Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, vmsapn/javiNNUiiF FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1986 B 11 sjálfri, þar sem flestir gæðahringir eru starfræktir. — Ónóg fundaraðstaða og af- staða til funda almennt eru þættir sem veikja slagkraft gæðahringj- anna. Þau fyrirtæki sem þegar eru byijuð að fást við gæðamál, hafa gert sér grein fyrir því að þessi tilraun er aðeins upphafið að auknu starfi að gæðamálum. Með tímanum náðum við að aðlaga starfsemi gæðahringjanna að ís- lensku atvinnulífi og finnum þeim stað í víðara samhengi heildar gæðastjómunar. Höfundur er verkfræðingur hjá Tæknideild FÍI og skrifar aðstað- aldri um vandvirkni og gæði í Morgunblaðið. Trelleborg stærsti hluthaf- inn íBoliden ÞRJÚ sænsk fjárfestingarfélög hafa fallizt á að selja iðnfyrir- tækinu Trelleborg AB 40% hluta- bréfa í Boliden AB, sem vinnur að efna- og málmvinnslu auk námurekstrar. Seljendumir eru Hevea AB, Forsinvest AB og Herakles AB. Kaupir Trelleborg af þeim 3,5 millj- ónir hlutabréfa í Boliden fyrir 200 sænskar krónur hvert bréf, og er heildarkaupverðið því 700 milljónir sænskra króna (rúmlega fjórir millj- arðar ísl. kr.). Trelleborg verður þar með stærsti hluthafinn í Boliden. (Heimild: WaU Street Journal) TOYOTA LYFTARAR Nybýlavegi8 200 Kópavogi S 91-44144 Sölu- menn Námskeið í sölutækni II Námskeiö þetta er ætlað svipuöum hóp og Sölutækni I, en þó getur þaö staöiö alveg sjálfstætt, þannig aö ekki er nauösynlegt aö hafa setið námskeiö I áöur. Efni námskeiðsins er m.a.:_________________ • Upprifjun (t.d. æviskeiö vöru) • Uppbygging söluræöu • Sala í gegnum síma • Notkun spurninga viö sölu • Samkeppnisaðstaða • Markaösrannsóknir Leidbeinandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsrádgjafi. Stjórnunarfélag íslands Ánanaintum 15 ■ Sími: 6210 66 Nætur- sjónaukar Kynningarfundur um nætur- sjónauka frá British Aerospace verður haldinn í kvöld a Hótel Esju klukkan 21.00. Fulltrúi framleiðanda verður á fundinum. í frétt frá umboðsaðila hér á landi, Sjósporti sf., segir að meðal notenda á íslandi sé Landhelgis- gæslan. RAINBOwÚfe NAVIGATIOnr Beinar siglingar milli Njarövikur og Norfolk meö M.v .RAINB0W H0PE' Flytjum stYkkja-. palla- og gámavöru, fyrstivöru og frystigáma Umboösmenn okkar eru Cunnar Cuðjónsson sf Hafnarstræti 5 P 0 Box 290 121 Reytjavik simi 29200 Telex 2014 Mendian Ship Agencv. inc 201 E City Hall Ave. Suite 501 NorfolkVa 23510 USA Simi (8041-625-5612 Teiex 710-881-1256 Rainbow Hope Áætlun: Lestunardagar Njarðvík — Norfolk 9. maí 29. maí 18. júní 19. maí 8. júní 28. júní Rainbow ^ Navigationjnc. STAR tölvuprentararnir eru samhæfðir við allar viðurkenndar PC tölvur, búa yfir mörgum mismunandi leturgerðum og skilafrábærum leturgæðum. Þeir eru auðveldir í notkun og sameinatraustan frágang, mikla endingu og hárnákvæma úrvinnslu. STAR tölvuprentararnir henta öllum tölvunotendum jafn vel, hvort sem um skipulagningu, framleiðslu, stjórnun, þróun, verslun eða viðskipti er að ræða. STARTÖLVUPRENTARAR NL10 (120 stafirá sek.) ... kr. 14.800 SD15 (160 stafirá sek.) ... kr. 28.100 SG 15 (120 stafir á sek.) ... kr. 22.000 SR10 (200 stafir á sek.) ... kr. 30.950 SD10 (160 stafir á sek.) ... kr. 21.300 SR15 (200 stafir á sek.) ... kr. 35.850 Allir STAR tölvuprentarar eru með hálfgæðaletri (NLQ) §Í£@1IP 1946 1986 yWlC**, SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % Hverfisgötu 33, sími: 20560 Tölvudeild Akureyri: Gránufélagsgötu 4, sími: 96-26155

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.