Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKlPI4/|£R®ÍNlflLÖ?'-'rrM?.m!DAGUR 8. MAÍ1986 Vandvirkni og gæði Gæðastjómun og gæðahríngir eftir Grétar Leifsson Velgengni japansks iðnvam- ings hefur á undanfömum áratug verið með ólíkindum. Vestrænar þjóðir hafa að vonum ekki verið alltof ánægðar með þessa þróun mála og reynt að mæta framgangi hennar með ýmsu móti. En hvað olli því að Japanir tóku slíka for- ystu, þegar á það er litið að Vesturlandabúar hafa haft alla burði til þess að gera slíkt hið sama? Allir geta verið sammála um að Japanir hafi fyrstir verið til að skilja nauðsyn vöruþróunar. Þeir fengu að láni alla þá tækni sem þeir komust yfir frá Vesturlöndum og framleiddu vömr sem fólkið vildi kaupa. Þeir höfðu gert sér grein fyrir því að kaupendur réðu ferðinni. Jafnframt því eru gæði orðin aðalsmerki þeirra sem eru bæði há og stöðug. Gæðin hafa ekki eingöngu aukið markaðshlut- deild Japana, heldur einnig lækk- að kostnað og aukið framleiðni. Þegar vestrænir sérfræðingar fóru að athuga hvemig þessum afburða gæðum var náð, stóðu gæðahringir uppúr. Þar sem gæðahringir voru ekki til fyrir vestan, þá hiytu þeir að vera galdurinn. Slíkir gæðahringir voru því innfærðir í fyrirtæki á Vestur- löndum, bæði í Evrópu og Amer- íku, uppúr 1970. En þá höfðu gæðahringir verið starfræktir í Japan í um áratug. En hvað eru gæðahringir? í stuttu máli er um að ræða hóp starfsmanna, oftast í framleiðsl- unni, og er fjöldi þeirra á bilinu 4 til 12. Hópurinn hefur fengið þjálfun í hópvinnu og tölfræðilegri útvinnslu gagna. Hópnum er síðan stjómað af t.d. verkstjóra. Hópur- inn hittist reglulega, t.d. viku eða hálfsmánaðarlega, til þess að leysa aðkallandi vandamál og auka þannig gæði og framleiðni. Hópurinn gerir síðan tillögur að lausn sem síðan er kynnt fyrir stjórnendum. Hérlendis kemur þessi nýjung fyrst árið 1982 fyrir tilstuðlan Félags íslenskra iðnrekenda, sem hélt þá námskeið í gæðahringjum fyrir nokkur iðnfýrirtæki. Fljót- lega varð það samkomulag að færa þessi námskeið til Iðntækni- stofnunar íslands, þar sem boðið er upp á þessi námskeið. Nú þegar hafa um 15 fýrirtæki sótt nám- skeiðin og tekið upp gæðahringi. Reynslan er hins vegar sú að í mjög fáum fyrirtækjum eru gæða- hringir starfandi í dag í upphaf- legri mynd, en hafa þó opnað augu starfsmanna fyrir mikilvægi gæða almennt. Þessi niðurstaða er ekki eins- dæmi fyrir ísland, því að í Banda- ríkjunum er talið að allt að 70% gæðahringja hafi mistekist og í Bretlandi allt að helmingur. En hvað orsakar það að gæðahringir gefa betri raun í Japan en hjá okkur? Hér verða nefndar nokkrar hugsanlegar orsakir: — Gæðahringir eru aðeins hluti af enn stærra heildargæðastjóm- unarkerfi Japana. — Gæðahringir em upprunnir í Bandaríkjunum, en hafa þróast á mörgum áratugum í þjóðfélagi sem er allfrábragðið okkar, t.d. er afstaða japanskra verkamanna til sinna fyrirtækja einstök. Alltaf þegar nota á stjómunaraðferðir sem upprannar era í öðra þjóð- félagi, verður að meta hvaða umhverfisþættir era frábragðnir og hvaða breytingar þurfí að gera. — Stjómendur hafa ekki skilið til fullnustu mikilvægi gæða og hvað hlutverk þeirra sé í uppbygging- unni. Gæðahringirnir vora lítill pakki sem gerði svo sem ekkert til með að prófa, ef tilraunin mistækist, þá gerði það lítið til. — Ör veltuhraði starfsfólks hefur haft það að segja að gæðahring- irnir hafa verið skipaðir fólki sem er hálf þvingað til þátttöku og þekkir ekki nægjanlega þær að- ferðir sem notaðar eru í starfi gæðahringjanna. — Óþolinmæði stjórnenda, ónóg hvatning og fjármögnun hefur þau áhrif að áhugi þátttakenda í gæðahringjunum minnkar. Eng- inn nær árangri á einni nóttu, slíkt tekur mánuði og ár. — Orsakir vandamála eiga oft rætur að rekja til hönnunar, vöra- þróunar, undirbúnings fram- leiðslu, markaðssetningar og þjón- ustu, en ekki framleiðslunni Pening’amarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 84-7 maí 1986 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kanp Sala gengi Uollari 40,500 40,620 40,620 SLpund 62328 62,413 62,839 Kan.dollari 29,385 29,472 29,387 Dönskkr. 4,9683 4,9830 5,0799 Norskkr. 53106 53278 53976 Scnskkr. 