Morgunblaðið - 03.05.1986, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. MAI1986
X.
33
Hve mikið?
Lækkunin nemur frá
2%-10%
eftir
vörutegundum.
Hvað? Teppaland og Dúkaland lækka nú þegar verð á flestum sínum vörum
og sýna þannig í verki vilja sinn til að stuðla að hjöðnun verðbólgunnar.
U ^ Þannig tökum við áskorun ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins
nvers vegna. kjölfar kjarasamninganna og sömuleiðis tfmabærri ábendingu verðlags-
stjóra til stjórnenda fyrirtækja.
Hvernig?
Nú þegar höfum við fundið leiðir til aðhalds og sparnaðar í rekstri og
endurskipulagt flesta starfsþætti fyrirtækisins. Þetta leiðir til minnkandi
tilkostnaðar sem ásamt hagstæðum samningum við erlendar verk-
smiðjur vaxtalækkun, lækkun opinberra gjalda og þjónustu, von um
stöðugra gengi gjaldmiðla gerir okkur kleift að lækka verðið svo um
munar.
Teppaland Dúka/and
sfmi 83577 Grensásvegi 13, sími 83430
JltíítjpiirjMíifoiib
■
lagði gott til mála og allra hlut vildi
sem bestan.
Þessi eftirmæli eiga svo sannar-
lega við þegar við nú kveðjum Einar
Einarsson.
Sveinn H. Skúlason
Að morgni 25. apríl bárust okkur
þær hörmulegu fregnir að Einar
hefði veikst daginn áður og væri
látinn. Vegir Guðs eru svo sannar-
lega órannsakanlegir.
Einar Einarsson fæddist í
Reykjavík 23. nóvember 1946.
Sonur hjónanna Elísabetar Sigurð-
ardóttur og Einars Einarssonar sem
vann lengst af hjá Hitaveitu
Reykjavíkur. Þeim hjónum varð 4
barna auðið, en faðirinn lést árið
1962 er Einar var aðeins 15 ára
að aldri. Eftirlifandi móðir Einars
er sjúklingur á Hrafnistu og er
hennar missir sár, að sjá eftir syni
sínum svo ungum.
Einar kvæntist árið 1973 eftirlif-
andi konu sinni, Olgu Guðrúnu
Snorradóttur, og eignuðust þau 3
syni, Einar Snorra, f. 31. jan. 1972,
Davíð Arnar, f. 16. jan. 1978 og
Birki Snæ, 13. jan. 1982.
Einar lærði bílasmíði og starfaði
við það nokkur ár hjá Sigurði ísaks-
syni, en lét af þeim störfum og fór
Einar Einars-
son — Kveðjuorð
að vinna hjá Rafboða í Garðabæ,
þar starfaði hann undanfarin sjö
ár. Árið 1983 fluttu þau hjónin í
eigið húsnæði við Kjarrmóa 35,
Garðabæ, og var þar náð lang-
þráðum áfanga.
Einar var óvenju þroskaður
maður og var mjög einkennandi
hvað fann átti auðvelt með að sjá-
björtu hliðamar í lífínu. Okkur
fannst við alltaf geta gengið að
honum vísum, traustum og þægi-
legum hlustanda, sem alltaf var
reiðubúinn til hjálpar og ráðlegg-
ingar. Aldrei heyrði maður Einar
tala illa um nokkurn mann, heldur
reyndi hann að draga fram það góða
í fari hvers og eins. Með þessum
fátæklegu orðum kveðjum við góð-
an vin og biðjum algóðan Guð að
styrkja þig Olga mín, syni þína,
systkini Einars og móður, í ykkar
sáru sorg og vonum að minningin
um góðan dreng megi styrkja ykkur
öll.
Kolbrún og Engilbert
Fæddur 23. nóv. 1946
Dáinn 25. apríl 1986
Vorið er komið — sumarið nálg-
ast og dagarnir lengjast. Birta í
lofti og bjartsýni ríkir. Þá berst
fréttin sem örskot á milli vina. Einar
er dáinn. Það er sem myrkur og
dmngi leggi yfír og sem fyrr, þegar
við mætum þungu höggi örlaganna,
er orða vant. Spumingar vakna.
Hver er tilgangurinn? Hvers vegna
er sumum búin svo þung örlög en
öðrum gefín góð og létt lífsganga?
Af hveiju hann sem hafði svo
margt gott til að bera? Hann sem
var ungur og átti góða konu og
yndisleg böm. Eftir því sem fleiri
spurningar sækja að verður lífs-
gátan þyngri og erfíðara að fínna
svör.
Fyrir um tuttugu ámm hittumst
við Einar fyrst. Við vomm í hópi
lífsglaðra ungmenna sem vildu lifa
lífínu lifandi án hjálpar örvandi
efna.
Við nefndum félag okkar Hrönn
og vomm stolt af að vera Hrannar-
ar. Enn þann dag í dag em tengslin
sterk. Mörg okkar halda hópinn,
með hinum er fylgst úr fjarlægð.
Einar er sá fyrsti úr þessum
glaða hópi er fellur frá. Tengsl
okkar Einars höfðu ekki rofnað, við
hittumst öðm hvom þó langt frá
því jafn oft og þegar við nutum
æskuáranna til fulls, í gleði og leik.
Hins vegar sækir nú að sú hugs-
un, að betur hefði mátt rækta
sambandið. Hinar daglegu annir
taka öll völd og tíminn til að sinna
vinum og vandamönnum verður
harla lítill. Er sú hugsun læðist að,
þá er henni jafnskjótt svarað með
því að seinna komi tími, og þá
megi taka þráðinn upp á nýjan leik.
Nú er það orðið of seint hvað
Einarvarðar.
Ég hef ekki þá þekkingu til að
bera að geta rakið ættir Einars.
Eitt get ég þó fullyrt, það standa
sterkir stofnar að slíkum sóma-
manni. Einar var einhver hæglát-
asti og traustasti maður sem ég
hef kynnst. Ekki var margt sagt
en treysta mátti öllu sem sagt var,
hann var ekki að hrópa og kalla
eftir vegsemdum, en væm honum
falin verkefni þá vom þau í góðum
höndum.
Einar var gæfúmaður. Hann átti
yndislega konu þar sem Olga
Snorradóttir er. Þau áttu þrjá syni
og var sá elsti fermdur nú fyrir
nokkmm vikum.
Olga og Einar vom bæði Hrann-
arar. Þá þegar vom áhugamálin
sameiginleg og samhent hafa þau
verið. Ólík vom þau á svo margan
hátt, hún svo létt og hláturmild —
hann hægur og yfírvegaður, þannig
bættu þau hvort annað upp á svo
margan hátt.
Olga mín, þú og drengimir ykkar
eiga nú erfiða daga. Eg veit hins
vegar að þín góða lund og félags-
lyndi mun hjálpa þér yfír erfíðasta
hjallann. Ég veit að minningin um
góðan dreng mun verða ykkur
veganesti sem gefur styrk. Einhver
þau bestu eftirmæli sem nokkur
getur hlotið er að þar hafi farið
góður og vammlaus maður er ætíð
'esiö af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!