Alþýðublaðið - 11.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1932, Blaðsíða 3
*fcPfWUBLAÐJÐ 3 SMnla frá Tlumstðð kveiua, lejkliTlk. Eims og lcsendum blaðsins cr kunnugt fékk Kvenréttínda- félagið í haust nokkurn styrk hjá bæjarstjórn tíl þess að koma ixpp og reka ráðníngastofu fyrir konur, siem viinraa viJdu alls kon- ar heimiiisvinnu. Stofa pesisi var opnuö 4. dez. s. L og er kölluð nÖ Vinnumiðstö'ð kvenna. Hún er i Þingholtsstrætt 18, niðii, og er oplin frá kl. 3—6 hvem viirtan dag. Simi 1349. Nú um mánaðam-ótin hefiir stöð pessi starfað um 7i/2viku, þegar jólafríið er talið frá. 350 manns hafa leitað stöðvaTÍpnar penna tima, auk ýmsra fyrirspurna, sem ekkii hafa verið skráðar. Vinnu- seljendur og vianukaupendur hafa veiið nákvæmiega jafnmargir, 175 af hvorum, en 5 stúlkur tókia aftur umsókn sína um vinnu. Af 175 vinnukaupendum hafa 139 ósliað eftiir að £á útvegaða viinnu- konu, en 36 óskað eftir armari hjálp, en af 170 vinnubjóðendum óskuðu 85 eftár vistum, en jafn- margar eftir annari vinnu. AI-ls hafa tekist 103 ráðningar, hafa 70 stúlkur veriið ráðnar í vistír um lengri og skemri tíma, en 33 til annara starfa. , I fljótu bragði virðist meina um visttr en stúlkur í Reykjavik, en pegar pess er gætt, að af pessiumi 139 heimilum eru 25 utan Reykja- víkur og 12 í útjöðrum bæjar- ins (Sogamýri, Skildinganesi, Kaplaskjóli og við Laugamesveg), að 31 heimili hafa purft stúlku vegna veiki-nda húsmóður eöa barna, og að allmargar af hinum vistunum losnuðu vegna veikinda vinnukonu, pá má sjá, að í raun og veru hefir ekki verið mikið um lausar vistir í sjálfri Reykja- vik. Stúlkur hafa verið útvegaðar é 15 heimili utan Reykjavíkur (af 25 umsóknum) og á 8 beiimili í umhverfi Reykjavíkur (af 12 ums.), en pangað viirðist lítið létt- ara að útvega stúlkur en upp í sveit. StúlkuT hafa verið útveg- aðaT á nokkur sveitaheimilli, og hefðu fleiri slikar ráðningar senni- iega tekist, ef ófærð og veður hefðu ekki hamlað ferðalögum. tJtveguð heiir verið hjálp á 20 veikindaheimili; enn fremur hafa margar stúlkur verið ráðnar í ivistir í forfölilum veikrar vinnu- konu. Erfiðast liefir verið að útvega stúlkur á veákiudaheimili, og er auðsjáanlega miiikil pörf á pví, að bærinn hefði í pjónustu sinni hæfar stúlkur, sem gætu tekið að sér heámili í forföllum húsmóður og kveiinkuðu sér ekld við að fara inn á fátæk heimili, par sem pörfin er m-est á hjálp. Þess skal getíð, að eiin niámsmey við skóla í Reykjavík, utanbæjarstúlfca, sýndi p-ann dugnað að nota jóla- friið siitt til pess að vera hjá veikri konu, e«g tvær aörar frá sama sköla tóku vist um jó-lin á heimilum, þar sem vinnukonan hafði orðið veik, og fengu betri jól en pær annars hefðu haft, að því, er þær sjálfar sögðu. Eins og áður hefir verið sagt, hafa 85 konur óskað eftir alls konar vinnu, svo sem hreiingern- ingum-, pvottum, að ganga frá pvotti, aðgerðum, þjónustubrögð- um, saumaskap, einföldum og vönduÖum, útsaum og merkiing- um, bakstri, bamagæzlu á kvöld- um o. s. frv. Einar 33 ráðningar hafa tekiist peirra vegna. Af 63 konum, sem óskað hafa eftir pvotti, hreingemingum eða heim- ilisverkum dag og dag, hafa ein- ar 12 fengið þvotta, 5 hreing-ern- ingar og 10 vinnu ein-staka dag. Af 19 konum, sem óskað hafa eftir saumaskap og aðgerðiun, hafa einar 5 fengið vinnu. 