5,7183 5,7353 53066 FLmark 8,1179 8,1419 83721 Fr. franki 5,7688 5,7859 5,8959 Belg. franki 0,9000 0,9027 0,9203 Sr.franki 22,0288 22,0941 22,4172 Holl. gyllini 163076 163559 16,6544 y-þ.mark 18,3757 18,4301 18,7969 IL líra 0,02679 0,02687 0,02738 Austurr. sch. 2,6114 2,6192 2,6732 PorL escudo 03765 03773 03831 Sp.peseti 0,2893 03902 03947 Jap.yen 034393 034465 034327 Irskt pund 56,052 56318 57,112 SDR(SérsL 47,4464 473867 47,9727 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn................. 9,00% Cltvegsbankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn............. 8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn.................8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn...... ...... 9,00% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Úlvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaöarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn.......... 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 12,60% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn....... ...... 1,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn...... ..... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ...... 2,50% Sparisjóðir................. 3,00% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 8,00% Að loknum binditima 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar S ári eins og á 6 mánaöa reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% lönaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn...... ....... 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýöubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta iagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn......13,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir............... 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadoliar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn............... 6,00% Iðnaðarbankinn............... 6,00% Landsbankinn................. 6,00% Samvinnubankinn.............. 6,50% Sparisjóðir.................. 6,25% Útvegsbankinn................ 6,25% Verzlunarbankinn............. 7,00% Sterlingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% lönaöarbankinn...... ........ 9,00% Landsbankinn................. 9,50% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,50% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn.............. 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................ 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn...... 7,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir................. 7,00% Útvegsbankinn............. 7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir víxlar (forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarlán ííslenskumkrónum............ 15,00% ibandaríkjadollurum.......... 8,25% í sterlingspundum........... 111,5% í vestur-þýskum mörkum.... 6,00% iSDR......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2'h ár................ 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verötryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfö. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknaö 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- umvöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburöur á ávöxtun 6 mánaða verðtryggöra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg siðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftir tvo mánuði 12% vextir, eftir þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð- stól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber alit að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið óhreyfð i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar, Sparisjóður Mýrar- sýslu og Sparisjóðurinn í Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru 14.50% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxtun sex mánaða verötryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar- lega eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða timabili. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stvtt lánstímann. Greiðandi sjóðsféíagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 tii 5 ár aö vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir maí 1986 er 1432 stig en var 1428 stig fyrir apríl 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,28% Miðað er við visi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverdtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls færsl. Óbundiðfé kjör kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaöaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.