Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKCPTIAIVINNULÍF FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1986 Markaðurinn AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK Elvira Oría 21.maí Bakkafoss 3. júní Elvira Oría 17. júní Bakkafoss I.Júlf NEWYORK Elvira Oria 20. mai Bakkafoss 2. júní Elvira Oria 16. júni Bakkafoss 30. júni HAUFAX Bakkafoss 10. mai Elvira Oria 20. júni BRETLAND/ MEGINLAND IMMINGHAM Álafoss 11. maí Eyrarfoss 18. maí Álafoss 25. maí Eyrarfoss 1. júni FEUXSTOWE Álafoss 12. maí Eyrarfoss 19. maí Álafoss 26. maí Eyrarfoss 2. júní ANTWERPEN Álafoss 13. mai Eyrarfoss 20. maí Álafoss 27. mai Eyrarfoss 3. júní ROTTERDAM Álafoss 14. maí Eyrarfoss 21. maí Álafoss 28. maí Eyrarfoss 4. júni HAMBORG Álafoss 15. mai Eyrarfoss 22. maí Álafoss 29. maí Eyrarfoss 5. júní GARSTON Fjallfoss 12. maí Fjallfoss 26. mai IMMINGHAM Laxfoss 19. mei BREMERHAVEN Laxfoss 20. mai NORÐURLÖND/ EYSTRASALT FREDRIKSTAD Skógafoss 13. maí Reykjafoss 20. maí Skógafoss 27. mai Reykjafoss 3. júní ÁLABORG Skógafoss 15. mai Skógafoss 29. mai HORSENS Reykjafoss 23. mai Reykjafoss 6. júní GAUTABORG Skógafoss 14. maí Reykjafoss 21. mai Skógafoss 28. maí Reykjafoss 4. júní KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 16. maí Reykjafoss 22. maí Skógafoss 30. maí Reykjafoss 5. júni HELSINGJABORG Skógafoss 16. mai Reykjafoss 22. mai Skógafoss 30. mai Reykjafoss 5. júní HELSINKI Dettifoss 13. maí Skip 19. maí GDYNIA Dettifoss 18. mai ÞÓRSHÖFN Skógafoss 18. maí Reykjafoss 25. maí Skógafoss 1. júni Reykjafoss 8. júni UMEÁ Dettifoss 10. mai RIGA Dettifoss 15. mai Áœtlun innanlands. Vikulega: Reykjavík, Isa- fjöröur, Akureyri. Hálfsmánaðarlega: Húsa- vík, Siglufjöröur, Sauóár- krókur, Patreksfjöröur og Reyöarfjöröur. EIMSKIP m Pósthússtrsti 2. Sfmi: 27100 Lægsta verð á hrá- vörum síðan 1979 Washington. AP. HEIMSVERÐ á hrávörum, sem eru helsta tekjulind þróunar- ríkja, hefur ekki verið jafn lágt í sjö ár og í mars, þrátt fyrir miklar verðhækkanir á kaffi, að því að Alþjóðagjaldeyrissjóður- inn greindi frá á mánudag. Lágt verð á hrávörum eflir reynd- ar viðskipti í iðnríkjum, en bitnar á bændum og námamönnum alls staðar í heiminum og þá sérstaklega í ríkjum, sem eru hlaðin skuldum. Lágt verð er líka slæm frétt fyrir lánardrottna þeirra í iðnríkjunum. Sala þriðja heimsins á hráefnum minnkaði um 5,4 prósent í pening- um talið 1985, nam 494,2 milljörð- um dollara. Hún náði hámarki 1980 er þriðji heimurinn seldi hráefni fyrir 623,8 miljarða dollara. Síðan fór salan minnkandi utan hvað greina mátti vaxtarkipp 1984. Tekjur þessar eru helsta lind þessara ríkja til að kaupa nauðsyn- legar vörur af iðnríkjum og greiða af skuldum sínum. Síðasta föstudag kostaði kíló af kaffi 5,06 dollara, en í árslok 1985 kostaði kílóið 4,018 dollara. En kaffi er aðeins ein vörutegund og gengi dollarans hefur ekki verið lægra í átta ár. í mánaðarriti Al- þjóða gjaldeyrissjóðsins segir að verð á hrávörum hafi ekki verið jafn lágt síðan í febrúar 1979, ef 33 aðrar vörutegundir eru teknar með í reikninginn, og fyrstu þijá mánuði þessa árs. Verð á hrávörum var 0,9 prósent- um hærra í dollurum talið á fyrsta ársfjórðungi 1986 en á síðasta árs- fjórðungi 1985 ef kaffi er undan- skilið. Aftur á móti var verð á hrá- vörum 7,9 prósentum lægra miðað við sérstök dráttarréttindi (SDR). SDR er sérstakur gjaldmiðill Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og er hann reiknaður út frá japönsku jeni, vestur-þýsku marki, frönskum franka, sterlingspundi og dollara. Þér er óhætt að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.