5 sinn- um hefir verið beðið um stúlfcu tiil pess að gæta barna um kvöid í fjarveru foreldranna. Vinnustöðin skorar á Reykvik- inga að muna að leita hemiar, ef peiir geta veitt slika vinnu, sem hér er um að ræða. Mjög margar af pessum konum hafa fyrir öðr- um að sjá, foreldrum, bömium eða öðru skyiduliði. Sumar eru konur atvinnulausra manna. Öil- um er peim mikil þörf á vinnu og kjósa hana fremur annari hjáip. Þesis má geta í pes-su sambandi, að gi-ft kona var fáanleg ti-1 þess að vera að heiman á nýjársnótt tíl pess að gæta barna á heimili fyrir utan Reykjavík. Áreiðanlega hefðu mildu fleiri koniur en 85 boðið sig ttl ýmsra heimilisstarfa, ef pær hefðu ekki orðið varar við það, að eftirspurnin h-eföi verið lítil eftir vinnu þeirra. Æskilegt væri, að einhleypir menn, sem purfa á pjónustu- brögðum að halda, vildu láta þess-ar konur njóta vinnunnar, og að húsmæður vildu láta sér skilj- ast, hver pægindi pað eru að geía fengið slíka hjálp í vi-ðlögum, hvenær siem er, og sparað sér ef til viH vinnukonuhald með pví, og auðséð er, hver léttir það væri- konum, sem ekld hafa ástæður til þesis að hafa vinnukonur, ef pær gætu veitt sér slíka hjálp við og við, Margar af konum peim, sem boðið hafa vinnu sína, eru mjög vel verki farnar, og stöðin telur sér óhætt að mæla með stúlkum þeim og konum, sem vilja taka að sér að vera hjá börnum í fjiatver'u foreldranna. Aðsókn hefir verið svo mikil að stöðinni, að tírrli hefir ekki unnist til pess að afgreiða állar umsóknir, en-da hafa ýmsir út- vegað sér stúlkur sjálfir, pó p-eir hafi leitað stöðvarinnar. Er nauð- synlegt, að slíkt sé tilkynt stöð- inni. StöÖin vill minna húsmæður á þ-að, að erfitt er að útvega góð- iar stúlkur fyiirvaraiaust, eti venjulega hefir verið óskað eftir stúlkunum undir eins. Svipað Hónólúlú-morðið. (Niðurl.) Lögreglumenhirniir handtöku skiljanlega fólk þetta, enda stóð ekki á pví, að pau játuðu að haf? banað Kaehaha. Hafði honum verið sýnd fölsuð handtökubeiðni frá lögreglustjór- jnum og skammbyssu hald'ð að síðu hans og hann þannig neydd- ur til að ganga með. En er komi-ð var með hann að húsi frú Fortes- tue, p-ekti hann sig og ugði að sér, að hér mundi ekki lögreglan vera á ferömni. Veitti hann mótspyrnu, en pað var um seinan og árang- urslaust. Reyndi frú Fortescue og tengdasonur hennar að pín-a hann tíl að meðganga, og að lokum drápu pau hann. Ekki verður með vissu vitað, hvort tílgangur þeirra tengda- mæðgi'nanna hafi frá öndverðu verið að drepa mannöinn til h-efnda, en pau héldu fram fyrir rétti, að að þau h-efðu að eiins ætlað að pína hann tóil sagna, en hefðu drepið hann í eins kon-ar ógáti. Herbergið, sem þ-etta hafði far- iö fram í, bar ljót merki verkn- aðar pess, er framinn hafði verið; voru blóðsletturnar uppi um alla veggi, en líkið hafði verið látið 'liggja í baðkeri, meðan biæddi úr pví. Þegar lögreglan af tilviljun, ein-s og fyrr vax frá greint, fór að elta bifreá-ðina, sem Massie og tengdamóbir lxans voru í, voru pau á leið með líki-ð til pess að henda pvi fram af sjávarhömrum, par sem st-erkur straumur li'ggur frá landi, og