 ýösfé 1 agsskapur var áð- ur, verið samieiiginleg fyrir þesis- ar nefndu stéttir, enda er marg- reynt, að erfitt er á fámennirm stöðum að halda uppi sérféliög- um fyrir hverja stétt fyrir sig. Pegar því Keflavíkurfélagiö fékk það svar frá útgerðarmanna- félaginu þar, að það viildi ekki semja við það, en vildi semja við sér.stakt sjómannafélag, ef það jrrði stofnað þar, þá var þaö vit- anlega skoðað eins og hver önn- ur viðbára tiil þess að tefja tím- ann, því pað eru ekki atvinnmekend- urnir, sem eiga aa ráda um félagsfijrirkomidag verjkalýds- ins, og heldur ekki Iwada menn verkalýdurþm kýs til pess ad standa fijrir málum sínum. Morgunblaðiið segir í dág, að það séu ekki nema 30 sjómenn af 300, sem stunda vinnu í Kleifla- vik, í félaginu þar. En hvað miargir þéssara mainna eru í sijö- miannafélögum í Reykjavík og Hafnarfirði? Er Morgunblaðið með þessu að biðja um að tekin verði upp ný aðferð gagnvart Keflavík, sem sé sú, að heimta að allir sjómenn á bátum þar séu meðlimir nefndra sjómianna- félaga, og þeir, sem afgreiiði bát- (ana í landi séu meðJlmir í Diags- brún í Rieykjavík eða Hlíf í Hafn- arfirði? Alt skxaf um að verklýðsfélag- íð í Keflavík sé ekki réttur aðili er skraf út í hött, þar sem bak við félagið stendur Alþýðusam- bandið og öll verklýðsfélög á landinu. Hver spilliir vinnufriðnum í Keflavík? Er það verkalýðuriinn, sem gerir þá sjálfsiögðu kröfu að hafa félagsskap, eða hiinir, sem undir ýmsu yfirskimi neita að sem ja ? Og hver stendur á bak við þessa deilu? Allir vita, að það er Kveld- úlfur og að það er að Imonum, sem beiina á skeytum, ef með þarf. Frá þlngmálafandinum í Hafnarfiiði 9. 9. m. Þingmiaður okkar Hafnfíirðinga, Bjarni læknir Snæbjömsson, hefir eftir reynslu okkar verið ótrú- lega tregur til að sækja stjórn- j málafundi hér nema kann ske inn- ! an einlitra íhaldsveggja. Það þótti | því tíðindum sæta, er hamn boð- aði til þingmálafundar fyrir hafn- | firzka kjósendur í G.-T.-húsinu i hér 9. þ. m., og kom flestum á | óvart sú röggsemi hjá þesisium háttvirta þingmanni. Mikilil fjöldi manna sótti fund- inn, og varð brátt húsfyliliir bg roeira en það, því margiir komust eigi niema í anddyii, og nokkrir urðu frá að hverfa. Á tilteknum tima setti Bjarni læknii' fundinn og skipaði fundarstjóra Þorleif Jónsson, sem einu skaú var kall- aður ritstjóri. Fundarstjóri las síðan upp fundarnegliur, er gilda átíu fyrir fundirm og Bjarni læknir hafði sjálfur sarnið. Var í þeim ákveðið, að að eiins Hafn- firðingar hefðu málfrelsi, og væri ræðutími 15 min. í fyi’sta siinn, en svo úr því 5 mín., en sjálfur áskildi Bjarni sér ótakmarliaðan ræðutíma. Fundurinn stóð síðan í nær 6 stundir og fór vei- og skipulega fram. Ræöumenn voru 5 frá hvorum f lokki. Af jafnaðar- mönnum tölúöu Emil Jónsison bæjarstjóri, ölafur Þ. Kristjáns- son keninari, Þorsteitnn Björns- son bóndi, Guðm. Jón-asson verk- stjóri og Gunmlaugur Kristmunds- • son kennari. j Á fundinum voru samþyktar j tililögur um: ao sfcora á alþingi j að gæta iýlstu varúðar við af- j greiðslu fjárlaganna, þó þannig, j að ekki verði dregið úr verklegum framkvæmdum, að skora á al- þingii að aígreiöa nú þegar á næsta þingi stjórnarskrárbreyt- itigu og kosningalög, sem feli í sér fulikominn kosningarrétt allra kjósenda Landsins, þanniig, að hver stjórnmálaflokkur fái þing- fulltrúa í réttu hlutfalli við kjós- endatölu flokksin/s án tillits til þess, hvar þeir eru búsettiir í ilandinu, að koisniíngarrétt fái fóJk 21 árs og eldra, og þieginn sveit- arstyrkur svifti menn ekki kosnr ingarrétti. að skora á alþingi að samþykkja frumvar'p til iaga um. frambúðarveg milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og veita fé tl þeas á næstu fjárlögum, að sfcora á alþingi aö takast á hendur á- byrgð á láni til virkjunar Sogs- ins, a'ó skora á alþiingi að breyta póistlögunum þannig, að í Hafnr arfirði verði skipaður póstmeist- ari og Hafnarfjörður verði eins Reylrjavikur í fyrra kvöld voru þessar tiillögur samþyktar, auk þeixra, sem birtar voru í bliað- inu í gær: Sjómannafélag Reykjavíkur mótmælir afsildiftum Fiskifélags Islands um kaup og kjör sjó- manna, er öll miða áð því að rýra kjör sjómannastétarinnar og með því koma í veg