Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1932, Blaðsíða 1
CteflB #t «f ^f^nflflnJrtr—ffiff- I !©anala Bíó Sðnparinii M Sevilla. Qullfalleg tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum. Aðalhlutverkið leikur Ramon Novarro. Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbezta talmynd, sem Ramon Novarro enn hefir leikið í. Hún er í senn bæði gamanleikur, hrifandi ástar- saga og töfrandi söngmynd, og ein af þeim myndum, sem pér munuð telja eftir að láta óséða. verður haldinn í protabúi h,f. Ár- mann í Bæjarþingstofunni laugar- daginn 13. p. m. kl. 11 árd. til pess að taka ákvörðun um kaup- fooð í línuveiðagufuskipið Ármann. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 10. febr.1932. BJöra Þórðarson, UIAB TEGUMR AF EKOfiIM MEB SlTTB VDBL HÚSBIGNMEEZL. m DÍMDHJOIA SMpafréitk. „Alexandrína .dTOttnding" Qg-„Lyrta" íóru í gíæi"- kyéldá álei&is til útlanda. — Fisk- tökuskipið „Liisken" fór í gær á aðrar hafnir hérfendiis tiil fisk- töku. Isfisksala. I gær seldu afla siinn í Þýzkalandá „Garðar" fyrir 21 púsund ríki'Simörk og „Maí" fyrir .12400 r.mörk. Togaramir. „Otur" kom af véið- uim í gær með 2300 körfur ís- fiskjar og fór í gærkveldi áleið- ís til Englands. „Skallagrítmur" kemtuii heldur glimufélagið Ármann i Iðnó laagardaginu 13. febrúar kl. 9!/a siðdegis. — Tíl skemtunar verðar: 1. Karlakór syngur. 2, Ungfrú Rigmor Hanson sýnir listdanz. 3. Danz. Ágætar faijóra- sveitir. — Aðgöngumiðar kosta kr. 3,00 og fá félagsmenn og gestir petrra þá i Efnalaag Reykjavíkur og i* Iðnó frá kl. 4—8 á morgun. Stjóra Ármanns. AustursM 10 laugardagskvöld 13. febr. kl. 9 e. m. Fasí- ar bílferðir frá Nýja Bifröst í VarðarMs- iira 'írá kl. 9 e. m. — Sími 406. Alls .koíiar veitlngar á staðnum.. Á Freyjugðta 8 fást góðir divanar, gert'við gamla, foúnar tií stríga og f jaðradýnur. Lækk- að verð. Simi 1615. Fyrirliggjandi eru nokkrir bláir og mislitir herraklæðnaðirsmoking- kíæðnaðir og vetrarfrakkar. Dragið ekki kanp á pessum vörum par til um seinan, pví óvíst er um inn- flutning. Komið í dag til Leví, í Hafnarstræti 18. Svarthosóttur ketlingur hefir tapast frá dyravgrðinura í Arnar- hváli. TideDS Tegn, Afíenposten, Göteborgs Handels och Sjöfartstidning og fleiri norsk, sænsk, dönsk, pýzk og ensk blöð nýkomin. IWItlrlEH f§s Ailt sneð ísienskum skipoml jkoní í morgun af veiiðum, aiveg hlaðiim, með 4200—4300 körfur ísfiskiar, „Þórólfur" með svipað- an afla og „Njörour" eihnig Mað- fiskaður. Limweiðarinn „Grímsey" fór á Iveí&ar í gærkveldi. Austurstræti 1. Sími 906 Skemtun. Eins og auglýst er thér í bíla'ðfou í dag heildur glímu- félagið „Ármann" skemtun í al- þýðuhúsdmu Iðnó aninað kvöld. Aðsókn að þessari skemtun fé- Nýja Bfö Borgarljðsin CGltsr Llgfat) Hin fræga mynd Ghaplins er mest umtal hefir vakið I heiminum síðast liðið ár. Fyrsta hljómmynd Chaplins. Myndin verður ógleyraaB- legt listaverk öllnm þeim, er hana sjá. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN „ íiverftsgötu g, stal 1284, tskaí aö ðéf alls kaa ar taskifœrisprentae svo sem er!iljó&, eti- görjgnmiða. Svittaisiz, reikninga, bréf o. s. frv„ og EfgreiBiE vtnnKne fljðtt og vil réttu veröi. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Leiffsscra. Skógerð. Langavegi 25. TáiípaiiaF fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstfg 28. Sími 84. "¦'i Höfum sérstaklega fjölbreytt J úrvál af veggmyndum með sann- gjörnu verði. SporöskjurammaiB, flestar stærðir; laJkkað verð. — Mynda- &. ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. lagsins ' mun vera mcikii, pví skemtanir þess þykja bæði fjör- ugar og sikemíÉegar. Ármenningur. Hljómsveit Hótel Islands spilŒ á aðaldanzleiik „K.-R." á morguw í „K.-R."-húsinu. Margrét Jónsdóttir, GrettAsgötw 46, verður 62 ára í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.