hefði rnorð þetta pá senniilega aldrei komiist upp. Manmsins hafði að eáins verið saknað og frekari vitneskja ekki fengist fremur en um marga aðra, sem hverfa. Yfirvöldin í Hónólúiú porðu ékki að hafa Massie, frú Harring- ton, manninn, sem með peim var, né annan sjóliðsmann, er staðiið hafði fyrir pau vörð framan við húsið, í haldi í fangelsi í landi. heldur voru þau höfð um borð I Bandaxíkjaherskipi, pví yfirvöld- ájn óttuðust, að innfæddir menn mundu ráðast á fangelsið og takaí pau af lífii án dóms og laga, enda uxðu geys-ilegar æsingar meðál litaðra manna, er um þetta frétt- ist. Voru menn um eitt skeið hræddir um, að alment upppot yrði og blóðbað framið á hvítum mönnum. Var pvi heriið sett á land frá herskipunum. Til þess aö dæmja í pessu máls var kallaöur saman svonefndur stór-kviðdómur, og sátu hann að- allega hvítir menn. Fréttiir af úr- skurði hans eru ógreLniIegar i síðustu útlendum blöðum, er hingað hafa borist, par eð pær eru byggðar eingöngu á stuttum skeýtum. Komst stór-kviðdómur- inn að þeirri niðurstöðu, að hio ákærðu væru sek um víg af 2. flokki (samkvæmt hegningarlög- gjöf Bandaríkjanma), en pá, sem sekir eru úrskurðaðir af kviðdómi samkvæmt því, mó dæma í alt að 20 ára fan-gelisi. En engin frétt er komin enn um það, hve mákla hegningu fóik petta hefir verið dæmt í. Fullyrt er, að stór-kviðdómux- inn hafi ætlað að sýkna hina sak- bornu, en dómsfonsetinn hafi- með hálfgerðu ofbeldi fengið pví ráð- ið, að þesisi varð niðurstaðan. Hefir flotaforiinginn yfir herskip- um Bandaríkjanna við Sandwich- eyjar kært þetta athæfi dómarans, og eru margir aðrir honum reiðir. Aftur segja sumir, að dómarómi hafi þarna haldiö upp heiðii Bandaríkjannia með pvi að sporna við pví, að him ákærÖu væru al- veg sýknuð, þar eð litaðir menn þarna á eyjunum (og enda víðar) mundu, ef sú hefði orði-ð niður- staðan, hafa mist trúna á, að hvítir menn sýndu réttlæti, ef peir sjálfir ættu hiut að máli. mætti segja stúlkunum. Betra er húsmæðrum að koma á stöðiina ! en hringja, ef pess er kostur. \ Stöðin pakkaT tiltrú pá, sem | henni h-efir verið sýnd, og vænt.r 1 góðrar samvinnu allra aðilja til pess, að fyrirtækið geti komið að fullum notum. ísfisksalu. í gær seldi- „Draupn- 3ir“ ísfiisk í Þýzkalandi fyrir 12500 ríkiismörk og „Ari“ í Bretliandi fyriiir 500 sterlángspund. Otflutningur ísfiskjar. Beigisik- ur togari kom hiingað í gær á leið tiil Vestfjarða. Ætlar hann að kaupa par fiisk. I morgun kom hingað enskur togarii, sem ætiar að kaupa 100 smáfestir af fiiski. ■ islenzka krónan ejr í fdag i (57,79 ! gullaunum. Nanking, 9. febr. UP.-FB. Lowenkan, utanríkisinálaráð- herra Nankiingstjórnarinnar, hefir lýst pví yfir, að Kína fallist aldrei á að stofnuð verði hlutlaus svæði kringum helztu borgirnar í iand- iinu. Shanghai-, sama dag: Bardagar halda áfram, og er baxist á 20 mílna löngu svæði, frá Chapei ttl Paoshan. Mælt er, að Kínverjar hafi í hótunum við auðm-enniina í borg- umun, að borgarhl'utunum, sem Kínverjar séu búsettiir í, verði e.kki hlíft, n-ema kaupsýslumenn og a'ðrir leggi fé af mörkum gegn pví, að hlííst verði við að skjóta eigni-r peirra í rústir. Er búist

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.