fyritr, að hún sjálf ákveði, fyrir hvaða kjöT hún vinnur. Enn fremur mótmælir fundur- inn samþylct fjórðungsdeiiidOT vel settur og Reykjavík hvað póstsambönd snertir, og að fund- urinn tjái sig eindiiegið fylgjandi afnámi tolla á nauðsynjavörum og skori á þingmann kjördæmis- ins að beita sér fyrir því. Nokkra athygli fundarmanna vakti það, hversu þingmaðurinn og þá ekki síður Þorleifur Jóns- son víttu mjög framsóiknarstjórn- ina fyrir eyðslu og iiia meðferð á ríkisfé. Mun fundarmönnium hafa þótt þaö lítilmannilega að verið að reyna að draga athygli þeirra frá ágreiniings- og stefmi- málunum með þvi að skamtma Framsiókn í belg og biðu af því að hún átti engan talsmann á fundinum, enda mun fundarmönn- urn sízt hafa þótt sitja á íhalds- mönnum að deila á aðra fyrir ögætiiegá og illa meðferð á al- mannafé. En í þessu ltom frarn eins og oft áður hugleysi hafn- firzka íhaldsims í að rökræðia mál- in, en eyða í þess stað mifclum tíma fundarins í aðfiinslur og á- vítur til þeirra, er fyrir framl var vitanlegt og undirbúið að enginn fundarmanna myndi halda uppi vörn fyrir. Fundarmenn sýndu líka hve leiðir þeir voru á slíku nákroppi, er tillaga frá Þorlei'fi Jónssyni, þar sem lýst var vantrausti á stjórninni og sikorað á hana að segja af sér, var feld með nokkrum atkvæða- mun; eiítía muniu jafnaðarmenn ekM tieysta íhaldinu betur til að fara með stjórn landsáns nú en fyr, þó að það þyldst nú vera orðið eitthvað hugarfarsbetra og mannúðarmeira, síðan það varð fyrir þeirn raunum og þrenging- um að veltast úr valdasesisi. Aumlega tókst Bjarna lækni að verja framkomu sína á þmgi í verðtollsmáknu, þar sem hann tjáði sig hafa verið bæði með og móti þeim stórfeida skatti, er þyngst kemur niður á fátækri alþýðu. Fletti Gunnlaugur Kriist- mundsson kennari þar rækilega ofan af heigulskap harns og ó- heilindum, þar sem hann þætt- iist vera réttlætis- og mannúðar- vinur, en ýrnist fylgdi þó órétt- læti eða ai hugleysi léti afskifta- laust þó þáö væri framið, 'þegar i ilngafjórðungi um afnám skyldu útgerðaemanna til að gneiða sjó- mönnum fyrir missi fatnaðar og muna, er verða kunna við sjó slys. Um leið skorar fundurinn á öll sjómannafélög landsins og stétt- [ina í heiild að vera vel á verði gegn þessum árásum Fáiskiifélags- ius og útgerðarmanna. Félagið heitir fullum stuðningí sinum við Alþýðusamband ís- (lands í deiilu þess viö Útgerðar- útséð væri um að það næði fram að ganga án hans aðstoðar. Ekki tókst Bjarna lækni betur að verja brigðmælgi sín við Hafnfirðinga þegar Þorsteinn Björnsson minti hann á, að hann hefði í vor sem frambjóðandi lofað þeim því að vera ekld þingmaður nema á einu þingi, en svikist nú um það, er hann segði ekki af sér þing- mensku. Það sem þó eintendi fund þennan var það, hversu Bjarni læknir tiú eiins og reyndar áður var hugdeigur við að ræða á- greinings- og átaka-málin milli íhalds- og jafnaðar-manna. Kom það einna greinilegast í jijíófe. í til- • lögum þeim, er hann bar fram á fundinum, sem aÖ mestu voru samdar eftir stefnuskrá Alþýðu- flokksins og starfi þesis flokks undan farið, eiins og fjórar fyrstu tillögurnar báru með sér. Þó fór nú svo á fundinum, að bæði Emil Jónsison bæjaristjóri bg Ól. Þ.. Kristjánsson kennari knúðu Bjaxna lækni til þess að minmast nokkuð á ágrei'ningsmálin, svo að hann varð að kasta skinhelgits- grimunni og sýna sirtt ramiveru- lega íhaldsinnrætii, t. d. er hann tjáði sig m.ótfalilinn tillögu Emils bæjarstjóra, sem nefnd er hér að framan, þar sem skorað er á þingmann kjördæmisinis að beita sér fyrir afnámi tolila á nauðsynjavörum. Talaði Bjarni læknir á móti þeirri tillögu og kvaðst alis ekki taka þeirri á- skorun, en fundarmenn skeyttu því ekki meir en svo, að 84 at- kvæðivoxu gieidd með tillögunni, en Bjarni sjálfur ásamt að eiins 9 sálum öðrum greiddi atkvæði á móti henni. Sýndi sú atkvæða- greiðsia greiinilegast hversu Bjarni læknir var gersamlega fylgisLaus á fundinumi, þar sem sú eina til- laga, er hann tjáði siig mótfall- inn og gieiddi atkvæði á móti, var samþykt með flestum at- kvæðum og einrómuðustu fy'lgi af öllum tillögum, er fraim vora- bornar á fundinuro. Fundarmaður. mannafélag Keflavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.